Morgunblaðið - 11.01.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1975 25 fclk í fréttum Útvarp Reykiavtk LAUGARDAGUR 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við ki. 8.50: Markús Á. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marf og Matthías“ eftir Hans Petterson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. ' Öskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Áð hlusta á tónlist, XI Átli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Gunnar Stefánsson les fyrri hluta sög- unnar „Ákvæðaskáldsins“ eftir Sigur- björn Sveinsson. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveirátali Valgeir Sigurðsson ræðir við Gunnar Eggertsson tollvörð. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Galdratrú og djöflar; — sfðari þáttur Hrafn Gunnlaugsson tók saman. Lesari: Randver Þorláksson. 21.20 Frá tónleikum f Selfosskirkju 29. f.m. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög a. Þjóðlög frá Kanada og Mæri, sung- in og leikin. B. Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veður- fregnir). a. Ándleg tónlist eftir Johann Pach- elbel og Franz Liszt. Jirf Ropek leikur á orgel og ungverski þjóðarkórinn syngur. b. Dúó nr. 3 i B-dúr fyrir klarfnettu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács og Tibor Fiilemile leika. c. Pfanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Árturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fflharmónfa f Lundúnum leika; EttoreGracis stjórnar. d. Sinfónía seriosa f g-moll eftir Franz Berwald. 9 9 A skfanum Sinfónfuhljómsveit útvarpsins 1 Stokk- hólmi leikur; Sixten Ehrling stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnssón, sem séra óskar J. Þorláksson dóm- prófastur setur inn í embætti. Organleikari: Páll Haildórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 (Jr sögu rómönsku Amerfku. Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur annað hádegiserindi sitt: Mexfkó. 14.15 Innganga tslands í Atlantshafs- bandalagið* Samfelld dagskrá sem Baldur Guð- laugsson og Páll Heiðar Jónsson gera; — sfðari hluti. 15.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Helsinki f sumar. Flytjendur: Christop Exchenbach og Justus Frantz pfanóleikarar, Kaja Danczowska fíðluleikari og Fflhar- mónfusveitin f Varsjá. Hljómsveitar- stjóri: Karol Teutsch. a. Sónata f C-dúr fyrir tvö píanó (K521) eftir Mozart. b. Fiðlukonsett f E-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: Flóra, þáttur með blönduðu efni. t umsjá Gylfa Gfslasonar. t þættinum mælir Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir minni karla. Guðbergur Bergsson les úr „Ástum samlyndra hjóna“ og rætt er við Þórberg Þórðarson. Áður útvarp- að 16. júní f fyrra. 17.25 Létt tónlist frá norska útvarpinu. (Jtvarpshljómsveitin leikur lög eftir Arne Eggen og Ántonio Bibalo. Stjórn- andi: Sverre Bruland. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (2). 18.00 Stundarkorn með Jessye Norman, sem syngur lög eftir Gustav Mahler. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 FrétticTilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Ragnheiður Bjarna- dóttir og Stefán Hermannsson. 19.50 Islenzk tónlist a. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sig- urjónsson leika Sónötu fyrir klarfnettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. b. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrfm Hall og Sigfús Einarsson. c. Gfsli Magnússon leikur Pfanósónötu eftir Ama Björnsson. 20.30 Albert Schwéitzer — aldarminn- ing. Lesinn kafli úr ævisögu Schweitzers eftir Sigurbjörn Einarsson biskup og brot úr ræðu Schweitzers við móttöku friðarverðlauna Nóbels 1954. Einnig leikur Álbert Schweitzer orgel- verk eftir Bach. 21.05 Kvöldtónleikar Pfanótrfó op 32 eftir Ánton Arensky. Marfa Littauer leikur á pfanó, György Terebesi á fiðlu og Hannelore Michel á knéfiðlu. 21.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. ''HuIda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. janúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enskaknattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir 18.30 Lfna Langsokkur 2. þáttur. Þýðandi Kristfn Mantylá. Áður á dagskrð f október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. t greipum réttvfsinnar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Dagbók önnu Frank Bandarfsk bfómynd frá árinu 1959, byggð á dagbók hollenskrar gyðinga- stúlku. 00.05 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 12. janúar 1975 17.00 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á sagna- flokki eftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision) 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur láta ljós sitt skfna og söngfuglarnir syngja um hana lang- ömmu sína. Fluttar verða tvær stuttar sögur eftir ólaf Jóhann Sigurðsson, og einnig eru f þættinum mvndir um Bjart og Búa og Jakob, og loks verður sýnd tékknesk mynd, byggð á þýsku ævintýri, sem heitir Doktor Álvfs. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 „Ein er upp til f jalla“ Fræðslumynd um rjúpuna og lifnaðar- hætti hennar. Myndarhöfundur ósvaldur Knudsen. Tal og texti dr. Finnur Guðmundsson. Ljóðalestur Þorsteinn ö. Stepensen. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannsson. Fyrst á dagskrá 17. sepember 1972. 20.55 Söngsveitin Þokkabót Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnars- son, Ingólfur Steinsson og Magnús Reynir Einarsson leika og syngja nokk- ur lög f sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Heimsmynd í deiglu Finnskur fræðslumyndaflokkur um vfsindamenn fyrri alda og þróun heímsmyndar Vesturlandabúa. 3. þáttur. „Stjörnur það né vissu, hvar þær staði áttu“ Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. 1 þessum þætti greinir frá dananuni Tycho Brahe og stjörnurannsóknum hans. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.30 Vesturfararnir Framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur. Við Ki-Chi-Saga Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) Efni 4. þáttar: Sex mánuðir voru iiðnir síðan Karl Óskar og fólk hans lagði af stað frá Svfþjóð, og nú leitaði hann að landi undir framtfðarheimilið. Hann hélt lengra inn I óbyggðirnar en hitt fólkið, til að finn stað við sitt hæfi. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Ástráðsson flytur hug- vekju. 22.35 Dagskrárlok. Utanríkisráðherra Grikklands í Sofia + Þar sem mikið hefur nú verið rætt um gull- fjárfesta í gulli er mun minni en haidið var, verðið að undanförnu og komið hefur (Ijös, sem sakar ekki að birta mynd frá gullmarkaðnum i fæstir áttu von á, að áhugi manna á þvf að London og sýnir hún nokkra, sem þar vinna. + UTANRlKISR AÐHERRA Grikklands, Dimitrios Bitsios, er kominn til Sofiu f Búlgarfu f vináttuheimsókn og fylgdi það fréttum bæði frá Búlgarfu og Grikkfandi, að mikiar vonir væru bundnar við það, að þessi heimsókn gæti styrkt vináttu þjóðanna. Sambúðin hefur ver- ið mjög stirð um áratugi, og nánast engin tengsl meðan her- foringjastjórnin var við völd f Grikklandi. Nú virðist sem valdamenn f Búlgarfu hafi hug á þvf að taka upp nánari skipti við nýja stjórn Konstantfns Karamaniis. Talið er að Bitsios muni m.a. ræða Kýpurmálið við búfg- arska utanrfkisráðherrann, Mladenov, og sömuleiðis er búizt við, að hann hitti að máli Todor Zhivkov, forseta lands- ins. Burton og Beta . . . Burton og Beta + Þegar sá orðrómur gekk, að júgóslavneska prinsessan, Eiizabeth, hefði yfirgefið Richard Burton vegna yfir- lýsinganna sem hann gaf um Wínston Churchill, tókst ljós- myndara einum f London að ná þessarri mynd af prinsessunní á Heathrow-flugvelli. Hún hafði yfirgefið Burton I nokkra daga til að heimsækja börn sfn f London og sneri sfðan bráð- fega aftur tif unnusta sfns og hafði með sér köttinn sinn. Brezhnev kominn fram í dagsljósið + LEONID Brezhnev, leiðtogi sovézkra kommúnista, hefur komið fram fyrir almennings- sjónir f fyrsta skipti f tfu daga. Var hann við útför háaldraðr- ar móður hans, sem lézt fyrir fáeinum dögum, eins og frá hefur verið sagt. Vangaveltur og sögusagnir um heilsubrest sovézka flokks- leiðtogans hafa verið mjög magnaðar sfðustu daga og var upphaf þeirra er hann frestaði ferð sinni til Miðausturlanda þann 30. des. Sfðar komust þær sögur á kreik að hann þjáðist af krabbameini og ætlaði að leita sér lækninga á sjúkrahúsi í Boston f Banda- rfkjunum. Flestir stjórnmála- fréttaritar, sem hafa fylgzt af skynsemi með framgangi mála töldu þó ákvörðun Brezhnevs um að fresta ferð sinni til Egyptalands, Sýrlands og traks runna af stjórnmálaleg- um rótum, vegna þeirra tregðu, sem gert hefur vart við sig f samskiptum Sovétrfkj- anna við þessi lönd. Fréttir frá Moskvu herma, að flokksleiðtoginn hafi verið áhyggjufullur vegna veikinda móður sinnar og hafi hann set- ið langtfmum við beð hennar. Vegna óvissu um það, hversu langt eða skammt hún ætti eft- ir ólifað, gæti einnig verið að hann hefði ákveðið að bfða með utanferðir. Mótmœlaganga í Aþenu Aþenu 9. jan. Reuter. + UM það bil þrjú þúsund stuðningsmenn kommúnista efndu til hópgöngu um mið- borg Aþenu í gærkvöldi. Höfðu þeir uppi spjöld þar sem krafizt var þungrar refs- ingar yfir herforingjunum, sem stjórnuðu landinu f sjö ár, og á öðrum spjöldum var stjórn Karamanlis líkt við ný- fasista. Talsmenn hópsins afhentu sfðan mótmæli sfn við þing- húsið og dreifðist mannfjöld- inn nokkru sfðar án þess að til umt alsverðra ryskinga kæmí. Taglor hörð í horn að taka + Elfsabet Taylor hefur nú sett sonum sfnum tveimur, Michael, 21 árs og Chris, 19 ára, en þá átti hún með Michael Wilding, stólinn fyrir dyrnar. Hún neitar nú að halda þeim lengur uppi nema þeir taki sér eitthvað af „viti“ fyrir hendur. Michael er ný skilinn við konu sfna sem hann átti eitt barn með og býr nú f kommúnu f Wales, Chris hefur aldrei gert annað en að glamra eitthvað á gítar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.