Morgunblaðið - 11.01.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1975
DAGBÓK
ÁBNAÐ
HEIL.LA
28. september gaf séra Garðar
Þorsteinsson saman í hjónaband í
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Erlu
G. Jónsdóttur og Jón Eiríksson.
Heimili þeirra er að Herjólfsgötu
18. (Ljósmyndast. íris).
26. október gaf séra Garðar Þor-
steinsson saman í hjónaband í
Hafnarfjarðarkirkju Elínu
Jakobsdóttur og Haraid Þór Bene-
diktsson. Heimili þeirra er að
Ölduslóð 3, Hafnarfirði. (Ljós-
myndast. íris).
|KRDSSGÁTA
Lárétt: 2. elska 5. belju 7. sam-
hljóðar 8. komast yfir 10. 2 eins
11. böggullinn 13. ending 14. veit
15. skammstöfun 16. leit 17. öskur
Lóðrétt: 1. hirsluna 3. rangur 4.
óreynt 6. lystisemda 7. forboðs 9.
samhljóðar 12. sérhljóðar
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. part 6. fáa 8. öl 10. sult
12. skrimta 14. smán 15. kk 16.
UN 17. máninn
Lóðrétt: 2. af 3. rásinni 4. taum 5.
kössum 7. staka 9. LKM 11. LTK
13. raun.
FRÉTTIR
Dansk kvindekiub spiller sel-
skabs-whist í Tjarnarbúð tirsdag
d. 14. januar kl. 20.30.
Kvenfélag Grensássóknar heldur
fund mánudaginn 13. janúar kl.
20.30 í safnaðarheimilinu. Spiluð
verður félagsvist.
Minningarspjöld Kven-
félags Bústaðasóknar
Minningarkort Kven-
félags Bústaðasóknar fást í
Bókabúð Máls og menning-
ar, Bókabúðinni Grímsbæ,
Verzluninni Gyðu, Ásgarði
og Verzluninni Austur-
borg, Búðargerði
16. nóvember gaf séra Garðar
Svavarsson saman í hjónaband
Björk Guðmundsdóttur og Krist-
inn S. Axelsson. Heimili þeirra er
að Hjallabraut 35, (Ljósmyndast.
Iris).
Börn eiga erfitt með að gera
sér grein fyrir fjarlægðum og
hraða. Þau halda, að bifreiðin
stöðvist á andartaki...
16. nóvember gaf séra Bragi
Friðriksson saman í hjónaband
Soffíu Júlíu Svavarsdóttur og
Ágúst Ragnarsson. Heimili þeirra
er að Urðarstíg 2, Hafnarfirði.
(Ljósmyndast. Iris).
Fótaaðgerðir
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar í síma 34544 og í sfma
34516 á föstudögum kl. 9—12.
í dag er laugardagurinn 11. janúar, 11. dagur ársins 1 974. Brettívumessa.
12. vika vetrar hefst. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 05.53, síðdegisflóð kl.
18.12. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 11.04, sólarlag kl. 16.07. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 11.12, sólarlag kl. 1 5.29. (Heimild: islandsalmanakið).
Eftirvænting réttlátra endar í gleði, en von óguðlegra verður að engu.
Stjórn Drottins er athvarf sakleysisins, en hrun þeim, sem aðhafast illt.
(Orðskv. 10.28—29).
| BRiDBÉ"
Eftirfarandi spil er frá úrslita-
leik milli Itallu og Bandarfkj-
anna á Olympfuskákmótinu 1968.
Norður:
S K-2
H 10-5-4
T D-9-6-3
L D-G-5-4
Merkið kettina
Vegna þess hve ailtaf er
mikið um að kettir tapist frá
'heimiium sfnum, viljum við
enn einu sinni hvetja kattaeig-
endur til að merkja ketti sfna.
Árfðandi er, að einungis séu
notaðar sérstakar kattahálsól-
ar, sem eru þannig útbúnar, að
þær eiga ekki að geta verið
köttunum hættulegar. Við ól-
ina á svo að festa litla plötu
með ágröfnu heimilisfangi og
símanúmeri eigandans. Einnig
fást samanskrúfaðir plasthólk-
ar, sem í er miði með nauðsyn-
legum upplýsingum.
(Frá Sambandi dýraverndun-
arfélaga tslands).
Vestur:
S Á-G-7-5
H K-G-3
T 10-5-4
L Á-7-2
Austur:
SD-4
H Á-D-9-8-7-6
T G
L K-10-8-6
ást er
að gera
sér ekki
rellu út
af smámunum
TM R*g. U.S. Pal. Off.—All rights re*erv*d
<f) 1974 by lo* Angele* Time*
Suður:
S 10-9-8-6-3
H 2
T A-K-8-7-2
L 9-3
Við annað borðið sátu banda-
rísku spilararnir A—V og þar
höfðu N—S sagt tígla á móti
hjartasögnum A—V og varð loka-
sögnin fimm hjörtu eftir að suður
hafði sagt fimm tígla.
Við hitt borðið sátu ítölsku spil-
SJAIST
með
endurskini
ararnir A—V og þar gengu þannig: sagnir
Norður Austur Suður Vestur
P 2 h 31 4 h
5 t P P 5 h
P P 61 D
Skagfirð
Samkvæmt sagnkerfum spilar-
anna þýðir opnun austurs á
tveimur hjörtum að hann á hjarta
og lauf. Þriðja laufsögn suðurs
segir frá veikum spilum, en um
leið eru gefnar upplýsingar um að
hér sé um að ræða tfgul og spaða.
Spilið varð tveir niður og
ftalska sveitin fékk 500 fyrir og
græddi samtals 12 stig á spilinu.
Ef spilin eru athuguð nánar
kemur í ljós, að hægt er að vinna
fimm hjörtu. Reikni sagnhafi
með, að norður eigi spaðakóng
lætur hann út spaða úr borði.
Norður drepur með kóngi og
þannig getur sagnhafi notað ás og
gosa í spaða til þess að losna við
tvö lauf heima. Gefur sagnhafi þá
aðeins einn slag á spaða og einn á
tígul.
SÖFIMIIM
Bókasafnið í Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—7 mánudaga — föstud.
Laugard. 9—12.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16—19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Amerfska bókasafnið,
Neshaga 16, er opið kl. 1—7
alla virka daga.
Árbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga milli kl. 1 og
6. (Leið 10 frá Hlemmi).
Asgrímssafn Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30 — 16.00.
Aðgangur er ókeypis.
Islenzka dýrasafnið er opið kl.
13—18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað f janúar, en verð-
ur opnað á ný 2. febrúar.
Listasafn lslands er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
13.30—16 alla daga.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 alla daga.
ífGMuMO