Morgunblaðið - 09.01.1975, Side 29

Morgunblaðið - 09.01.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANUAR 1975 29 félk f fréttum + Hér sjáum við þá Dustin Hoffman, sovét- manninn Pavel Litvinov, og Tony Perkins standa fyrir utan sovézka sendiráðið I New Vork og mótmæla meðferðinni á Vladimir K. Bukovsky, sem setið hefur i fangelsi í Sovétríkj- unum, og er nú sagður alvarlega sjúkur. Eins og við vitum eru þeir Tony Perkins og Dustin Hoffman frægir kvikmyndaleikarar en Pavel Litvinov er sonur fyrrum utanrfkisráðherra Sovétrfkjanna. + Vittorio de Sica, hinn frægi Italski kvikmyndaleikstjóri náði fyrir dauða sinn að ljúka við kvikmyndina „Sfðasta ferð- in“. Myndin var byggð á smásögu eftir ítalska nóbelsverðlaunarithöfundinn Luigi Pirandellos. Kvikmyndatakan tafð- ist oft vegna veikinda de Sica, en eins og fyrr segir þá var henni lokið áður en dauða hans bar að. Myndin „Slðasta ferð- in“ er ástarsaga sem gerist á tfmabilinu frá 1904 til 1914 eða fram til þess að heimsstyrjöldin fyrri braust út. Aðalleik- endur f myndinni eru Sophia Loren og Richard Burton og leika þau parið „Adrianne“ og „Cesare". Sophia Loren sem Adrianne í kvikmyndinni „Síðasta ferðin“ eftir þá Luigi Pirandelos og Vittorio de Sica. + Frá þvf var skýrt hér f blað- inu nú fyrir skömmu, að kvik- myndaleikarinn Marlon Brando hefði ákveðið að gefa Indiánum stóran hluta eigna sinna, þar á meðal land það sem Brando á f Santa Monica fjöllunum. Myndin er tekin við það tækifæri er Brando af- henti talsmanni Indfánanna afsalsbréfið af landareigninni. Um leið og Brando rétti tals- manninum afsalið, lét hann þau orð falla, að hann ætlaði að gefa Indfánum fleiri land- areignir, og afsakaði um leið, að hann gerði þetta 40 árum of seint. Útvarp Reyhfavík FIMMTUDAGUR 9. janúar 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marf og Matthfas" eftir Hans Petterson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Sigurjón Ingvarsson skip- stjóra f Neskaupstað. Tónleikar kl. 10.40. Popp kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Dauðasyndir menningarinnar Vilborg Auður tsleifsdóttir les þýð- ingu sfna á útvarpsfyrirlestrum eftir Konrad Lorenz. Annar kaflinn fjallar um kapphlaup mannsins við sjálfan sig og útkulnun tilfinninganna. 15.10 Miðdegistónleikar Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fischer- Dieskau kór útvarpsins f Berlfn og Fflharmónfusveitin f Berlfn flytja atriði úr „Töfraflautunni" eftir Mozart; Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar. t þættinum verður fjallað um nýtt ár og hækkandi sól. 17.30 Framburðarkennsla f ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir í útvarpssal: Sovézkt listafólk. Gennadf Penjaskfn syngur og Tamata Gúséva leikur á pfanó. a. „Bajkalvatn“, þjóðlag. b. Rómansa eftir Glfnka. c. Arfa úr „Sadko“ eftir Rimský- Korsakoff. d. Rómansa, þjóðlag. e. Elegila eftir Rakhmaninoff. f. „Fuglasöngur“ eftir Glfnka/Balakfreff. g. Tokkata eftir Katsjatúrjan. h. Prelúdfa f cfs-moll eftir Rakhmaninoff. i. „Negradans“ eftir Lecuona. 20.20 Leikrit: „Ókunna konan“ eftir Max Gundermann lauslega bygt á sögu eftir Dostojevský. Aður útvarpað 1972. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Ivan Andrejvitsj Sabrín ............ .................... Rúrik Haraldsson Stephan ......Þórhallur Sigurðsson Bobynzfn.......................Pétur Einarsson Ókunna konan......Edda Þórarinsdóttir Novikoff ..........Sigurður Skúlason Ekill.......................Sigurður Karlsson 21.10 Þættir úr „Alhfói“ eftir Kuhlau Konunglega hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur; Johan Hye- Knudsen stjórnar. 21.40 „Óður um tsland" eftir Hannes Pétursson. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „I verum“ sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (17). 22.35 Létt músfk á sfðkvöldi. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.25 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marí og Matthfas“ eftir Hans Petterson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með tónlist og frásögnum frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett í c-moll eftir MacMillan / Benjamin Luxon syngur „Hillingar“, flokk Ijóða- söngva eftir Alwyn / Peter Pears syng- ur „Seinni söng jarlsins af Essex“ úr óperunni „Gloriana“ eftir Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tílkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan“ eftir Ykio Mishima Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Vlach kvartettinn leikur Strengja- kvartett í G-dúr op. 106 eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskránæstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: ,JKmil og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari byrjar lestur- inn. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Breytingar f spænskum stjórnmál- um Asgeir Ingólfsson fréttamaður segir frá. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar ts- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Vladimfr Ashkenazý Einleikari: Cristina Ortiz pfanóleikari frá Brasilfu a. Forleikur að óperunni „Khovants- hinu“ eftir Módest Mússorgský. b. Rapsódfa eftir Sergej Rachmaninoff um stef eftir Nicolo Paganini. c. Sinfónfa nr. 8 op. 65 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21.30 Utvarpssagan: „Dagrenning“ eftir Romain Rolland Þórarinn Björnsson fslenZkaði. Anna Kristfn Arngrfmsdóttir les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Frá sjónarhóli neytenda Björgvin Guðmundsson skrifstofu- stjóri segir frá nýungum f löggjöf í þágu neytenda. 22.45 BobDylan ömar Valdimarsson les þýðingu sína á ævisögu hans eftir Anthony Scaduto og kynnir hljómplötur hans: — tfundi og sfðasti þáttur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o A shjánum O FÖSTUDAGUR 10. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur, þar sem hljóm- sveitín The Settlers leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.50 Villidýrin Breskur sakamálamyndaflokkur f sex þáttum. 2. þáttur. Illvirki Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 11. janúar 1975 16.30 f þróttir Knattspyrnukennsla Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir fl Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lfr.a Langsokkur Sænsk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga, byggð á samnefndri sögu eft- ir Astrid Lindgren. 2. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá f október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. 1 greipum réttvfsinnar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Uglasat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Dagbók önnu Frank Bandarfsk bfómynd frá árinu 1959, byggð á dagbók hollenskrar gyðinga- stúlku. Leikst jóri George Stevens. Aðalhlutverk Mille Perkins. Joseph Schildkraut, Shelley Winters og Richard Beymer. Þýðandi Jón O. Edwaid. Myndin gerist í Amsterdam í heims- styrjöldinni sfðari og lýsir lífi gyðinga- fjölslyldna. sem lifa f felum vegna ofsókna nasista. 00.05 Dagskráriok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.