Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1975 Blak: HK ogUBKfaUin UNDANKEPPNI íslandsmótsins í blaki var lialdió áfram eftir jóla- hlé og hafa verið leiknir sex leikir. Staðan i riðlinum er sú að ÍS hefur sigrað en á þó eftir einn leik en HK og Breiðablik komast ekki áfram í úrslitakeppnina en leika í staðínn í b-liðs móti siðar í vetur. — Laugardaginn 11. fór fram á Laugarvatni leikur milli heimaliðanna þ.e. Laugdæla og UMFB. Undanfarin tvö ár hafa leikir Laugarvatnsliðanna verið mjög tvísýnir er þau hafa leikið innbyrðis. í þetta sinn var þvi ekki að heilsa og sigruðu Laug- dælir auðveldlega 2—0 (15—2, 15—4). Biskupstungnamenn voru greinilega mjög taugaóstyrkjr og náðu sér aldrei á strik og var fátt um fina drætti i leik þeirra. Laug- dælir þurftu því ekki mikið fyrir sigrinum að hafa og með Anton í broddi fylkingar sigruðu þeir sem fyrr segir. Lið Tungnamanna lék allt undir getu. Daginn eftir sóttu svo Breiðabliksmenn Laugdæli heim. Nokkuð var um forföll hjá báðum liðum en engu að síður var leikurinn fjörugur og komu fyrir skemmtilegir leikkaflar. Laug- dælir voru þó öllu sterkari enda á heimavelli og sigruðu í fyrri hrin- unni 15—9, en í siðari hrinunni komust Breiðabl.menn í 5—2 og gerðu nú úrslitatilraun til að kom- ast i úrslitakeppnina, en til þess þurftu þeir að sigra. Hrinan var jöfn framanaf og skiptust liðin á forystu en Laugdælir reyndust sterkari á endasprettinum og sigr- uðu 15—12. — A miðvikudaginn 15. léku Þróttur og Víkingur í iþróttahúsi Vogaskólans. Víkingar, sem höfðu átt fremur lélega leiki fyrir jól sigruðu óvænt í leiknum 2—1. 1 fyrstu hrinunni var samt fátt um fína drætti hjá Víkingum. Leik- skipulag var í óreiðu og mikið fát og fum á leikmönnum. Hávörn liðanna var eins og svart og hvitt, hún var nánast engin hjá Vik- ingum en aftur á móti mjög góð hjá Þrótti. Þróttur átti mjög góðan leik og sigruðu þeir stórt 15—5. 1 annarri hrinu hresstust Víkingar heldur og tóku strax for- ystu 5—2 en síðar komst Þróttur' yfir 8—6 en Víkingar jöfnuðu og sigruðu örugglega 15—10. Það var einn leikmaður öðrum fremur sem dreif Víkinga áfram með bar- áttu sinni, Kristján Aðalsteins- son, sem átti stórgóðan leik. Einnig átti Gestur Bárðarson fal- lega skelli. Sigur Víkinga kom Þrótturum greinilega á óvart og höfðu þeir ekki áttað sig á því fyrr en seint i þriðju hrinu en þá var staðan 13—6 fyrir Viking. Þá tóku þeir smá sprett en Víkingar sigruðu örugglega 15—10. Hjá Þrótti sýndi Valdimar einna skástan leik og átti fallega skelli. Þróttur var án fyrirliða síns Gunnars Árnasonar og munar um minna. — Nú um síðustu helgi voru svo leiknir þrir leikir i iþróttahúsi Árbæjarskólans. Fyrst léku Vík- ingar og UMFB og var sá hinn skemmtilegasti og afar spenn- andi. Víkingar sýndu mikið öryggi i fyrstu hrinu og sigruðu stórt, 15—5, eftir að Tungnamenn höfðu tekið forystu 5—3. I annarri hrinu komu þeir ákveðn- ari til leiks en Víkingar að sama skapi daufari. Tungnamenn sigr- uðu 15—11 og var sigur þeirra verðskuldaður. 1 úrslitahrinunni leit út fyrir stórsigur Tungna- manna því þeir komust í 9—0, en þá fyrst fóru Víkingar að taka við sér og skoruðu næstu fjögur stig. Tungnamenn komust svo í 13—6 og höfðu bókaó sigur en einum of sigurvissir þvi Víkingar gerðu sér litið fyrir og unnu upp forskotið og komust einu yfir 14—13. Spennan var nú í hámarki er Tungnamenn jöfnuðu 14—14 en Vikingar unnu boltann og sigruðu naumlega 16—14. Mcstu munaði um uppgjafir Eliasar Nielssonar sem sendi átta uppgjafir í röð sem allar gdfu stig. Hjá Tungnamönn- um átti Böóvar Helgi skástan leik. Strax á eftir léku stúdentar og Laugdælir. Þeir fyrrnefndu hafa ekki tapað leik í allan vetur og sigruðu þeir auðveldlega lið Laugdæla sem lék án tveggja sinna beztu manna, Antons og Páls Ólafss. Fyrri hrinan var al- ger einstefna af hálfu IS og fengu Laugdælir ekki stig. 1 síðari hrin- unni hrökk eitthvað í baklás hjá IS og Laugdælir komust í 10—2 öllum á óvart. Eftir að hafa tekið leikhlé skoraði IS næstu þrettán Knattspyrnuúrslit: 1. DEILD GRIKKLANDI: AEK — Kastoria 4—0 Aris—Kalamata 2—0 Atromitos — Ethikos 2—1 Kavala — Olympiakos Volos 2—1 Larisa — Ealeo 1 — 0 Olympiakos P. — Panserraikos3—0 1 — 0 2—2 2—2 2—3 Panachaiki—Heraclis 1- Paolk — Yannina 1. DEILD ITALÍU Bologna — Napoli 1—0 Cagliari — Ascoli 2—O Inter — Torino 1—O Juventus — Fiorentina 0—O Lazio—Milan 3—0 Sampdoria — Cesena O—0 Ternana — Roma 2—2 Varese — Vicenza 1 — 1 1 DEILD PORTÚGAL: Sporting — Porto 2— 1 Olhanense — Benfica 0—1 Belenenses — Academico 1 — 3 Oriental — Guimaraes 2—0 Boavista — Tomar O—1 Leixoes—Farense 3—0 Esphíno — Atletico 2—3 CUF—Setubal 1 — 1 1. DEILD HOLLANDI: Naastricht—Sparta 1 — 1 FC Haag — Excelsior 1—0 Ajax—Breda 5—1 Graafschap — Wageningen 1 — 0 AZ 67 — Telstar 2—2 Haarlem — FC Twente FC Utrecht — Amsterdam Go Ahead — Roda Feyenoord — PSV PSV Eindhoven hefur forystu I keppninni með 29 stig. Feyenoord er í öðru sæti með 26 stig, en síðan koma Ajax með 26 stig, A2 67 með 22 stig og FC Twente með 21 stig. 1. DEILD BELGÍU: Molenbeek — Waregem 3—1 CS Brugge — Anderlecht O—2 Antwerp — Lokeren 0—0 Lierse — Liegeois 4— 1 Ostend — Beerschot 0—1 Beringen — Charleroi 2—0 Standard — Malinois 1—O Beveren — Winterslag 2—1 Berchem — Brugeois 1—0 Montignies — FC Diest 1 — 2 1. DEILD V ÞÝZKALANDI: Fortuna Dusseldorf — Kickers Offenbach 3—2 FC Köln — FC Kaiserslautern 2—0 Borussia Mönchengladbach — Eintracht Braunswick 3—1 Leik þessum hafði verið frestað, en vetrarhlé hefur að undanförnu verið I 1. deildinni v-þýzku. Þar hefur Hertha BSC frá Berlín forystuna. en Hamburger SV er f öðru sæti og Borussia Mönchengladbach i þriðja sæti. stig og sigraði. Urslitin urðu því 2—0 (15—0 og 15—10) fyrir ÍS Á sunnudaginn léku svo Þrótt- ur og HK. Þróttur sigraði auð- veldlega i báðum hrinum, 15—3, og 15—8. Þróttur komst í 11—0 áður en HK fékk stig í fyrri hrin- unni, en síðari hrinunni léku Þróttarar án sinna beztu manna og héldu þá Kópavogsmenn i við þá upp í 6—6 en sem fyrr segir sigraði Þróttur 15—8. Leifur Harðarson sýndi beztan leik Þróttara en aðrir léku svipað. Staðan í undankeppninni er nú þessi: L U T Hrinur ■ Skor Slig Is 5 5 0 10—0 151—53 10 UMKL « 4 2 .0—1 109—121 y Þróltur 6 4 2 9—5 175—144 8 V’íkinj'ur 5 4 1 8—5 170—148 8 UMFB 5 1 4 3—9 101 — 164 2 UBK 5 0 5 2—10 116—169 0 HK 4 0 4 0—8 37—120 0 Næstu leikir verða á milli HK og UMFB á Laugarvatni og HK og UBK hér í Reykjavik. Síðasti leikur undankeppninnar fer svo fram um næstu helgi 25. jan. og leika þá IS og Vikingur. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar fer svo fram 8. febrúar. Þróttur hefur nú tekið forystu I 2. deildar keppninni I handknatt- leik, hefur hlotið 10 stig. Akureyrarliðið KA hefur einnig hlotið 10 stig, en markahlutfall Þróttaranna er betra. Mynd þessa tók Frið- þjófur Helgason er Þróttur keppti við UBK í Iþróttahúsinu Asgarði s.l. sunnudag. Trausti Þorgrímsson er kominn I skotstöðuna, en UBK-leikmaðurinn Danfel Þórisson nær að hindra hann. Aarhus KFUM tapaði JUGÓSLAVNESKA liðið Banje Luka sigraði Arhus KFUM i fyrri leik liðanna í átta-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í hand- knattleik meó 13 mörkum gegn 12, en leikið var á heimavelli Árósarliðsins á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 8—6 fyrir Júgóslavana. Leikmenn Banje Luka höfðu komið til Danmerkur nokkrum dögum fyrir leikinn og leikið æf- ingaleiki við Helsingör og HG. Fylgdust forráðamenn Árósaliðs- ins með þeim leikjum, en þegar júgóslavneska liðið mætti því svo, breytti Luka algjörlega um leik- aðferð, og komst i 7—1, þegar á fyrstu 10 mínútunum. Eftir það jafnaóist leikurinn mikið, og seint í seinni hálfleik tókst Árósaliðinu að jafna 11—11. Júgóslavarnir. voru svo sterkari á endasprett- inum. Markhæstir í Árósaliðinu voru þeir Jan Have með 4 mörk og Hans Jörgen Tholstrup með 3 mörk. Karalic var markhæstur i júgóslavneska liðinu með 7 mörk, Selec skoraói 4 mörk og Radjeno- vic 2. Danska kvennaliðið FIF lék einnig i Evrópubikarkeppninni um helgina og mætti þá Loko- motiva Zagreb. Leikurinn fór fram i Danmörku og sigruðu dönsku stúlkurnar 12—10, eftir að staðan hafði verið 7—5 í hálf- leik. Magna boðið til Spánar EINS OG frá hefur verið skýrt I Mbl. hefur nokkrum knattspyrnu- liðum verið boðið í keppnisferð til Spánar um páskana. 1 frásögn blaðsins af boði þcssu féll hins vegar niður að nefna knatt- spyrnulið Magna á Grenivík, en því hefur einnig verið boðið í ferð þessa. Eru þeir Magna-menn nú að leita sér fyllri upplýsinga um ferðina, en félagið á 60 ára af- mæli á árinu og því möguleiki á að halda veglega upp á afmælið með Spánarferð. GETRAUiMASEEILL NR 22 Leikir 25. janúar 1975 SUNDAY TIMES THE OBSERVER SUNDAY EXPRESS Q « O “a- tc & S C0 i SUNDAY TELEGRAPH M W e g « o z a M § > O M M Ph « < > a o CO VlSIR M M fil << PQ O a < 2 2 M 3 M > £j O A TlMINN SAMTALS 1 X 2 ASTON VILLA - SHEFF.UTD. 1 1 X X 1 1 í 1 X i í X 8 4 0 CARLISLE - W.B.A. X 1 X X 1 X í 1 1 i í 1 8 4 0 CHELSEA - BIRMINGHAM X 1 X 2 1 í í 1 X X í 1 7 4 1 C0VENTRY - ARSENAL 1 1 1 1 X í X X 1 2 í X 7 4 1 DERBY - BRISTOL ROVERS 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 í 1 12 0 0 IFSWICH - LIVERPOOL X 2 X X X X í í 1 1 2 1 5 5 2 LEEDS - WIMBLEDON 1 1 1 1 1 í 1 í 1 I 1 1 12 0 0 . MIDDLESBRO - SUNDERLAND 1 2 X 1 1 X 1 X X X X X 4 7 1 PLYMOUTH - EVERT0N X 2 2 2 2 2 X X 1 X 2 X i 5 6 Q.P.R. - NOTTS COUNTY 1 1 - 1 - 1 1 1 1 1 1 1 10 O 0 WAISALL - NEWCASTLE 2 1 2 2 2 2 X 2 X 1 1 2 3 2 7 WEST HAM - SWINDON 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 X 1 11 1 0 LEIKIRNIR á 22. getraunaseðli eru f ensku bikarkeppninni auk ieikjanna, sem eru á getraunaseðlin- um, leika Fulham og Notthingham Forest, Leatherhead og Leicester City, Stafford Rangers og Peterborough á laugardaginn. Tvö þeirra blaða sem Morgunblaðið fær venjulega getraunaspá frá, Sunday Mirror og Sunday People, komu ekki út s.l. laugardag og er birt spá The Observer og Sunday Times f staðinn. Tvö ensku blaðanna spáðu ekki um leik Queens Park Rangers og Notts County, en leikur þessi mun fara fram á föstudaginn, og verður þvf heldur ekki tekinn með hjá fslenzkum getraunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.