Morgunblaðið - 09.01.1975, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1975
GAMLA BIO
Sú göldrotta
íslenzkur texti
Sýnd kl.5, 7.10 og 9.15
iUili
~:==3 == r
Jacques Tati
TRAFIC
frönsk litmynd, — skopleg en
hnífskörp ádeila á umferðar-
menningu nútímans. „í „Trafic"
tekst Tai enn á ný á við samskipti
manna og véla og stingur vægð-
arlaust á kýlunum. Árangurinn
verður að áhorfendur veltast um
af hlátri, ekki aðeins snöggum
innantómum hlátri, heldur hlátri
sem bærist innra með þeim i
langan tírra vegna voldugrar
ádeilu í myndinni" — J.B. í Vísi
1 6. des.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5
Sama verð á öllum
sýningum.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
GATSBY
HINN MIKLI
Aðalhlutverk: Topol, Norma
Grane Leikstjóri:
Norman Jewison.
ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
HÆTTUSTÖRF
LÖGREGLUNNAR
The New Centurions
Raunsæ, æsispennandi og vel
leikin ný amerísk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna í stór-
borginni Los Angeles. Með úr-
valsleikurunum George C. Scott
og Stacy Keach.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Hin viðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
Félwslíf
I.O.O.F. 1 1 = 1 561 98'/2 =■
I.O.O.F. 5 = 1 561 98'/z = 9.0.
Frá Borgirðingafélaginu
3ja kvölda spilakeppni hefst á
Hótel Esju föstudaginn 10. janúar
kl. 8.30.
Góð hljómsveit.
Skemmtinefndin.
Bátaeigendur
Getum tekið einn til tvo báta í ársviðskipti.
Upplýsingar í síma 52699 og 42078 á
kvöldin.
HRE/FI HF.
Hafnarfirði.
(SLENZKUR TEXTI
í klóm drekans
(Enter The Dragon)
Æsispennandi og rtijög við-
burðarík, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision. í
myndinni eru beztu karate-atriði,
sem sézt hafa i kvikmynd.
Aðalhlutverkið er leikið af karate-
heimsmeistaranum
Bruce Lee
en hann lézt skömmu eftir að
hann lék i þessari mynd vegna
innvortis meiðsla, sem hann
hlaut.
Mynd þessi hefur alls staðar ver-
ið sýnd við metaðsókn, enda
alveg i sérflokki sem karate-
mynd.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Meðgöngutími
í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýn-
ing.
Dauðadans
föstudag kl. 20.30. 5. sýning.
Blá kort gilda.
Fló á skinni
laugardag. Uppselt.
Dauðadans
sunnudag kl. 20.30. 6. sýning.
Gul kort gilda.
Islendingaspjöll
þríðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14.
Simi 1 6620.
Eða berið þér
aldrei saman
verð og gæði
jafnvel þó
kaupin nemi
hundruðum
þúsunda?
Hjá okkur fáið
þér vönduð og
falleg sófasett
og um leið
ódýrari en
annars staðar.
Sími - 22900 Laugavegi 26
Sími - 21030 Reykjavík
SÖGULEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
Neil Simon's
The
Heartbreak
Kid
AnElaineMayFilm
[re]® PRINTS BY DELUX£*L^^I.
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Charles Grodin
Cybíll Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7 og 3.
jtf-ÞJÓÐIflKHIJSlri
KAUPMAÐURí
FENEYJUM
i kvöld kl. 20
■sunnudag kl. 20
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
KARDEMOMMUBÆR-
INN
Laugardag kl. 1 5.
Sunnudag kl. 1 5.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
laugardag kl. 20
Leikhúskjallarinn
HERBERGI213
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Míðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200