Morgunblaðið - 11.01.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1975
Ólafsvík
Aðaifundur sjálfstæðisfélags Ólafsvikur og nágrennis sem fresta varð
vegna veikinda, verður haldinn i kaffistofu Hólavalla sunnudaginn 12.
janúar kl. 16.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
. Rætt um hreppsmálin.
Félagar fjölmennið. Stjornm.
Draumur að rætast UPP |SKALÞAÐ
Með fjárstuðningi og mikillij sjálfboðavinnu er nú lang-| þráður draumur að rætast. 1 1 Sjálfboðaliða ■ vantar til ýmissa starfa, laugardag kl. 1 3.00.
Betur má ef | duga skal
Verkalýðsmálaráðstefna
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðmn, halda
Verkalýðsmálaráðstefnu, sunnudaginn 1 2. janúar að Hótel Loftleiðum,
Kristalssal og hefst kl. 10 f.h.
Dagskrá:
Kl. 10:00 Ráðstenan sett:
Gunnar Helgason, formaður Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins.
kl. 10:15—12 Efnahagsmál:
Árni Vilhjálmsson, prófessor og Guðmundur Magnússon, prófessor.
Fundarstjóri: Pétur Hannesson, form. Óðins.
Kl. 13:30—15:00 Verkalýðs- kjara- og atvinnumál:
Ágúst Geirsson, form. Félags ísl. simam., Guðmundur H. Garðarsson,
form. Verzlunarm.fél. Reykjavíkur, Pétur Sigurðsson, ritari Sjómanna-
fél. Reykjavikur.
Fundarstjóri: Hilmar Guðlaugsson, form. Múrarasambands ísl.
Kaffiveitingar.
Ávarp: Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 16:00—18:00 Staða atvinnuveganna:
Ágúst Einarsson, viðskiptafr. frá L.Í.Ú., Davið Sch. Thorsteinsson,
form. Félags isl. íðnrekenda, Gunnar Björnsson, form. Meistarasamb.
byggingarm., Þorvarður Eliasson, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Isl.
Fundarstjóri: Runólfur Pétursson, form. Iðju.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir.
Suðurnesjamenn
Árshátið sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum
verður haldin i Festi í Grindavik laugardaginn
11. janúar n.k. kl. 21.00. Hljómsveit Gizurar
Geirssonar leikur fyrir dansi. Halli og Laddi og
Karl Einarsson skemmta. Matthías Á. Mathiesen
flytur ávarp. Kórsöngur
Miðapantanir eru hjá formönnum félaganna að
viðkomandi stöðum.
Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum.
Þýðing landbúnaðar
fyrir þjóðarbúið?
Heimdallur S.U.S. heldur almennan
félagsfund um þýðingu landbúnaðar
fyrir þjóðarbú íslendinga.
Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju 2
hæð, þriðjudaginn 14. janúar n.k. kl. 20:30.
Framsögumenn verða þeir Ingólfur Jónsson,
alþingismaður og Jónas Kristjánsson, rit-
stjóri.
Munu þeir að loknum framsöguerindum
svara fyrirspurnum fundarmanna.
Allir velkomnir.
Stjórin.
Ingólfur
Jónsson.
Jónas
Kristjánsson.
Bókhald — Aðstoð
Get bætt við nokkrum smærri fyrirtækjum með
bókhaldsþjónustu eða bókhaldsaðstoð.
Upplýsingar eða skilaboð virka daga, um helg-
ar og á kvöldin í síma 53309.
Bókhaldsþjónustan.
Minnispeningasett
þjóðhátíðarnefndar 1974
(einn bronspeningur og einn silfurpeningur)
til sölu strax, Ódýrt.
POPBÚÐIN,
Bræðraborgarstíg 29.
Opið til kl. 23.30.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Orðsending
til fyrirtækja frá
Lífeyrissjóði
verzlunarmanna
Hér með er skorað á alla, sem eiga óuppgerð
iðgjöld vegna starfsmanna sinna, að gera
sjóðnum skil á þeim nú þegar og eigi síðar en
20. þ. m.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Framkvæmda
stjóri óskast
NORDISK ANDELSFORBUND, NAF (Sam-
vinnusamband Norðurlanda) og NORDISK
ANDELS-EKSPORT, NAE (Útflutningssamband
Norðurlanda)
óska að ráða framkvæmdastjóra frá og með 1.
júlí 1975, í stað núverandi framkvæmdastjóra,
sem tekur við starfi hjá Kooperativa Förbundet,
Stokkhólmi, 1. janúar 1 976. Óskað er eftir, að
eftirmaður hans taki til starfa upp úr miðju ári
1975.
Nordisk Andelsforbund hefur aðalskrifstofu í
Kaupmannahöfn og skrifstofur í San Francisco,
Bandaríkjunum; Santos, Brasilíu; BuenosAires,
Argentínu; Valencia, Spáni og Bologna, Ítalíu.
Nordisk Andels-Eksport hefur skrifstofu í Kaup-
mannahöfn.
Umsækjendur um starfið skulu hafa til að bera:
— reynslu og hæfileika á sviði stjórnunar og
viðskipta
— þekkingu á samvinnuhreyfingunni og al-
þjóðlegum viðskiptum
— staðgóða verslunarmenntun
— málakunnáttu; nauðsynlegt er að viðkom-
andi hafi fullkomið vald á dönsku, sænsku
eða norsku; ennfremur góða þekkingu í
ensku og helst í einu heimsmáli til viðbót-
ar.
Síðast en ekki síst ber að leggja áherslu á
hæfileika til samstarfs og samvinnu.
Frekari upplýsingar um starfið gefur Lars Lund-
in, framkvæmdastjóri, NAF, Axeltorv 3, DK
1 609 Köbenhavn V.
Umsóknir um starfið sendist fyrir 15. febrúar
1975 til formanns Nordisk Andelsforbund og
Nordisk Andels-Eksport, hr. Ebbe Groes,
Axeltorv 3, DK — 1 609 Köbenhavn V; íslensk-
ir Umsækjendur sendi afrit af umsókn sinni til
Erlendar Einarssonar forstjóra Sambands
íslenskra samvinnufélaga, Sambandshúsinu,
Reykjavík.
FélMslíf
Filadelfla
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Bænavikan heldur áfram.
Kvenfélag
Háteigssóknar
býður eldra fólki i sókninni til
samkomu i Domus Medica, sunnu-
daginn 12. jan. kl. 3 siðdegis.
Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona
og Sigfús Halldórsson, tónskáld
sjá um skemmtiatriðin. Einnig
mun kirkjukór Háteigskirkju
syngja undir stjórn organistans
Martins Hungers.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
1. fundur á nýja árinu verður hald-
inn i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30
mánudaginn 13. þ.m. Spilað verð-
ur bingó. Mætið stundvislega.
Stjórnin.
K.F.U.M. og K. Hafnar-
firði
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna að
Hverfisgötu 15. Ræðumaður
Benedikt Arnkelsson guðfræð-
ingur. Allir velkomnir.
Mánudagskvöld
Unglingsdeild K.F.U.M. Fundur
kl. 8. Opið hús frá kl. 7.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a á morgun kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.00.
Verið velkomin.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Spiluð verður félagsvist í
Safnaðarheimili Bústaðakirkju
mánudaginn 13. janúar kl. 8.30.
Gestir velkomnir.
Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju
hefst að loknu jólaleyfi n.k. mánu-
dagskvöld 1 3. janúar kl. 1 9.30 og
verður svo hvert mánudagskvöld
fram til sumarmála. Sækið hvern
fund. Munið opið hús með leik-
tækjum frá kl. 19.30. Geymið
þessa auglýsingu.
Sóknarprestarnir.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
er opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5.
Sími 1 1822.
Kristniboðssambandið
Kristniboðssamkoma í húsi
K.F.U.M. við Amtmannsstíg 2B kl.
20.30 sunnudaginn 12. janúar.
Gísli Arnkelsson greinir frá fréttum
og horfum í Eþíópiu. Valdís
Magnúsdóttir og Gunnar Sigur-
jónsson tala. Tvísöngur.
Gjöfum til kristniboðsins veitt mót-
taka. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 helgunarsam-
koma. Kl. 14 sunnudagaskóli.
Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma.
Bridgader Óskar Jónsson óg frú
stjórna og tala. Velkomin.
FERÐAFELAG
ISLANDS
Sunnudagsganga 12/1
Rauðhólar og nágrenni. Verð kr.
300. Brottfararstaður B.S.I. kl.
13.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur verður haldinn þriðjudag-
inn 14. janúar '75 kl. 8.30 að
Brúarlandi. Konráð Adolfsson
verður gestur fundarins. Mætið
vel og stundvíslega. Konur sem
hyggja á inngöngu í félagið eru
boðnar á fundinn.
Stjórnin.