Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1975 23 mm Sfcrhi 5024». Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem alls- staðar hefur hlotið metaðsókn. Robert Redford, Mia Farrow. Sýnd kl. 9. Bátur til sölu M/b Sigurveig EA 152, Hrisey, sem er 10 tonna bátur i góðu ásigkomulagi smíðaður í Bátalóni, Hafnarfirði árið 1 958, en 1 969 var sett i hann ný vél. tankar og raflögn og þá var hann seymdur upp. Árið 1972 var sett i hann togspil og radar. Einnig fylgja með rafmagnsrúllur, þorskanet og grásleppunet. Uppl. eru gefnar i síma 96-61 752 eftir kl. 8 á kvöldin. ’ótscrijfc HAFRÓT SÆMRBíP 1 1 "'Sími 50184 Systumar Bandarísk hryllingsmynd. Leik- stjóri Brian De Palma. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 9. [P5?Pl!] Gæðakamnn ÍP^ Lupo MENAHEM GOLAN'S ttW)! Sýnd kl. 8 og 1 0. Allra síðasta sinn FISKISKIP TIL SÖLU 207 lesta byggður 1 964. 1 97 lesta byggður 1 963. Tilbúinn til afhendingar. 88 lesta A-þýzkur tilbúinn til afhendingar. 75 lesta A-þýzkur tilbúinn til afhendingar. Einnig nýr 30 lesta eikarbátur 1 7 lesta 1 972, 1 9 lesta 1 961 með nýrri vél og nýlegur Bátalónsbátur. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð, simi 22475 heimasimi 13742. leikur í kvöld frá kl. 9—1 íslenzk skozka félagið Árshátíð félagsins, Burns Supper, verður haldin í Tjarnarbúð föstudaginn 24. janúar kl. 19:30. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarbúð í dag og á morgun kl. 5 — 7. Stjórnin Kjötbúðin Borg Laugavegi 78 Viljum ráða stúlkur til aðstoðar í eldhús ofl. Hálfsdags vinna kemur til greina. Kjötbúðin Borg. R í KISSPÍ TALAR NIR lausar stöður w* SÉRVERSLUN MED SVÍNAKJÖT Heildsala — Smásala. |l c SÍLD & FTSKUR Bergstaðastræti 37 sími 24447 Þorrablót Eyfirðingafélagsins í Reykjavík 1 975 Þorrablótið verur að Hótel Borg, laugardaginn 25. janúar 1975 og hefst með borðhaldi kl. 19:00. Ræða: Jóhannes Eliasson, bankastjóri. Söngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari með undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Töframaðurinn Baldur Brjánsson leikur listir sínar. Matseðillinn býður upp á kalt borð ásamt fjölbreyttum íslenskum þjóðarréttum, að ógleymdu norðlenska laufabrauðinu. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Borg, suðurdyr, fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. janúar milli kl. 1 7 og 1 9 báða dagana. Borðpant- anir á sama stað. Stöður félagsráðgjafa sem hér segir: Við LANDSPÍTALANN, 2 stöður. við KÓPAVOGSHÆLIÐ Vi staða. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun fyrri störfum og hvenær umsækjandi getur hafið starf, óskast sendar skrifstofu rikisspitalanna, Eirlksgötu 5. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1 975. Reykjavík, 17.janúar, 1975. SKRIFSTOFA RlKISSPlTAUNNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 IIUGIV5incnR ^.22480 inrgiminMaíílíí óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Freyjugata 1—27, Óðinsgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Flókagata 1 —45, Laugavegur 101—171, Skúlagata, Bergþóru- gata, Laufásvegur 2 — 57, Mið- tún, Laufásvegur 58 — 79. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsbelttir, Selás, Efstasund I og II, Sæviðar- sund. Ármúli, Seljahverfi, Tungu- vegur. VESTURBÆR Nýlendugata, SELTJARNARNES Skólabraut, Lambastaðahverfi. Upplýsingar í síma 35408. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mb. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. / / / / HVAÐ HAFIÐ ÞER I KAUP A TIMANN? 000 18 JÁ, KRONUR? ef þér kaupið borðstofusett hjá okkur. iw ••• • . I ..................... Bjw . BORÐSTOFUSETT UR PALISANDER AF BEZTU GERÐ KOSTA RÚM- LEGA 1 8.000 KRÓNUM MINNA HJÁ OKKUR EN ANNARSSTAÐAR. Berið saman verð, það borgar sig. UL * » I l"'~ I' ]L 1. Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.