Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1975 Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar S.U.S. boðar til fulltrúa- ráðsfundar föstudaginn 24. janúar n.k. kl. 5.30 í Miðbæ v/Háaleitisbraut. Dagskrá fundarins verður: Már Gunnarsson formaður félagsins kynnir starfsáætlun félagsins. Gestur fundarins verður Ellert B. Schram alþingismaður. Fulltrúaráðsfélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti: Stjórnin. SUS Kópavogi Föstudaginn 31. janúar, laugardaginn 1. febrúar og sunnudaginn 2. verður haldið félagsmálanámskeið i Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guðni Jónsson leiðbeinir i ræðu- mennsku, fundarstörfum og um fundarform. Þátttaka tilkynnist Braga Mikaelssyni i sima 42910. Öllum heimil þátttaka. Sauðárkrókur — Skagafjörður Orkumál Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki halda almennan fund um orkumál föstudaginn 24. janúar n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30 i Sæborg, Aðalgötu 8. Frummælandi Gunnar Thoroddsen orkumálaráðherra. Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson mæta á fundinum. Fjölmennið. Stjórn Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks. Kaupmannahöfn — Vetrarferðir. Munið ódýru vetrarferðirnar. Næsta ferð 6. febrúar n.k. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Úrval. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í sumarhirðu hinna ýmsu grænu svæði borgarinnar fyrir Gatnamálastjórann i Reykjavik, garðyrkjudeild. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 14. febrúar 1 975 kl. 1 1 f.h. NNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Ellert 1ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagninu dreifikerfis i Kópavog 9. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, fimmtudaginn 6. febrúar n.k. kl. 1 1.00 f.h. Útboðsgögn verða afhent á sama stað gegn kr. 1 0.00.- skilastyggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Viðarþiljur °g loftaklæðning, fyrirliggjandi. Páll Þorgeirsson 8t Co. Ármúla 27. Simar: 86100 — 34000 Til sölu vegna brottflutnings Til sölu hjónarúm, borðstofuskenkur, þvottavél, isskápur, skrifborð, garðsláttuvél, eldhúsáhöld o.fl. Allt vel með farið og lítið notað. Til sýnis og sölu að Stóragerði 17,1. hæð í dag eftir hádegi. Seljum í dag Saab 99 EA 2 árg.'73. Saab 96 árg. '73. Saab 99 CM 4 árg.'73. Saab 96 árg. '72. Saab 99 árg. '72. Saab 96 árg. '71 Saab 96 árg. '74. Saab 96 árg. '68. Blazer árg. '73 V 8, sjálfskiptur, mjög fallegur. BDÖRNSSON * co. ” .. .. Skólagerði——i Til sölu ca 1 30 fm. neðrihæð ásamt BÍLSKÚR í TVÍBÝLISHÚSI við SKÓLAGERÐI. íbúðin er stofa, hol, þrjú svefnh., eldhús og bað, sér þvottaherb., og geymsla á hæðinni. Útborgun ca. 4,0 millj. kr. LAUS FLJÓTT. Höfum einnig til sölu ENDARAÐHÚS á tveim hæðum við BRÆÐRATUNGU ca 130 fm. Bíl- skúrsr., og NÝJA næstum fullgerða 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt góðu herbergi, geymslu og BÍLSKÚR á jarðhæð við KÁRSNES- BRAUT. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120 heima 85798 — 30008. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu: 3ja herb. íbúðir í Kópavog'. við Kársnesbraut á 2. hæð 80 fm ný íbúð, næstum fullgerð. Gott herb. á jarðhæð með snyrtingu. Innbyggð- ur bílskúr. Útsýni. Ennfremur við Hraunbraut 80 fm. hæð í tvíbýli. Gó8 eldhúsinnrétting. Bílskúrsréttur. Útb. aðeins 2,4 millj. (mikið skipt). Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 3. hæð með miklu útsýni. Sérhitaveita. Bílskúrsréttur. Ennfremur 4ra herb. íbúð á 3. hæð 1 1 7 fm Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. 3ja herb. I austurbænum Við Vífilsgötu hæð um 90 fm. Nokkuð endurnýjuð. Sérhitaveita. Ennfremur við Rauðarárstig á 1. hæð 75 fm mikið endurnýjuð. Útb. aðeins 2,5 millj. (sem má skipta). Garðahreppur 4ra herb. íbúð i tvíbýlishúsi. Góð innrétting. Trjágarður. Góð kjör. Skrifstofuhúsnæði vel staðsett i borginni óskast til kaups eða leigu. 2ja herb. góðar íbúðir við: Hraunbæ á 2. hæð 65 fm ný og glæsileg Eyjabakka á 3. hæð 67 fm mjög góð íbúð með frágenginni sameign. Hjallabraut, Hafnarf. á 3. hæð 76 fm 3ja ára úrvals íbúð.Sérþvottahús, útsýni. Húseign — Tvær fbúðir Höfum kaupanda að húseign með tveim til þrem ibúð- um. Ennfremur óskast gott einbýlishús í nágrenni borgar- innar, helzt með stórri lóð. Ný söluskrá heimsend AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð 2-88-88 Við Vesturberg 2ja herb. vönduð íbúð á hæð. Við Blikahóla 2ja herb. rúmgóð íbúð i háhýsi. Suður salir. Við Efstahjalla ný 2ja herb. rúmgóð íbúð. Vand- aðar innréttingar. Suðursvalir Við Hjallaveg 2ja herb. 70 fm jarðhæð. Sér- hiti. Við Viðimel 2ja herb. kjallaraibúð. Sérhiti. Sérinngangur. Ný eldhúsinnrétt- ing. Við Hrefnugötu 3ja herb. íbúð i tvíbýlishúsi. Við Blöndubakka 3ja herb. ibúð að auki eitt ibúðarherb. i kjallara. Gott út- sýni. Við Hraunbæ 3ja herb, glæsileg ibúð að auki eitt ibúðarherb. i kjallara. Suður svalir. í Langholtshverfi 4ra herb. sérhæð. Bilskúrsréttur. ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsimi 8221 9. íbúðir í smíðum Höfum til sölu nokkrar íbúðir í smiðum i Breiðholti og Kópa- vogi. Sækja ber um húsnæðis- málastjórnarlán fyrir 1. febr. Enrtfremur verzlunarhús- næði í smíðum i Kópa- vogi. 2ja herb. ibúð Gaukshólum 2 2ja herb. ibúð við Laugalæk 2ja herb. ibúð við Laugateig. Höfum til sölu íbúðir víðs vegar um borgina. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í smíðum í Selja- hverfi. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Hlíðunum. I I I l l J 33510, 85650, 85740. rr“f i EKNAVAL Sudurlandsbraut 10 . . . SKIPAUTfiCRÐ RIKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavik föstudagínn 24. janúar til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: fimmtudag og til hádegis á föstudag. <14* |Hor0imblfibil> ívmnRGFflLDPR I mnRKflfl V0RR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.