Morgunblaðið - 22.01.1975, Síða 20

Morgunblaðið - 22.01.1975, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Taugarnar eru Kklega ekki í góðu lagi f dag. Farðu þér hægt. Þessi dagur er ágætur til að safna upplýsingum til betri tíma og Ijúka smámunum. Farðu var- lega, ef nota þarf vélar og tæki. Nautið 20. apríl — 20. maí Hagstæður dagur fyrir ástamál. Þú ættir að sýna maka þfnum eða elsku ástúð, sem nokkuð hefur skort á að undanförnu. Hikaðu ekki víð að halda fram þfnum skynsamlegu áformum, en gerðu það af smekkvfsi. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Þér ætti að miða vel áfram f dag. Vinátta og velvilji ætti að vera góður hvati til að lyfta þér upp. Þér er óhætt að draga úr varkárninni og geysast svolftið áfram. Krabbinn 21. jiíní — 22. júlí Ilaltu ótrauður þitt strik í dag. Dagurinn er vel til þess fallinn að taka upp þráð- inn, sem slitnað hefur. Ferðalög í þágu viðskipta þinna, geta verið hagstæð. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Einhver nýr kemur inn f líf þitt núna og þú finnur nýjan vin. 1 leit þinni hittirðu í dag á hugmynd, sem eykur frama þinn I starfi eða gerir þig vinsælan meðal vína þinna og þá sem þú umgengst. Misstu ekki af tækifærinu með þvf að þegja. Mærin 22. ágúst — 22. S' sept. Láttu ekki endurnærðan áhuga eða ákafa bera þig á ranga braut. Veittu þfnum persónulegu málum fulla athygli. Líttu eftir nýjum tækifærum, sem geta orðið þér til góðs. Vogin Kisrá 23 seP‘- • 22. okt. Gerðu allt sem þú getur til að bæta umhverfi þitt. Viðræður við fjölskyldu þfna geta orðið til góðs. Reyndu að vinna upp það sem þú hefur forsómað. Við- skiptaferð getur bætt fjárhaginn. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hikaðu ekki við að halda þfnu striki. Dagurinn getur fært þér fjárhagslegan hagnað. Samkvæmislffið verður Ifklega Ifflegt og færir þér kannski nýja góða vini. Vertu vakandi fyrir öllu slfku. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. I dag verður e.t.v. lögð á þig ný ábyrgð, sem ætti að veita þér góð tækifæri. Taktu til hendi eins snemma og hægt er. Ann- arra reynsla gæti reynzt þér vel núna. Undir kvöld verðurðu líklega orðinn þreyttur og þá skaltu hvfla þig. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þó ástamálin séu hagstæð, ættirðu ekki að láta þau blinda þig. Gerðu ekki ósann- gjarnar kröfur til þeirra sem þú um- gengst. Mundu að dropr af hunangi gerir meira gagn er pottur af ediki. Þetta er góður dagur til að afla sér vinsælda. Vatysberinn 20. jan. — 18. fib. Góður dagur með álfka miklum tækifær- um til leiks og starfs. Fjármálin hagstæð. Nokkur ávinningur ætti að fást. Undir kvöld fer að draga af þér og þá skaltu hvfla þig Fiskai nir 19. ft-b. — 20. ma Afbragðs dagur til ásta. Auðveldlega má leysa snurðu á þræðinum f þeim sökum. Lfklegt er að þú hittir einhvern, sem hrffur þig. Þreytan sfgur á með kvöldinu og gott að komast í rúmið. TIIMIMI éq á ekki vt'Jbókstaf- /ega, he/dur spi//ð. Kannía að keppa / P^t ' Sp<s!ir. Ja! ÞaÓvar nokkui annaó ! Já, h r. Carreidas. Þessir herrarrtenn eiga að ferðast rrreó okkut'. L áttu ógi/da farsaó/a þeirra oq f/yt/er fararrqar þeirrct yfir /okkar véf... Samtimis, ERTU EKKI VtSS UM HVORT þú D RAPST Rbj«X EÐA HKKI BULLOCK? ER HANNSVO liyi HALOINN ? f>->AÐ M’A VIST £KKt önXoa hahn„. EN þú ERTVINuR HANS... 03 FRÁirai. HVERNI6 ) HEFUR PARBl þAD?ÉG HEf góoar ntémn HANOA HON- A UM / Jk Eftlr aírbafa Kcm i& finga sinum. undirjásogsU, f er Phil á spitaUm... EG ÓK HANN ALLA VEðA NlOUR. (WEIRA veit áe EKKI. UOSKA SMÁFÚLK ’ ’ ’ ’??? — Það er kallað „Grask- er“. T0NÍI6HT 15 HALLOO)e£N... ALL THE PUMPKIN5 HOU 5EE T0NI6HT ARE FlLLEP UITH 6H05T5Í 1 kvöld er Allrasálnamessa. Öll graskerin, sem þú sérð, eru full af draugum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.