Morgunblaðið - 11.01.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1975, Blaðsíða 9
ÍBÚÐIR ÓSKAST TIL OKKAR LEITAR DAGLEGA MIKILL FJÖLDI KAUPENDA AÐ ÍBÚÐUM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HERBERGJA OG EINBÝLISHÚSUM. HÁAR ÚTBORGANIR í BOÐI, í SUMUM TIL- VIKUM FULL ÚTBORG- UN. SKOÐUM ÍBÚÐIRNAR SAMDÆGURS. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Utan skrifstofutíma 32147 í smíðum 3ja og 4ra herb. ibúðir Foss- vogsmegin i Kópavogi um 85 og 98 ferm. Þvottahús á sömu hæð. íbúðirnar seljast fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvar- lögn, svalahurð, sameign pússuð utan húss sem innan og máluð. Sameign að mestu frá- gengin. Ibúðirnar verða tilbúnar í ágúst. Verð 3 millj. 250 þús. og 3 millj. 450 þús. Beðið eftir húsnæðismálaláninu, sem er rúm milljón. Útborgun við samning 500 þús. Aðrar greiðslur mega dreifast á allt árið. Aðeins tvær íbúðir eftir. Fast verð, ekki vísitölu- bundið. Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í Breiðholti, fullkláraðar, og enn- fremur íbúðir við Álfheima og víðar. Opið frá 1 —5 í dag. AUSTURSTBATI 10 A 5 HA.il Slml 24850. Hefmssiml 37272. 28444 Álftamýri 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Góð ibúð. Langholtsvegur 2ja herb. kjallaraíbúð. Sérinn- gangur, sérhiti. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, svefnherb., eldhús og bað. Falleg ibúð. Mosgerði 3ja herb. kjallaraibúð i þribýlis- húsi, sérinngangur, sérhiti. Góðir greiðsluskilmálar. Laugavegur 4ra herb. 100 fm. risibúð. Góð kjör ef samið er strax. Laus nú þegar. Garðahreppur Til sölu i smiðum 135 fm. ein- býlishús i Holtshverfi, 48 fm. bilskúr. afhendist fokhelt í júni. OPIÐ í DAG TIL KL. 17.00. HÚSEIGNIR VEUUSUNOII O ClflD SIMI2S444 0C 3l%lr MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1975 9 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Við Hrefnugötu 3ja herb. ibúð i tvíbýlishúsi. Við Vifilsgötu 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð. Tvennar svalir. Gott útsýni. Fullbúin sameign. Svo sem ræktuð lóð. Malbikuð bílastæði. Laus strax. 2ja herb. íbúðir VIÐ ASPARFELL, BARMAHLIÐ, GAUKSHÓLA, HJALLAVEG, ÓÐINSGÖTU, SKIPASUND, SÓLVALLAGÖTU. Við Smyrlahraun endaraðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm. Á 1. hæð: stofa, eldhús, snyrtiherb., þvottahús og geymsla. Á 2. hæð: 4 stór svefnherb., fataherb., og bað. Suðursvalir. Ræktuð lóð. Bil- skúrsréttur. Gott umhverfi. Við Álfaskeið 130 fm vönduð endaibúð. Stór vinkilstofa, 3 rúmgóð svefn- herb., bað og eldhús með góðum tækjum. Þvottahús inn af eldhúsi. Harðviðarklæðning i stofu. Bilskúrsréttur. Einbýlishús í Norðurbæ á einni hæð ca. 140 fm og 50 fm bílskúr. Góð staðsetning. Selst fókhelt. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4 HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. SIMIHER 24300 Höfum kaupanda að steinhúsi sem væri með 4ra—5 herb. ibúð og 3ja herb. ibúð, sem mætti vera risibúð. Æskilegast i Langholts- eða Vogahverfi eða þar i grennd. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúðarhæð eða rishæð i Langholts-, Voga- eða Smáibúðarhverfi. Þarf ekki að losna fyrr en næsta sumar. Höfum kaupanda að húseign i Smáibúðarhverfi. Höfum til sölu Lausa 2ja herb. kjallaraibúð (samþykkta ibúð) með sérhita- veitu í steinhúsi í eldri borgar- hlutanum. Ekkert áhvilandi. Nýja lasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 utan skrifstofutfma 18546 Frúarleikfimi Innritun stendur yfir. Ný námskeið hófust mánudaginn 6. janúar. Morgun- dag- og kvöldtímar. Ljós, gufuböð og nudd. Uppl. í síma 83295 alla daga nema sunnudaga frá kl. 13. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals i Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 1 4 — 1 6. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og, ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 11. janúar verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Davið Oddsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgar- fulltrúi. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Keflavík Til sölu nýtt stórglæsilegt einbýlishús í skiptum fyrir gott eldra einbýlishús, helst með forstofu- herbergi. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Kefla- vík. Einbýlishús í Hveragerði Til sölu nýtt einbýlishús ca. 120 fm. Húsið er eldhús bað, forstofa, geymsla, 3 svefnherbergi og stór stofa. Stór ræktuð lóð, ca. 1 1 00 fm. Hagstæð lán. Laust strax. Skipti möguleg á 4ra—6 herb. ibúð i Reykjavik. Vinsamlegast sendið nafn og simanúmer til afgr. blaðsins merkt: „Hagkvæmt — 711 5". Myndir — innrömmun Þeir, sem eiga myndir hjá Myndamarkaðnum, geta sótt þær hjá Rammahönnun Guðmundar, Stórholti 1. Akranes Höfum nú á söluskrá 20 íbúðir þar af margar 3ja herb. Einnig einbýlishús og fokheldar íbúðir. Upplýsingar í síma 93-1940 einnig á kvöldin gefur Hallgrímur Hallgrímsson, Deildartúni 3, upplýsingar. Hús og Eignir Akranesi. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Barónsstígur, Freyjugata 1—27, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Skipholt 1, Flókagata 1—45, Háteigsvegur, Laugavegur 101—171, Skúlagata, Bergþóru- gata. Laufásvegur 2—57, Mið- tún, Laufásvegur 58—79. VESTURBÆR Nýlendugata, Ránargata. ÚTHVEFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsbelttir, ji | Laugarásvegur 1—37, Ármúli, “i Snæland, Selás, Langholtsvegur Laugarnesvegur 85, Seljahverfi, Tungu- vegur. Í|' 71 — 108, _34 SELTJARNARNES Melabraut, Skólabraut. Upplýsingar í síma 35408. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. ÓLAFSVÍK Frá 1. janúar sér Birgir Ingólfsson, Lindarholti 2 um dreifingu, inn- heimtu Morgunblaðsins í Ölafsvík VÍK í MÝRDAL Frá 1. janúar tekur frú Þórdís Krist- jánsson við dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins í Vík i Mýrdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.