Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1975 3 0 A fimmtudagskvöldið, 23. janúar, verður frumflutt á ls- landi C-dúr messa Ludwigs 'van Beethovens, sem samin var á sfnum tíma fyrir Esterhazy fursta og frumflutt f september 1807. Að flutningnum standa Sinfónfuhljðmsveit Islands og Söngsveitin Fflharmonía, ásamt einsöngvurunum Elfsa- betu Erlingsdóttur, sópran, Solveigu M. Björling, alt, Garðari Cortes, tenór, og Hall- dóri Vilhelmssyni, bassa. Karsten Andersen, aðalhljóm- sveitarstjóri Sinfóníuhljóm- sveitarinnar stjórnar hljóm- leikunum, en Garðar Cortes hefur æft söngsveitina. 0 Sem kunnugt er vann söng- sveitin Fflharmonía undir stjórn dr. Róberts A. Ottós- sonar frá stofnun hennar haustið 1959 og þar til hann féll frá á sfðastliðnu ári. Undir hans stjórn og ásamt Sinfóníu- hljómsveitinni hefur hún um Mynd þessi af Söngsveitinni Filharmoníu og Sinfóníuhljömsveit íslands var tekin á æfingu í Háskólabíói í gærmorgun. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóösson). C-dúr messa Beethovens frumflutt árin flutt mörg helztu stórverk kórbókmenntanna og þeir hljómleikar jafnan verið meiri háttar viðburður f fslenzku tón- listarlffi. 0 Sfðastliðið haust var Garðar Cortes ráðinn söngstjóri Filharmonfu, en hann hafði verið dr. Róbert til aðstoðar á æfingum sfðustu árin og stjórn- aði á sfnum tfma flutningi á köflum úr Friði á jörðu eftir Björgvin Guðmundsson. Messan f C-dúr op. 86 verður annað tveggja verkefna á þess- um hljómleikum Sinfónfu- hljómsveitarinnar, sem eru hinir áttundu og sfðustu á fyrra misseri starfsársins 1974—75. Hitt verkefnið er Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92, einnig eftir Beethoven. Hljómleikarnir verða endurteknir á föstudags- kvöldið 24. janúar kl. 20.30. Askrifendum að hljómleikum Sinfónfuhljómsveitarinnar, Þrír einsöngvaranna í C-dúr messu Beethovens, ásamt hljómsveitarstjóra og framkv.stj. Sl. og stjórn Söngsveitarinnar Fílharmoníu. Talið frá vinstri, sitjandi: Karsten Andersen aðalhljómsveitarstjóri, Solveig M. Björling, sópran og Ilalldór Vilhelmsson, bassi, standandi: Jón Bjarman, Ingibjörg Björnsdóttir, Garðar Cortes, tenór og söngstjóri, Helga Guðmundsdóttir, Bjarni Kristmundsson og Gunnar Guðmundsson frkv. stj. sem eru nú 6—700 talsins, skal á það bent, að þeir þurfa að endurnýja skírteini sfn hið fyrsta. 1 söngsveitinni Fílharmonfu eru nú rétt um hundrað manns. Fjölmennust hefur hún verið 146 manns við flutning Oratorf- unnar Messfas eftir Hándel í nóv. 1973, en það var sfðasta stórverkið, sem hún flutti undir stjórn dr. Róberts A,- Ottóssonar. Sveitin hefur til þessa einungis tvisvar sungið opinberlega án hans hand- leiðslu, f fyrra skiptið við flutn- ing verks Björgvins Guðmunds- sonar, sem fyrr var getið og í sfðara skiptið við frumflutning Völuspár, eftir Jón Þórarins- son, sem höfundur stjórnaði á Arnarhóli á Þjóðhátfðinni í Rcykjavík sl. sumar. Að sögn stjórnarmanna Filharmonfu hafa næstu verk- efni þcgar verið ákveðin. Þau eru Sálmasinfónfan eftir Stravinsky, sem flutt verður 10. aprfl og sfðan næsta haust Carmina Burana éftir Carl Orff, fyrsta verkið, sem sveitin flutti opinberlega, árið 1960, þá ásamt Þjóðleikhússkórnum. Þar næst er fyrirhugað að flytja Requiem eftir Verdi. Stjórn söngsveitarinnar skipa nú sr. Jón Bjarman formaður, Helga Guðmundsdóttir, Bjarni Kristmundsson, Ingibjörg Bjarnadóttir og Reynir Þórðar- son. Hvassafell strandaði í Finnlandi EITT AF skipum skipadeildar SÍS, Hvassafell, strandaði aðfararnótt mánudags rétt við Kotka f Finnlandi, en þangað var skipið að fara til þess að sækja vörur. Var Hvassafell að koma frá Tallin í Eistlandi. Samkvæmt upplýsingum Hjart- ar Hjartar, framkvæmdastjóra skipadeildarinnar, var i gær verið að skoða botn skipsins. Skýrsla um skemmdir á skipinu var ekki væntanleg fyrr en I morgun. Hjörtur sagði, að ekkert hefði borizt um aðdraganda og ástæður þessa óhapps. Spíra stolið úr rakarastofum BROTIST var inn í tvær rakarastofur í fyrrinótt, í Veltusundi og Þingholts- stræti. I báðum tilfellunum voru gestirnir í leit að rak- spíra, væntanlega til drykkjar. Unnið að snjóruðningi fyrir norðan. Sæmileg færð, en spáð versnandi veðri FÆRÐ á landinu var með bezta móti f gær, nema á Austurlandi, en þar var allt ófært f gærmorg- un. Spáð var versnandi veðri, þannig að verið getur, er þetta eintak Mbl. berst f hendur les- enda, að breyting sé á orðin. Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðar ríkisins var Austurland allt ófært í gærmorgun, en reynt var í gær að moka snjó af veg- inum um Fagradal. Ofært var i Berufjörð, en mokstur stóð í gær yfir á Lónsheiði. Frá Lónsheiði var síðan fært um alla suður- ströndina til Reykjavíkur, allt vestur um Snæfellsnes, um Hey- dal og vestur í Reykhólasveit. A Vestfjörðum var fært frá Patreksfirði á Barðaströnd og til Bíldudals. Frá Isafirði var fært til Súðavikur og Bolungarvíkur. Fært var um Holtavörðuheiði allt norður i Skagafjörð og Fljót. Þó var ófært til Siglufjarðar. 1 gær var verið að moka Öxnadals- heiði og Öxnadal. Fært var fyrir Ólafsfjarðarmúla. Þá var og unnið að snjómokstri í Dalsmynni og var það mikið verk. þar sem snjóflóð hafa fallið þar. Bentu ekki líkur til þess að þvi verki myndi ljúka i dag. Frá Húsavík var í gær fært til Raufarhafnar. Flugstöðvar- bygging álitleg framkvæmd FRÖNSKU aðilarnir, sem fengnir voru til þess að gera umferðaráætlun um Kefla- víkurflugvöll, hafa nú skilað áliti og er álitsgerð þeirra til athugunar í utanríkisráðu- neytinu. Samkva'mt upplýs- ingum Páls Asgeirs Tryggva- sonar, deildarstjóra f varnar- máladeild, telja Frakkarnir byggingu nýrrar flugstöðvar mjög álitlega framkvæmd og í senn nauðsynlega, þar eð innan fárra ára verði núver- andi flugstöðvarbygging ónóg og allt of Iftil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.