Morgunblaðið - 22.01.1975, Síða 21

Morgunblaðið - 22.01.1975, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1975 21 fclk í fréttum Útvarp Reykfavík MIÐVIKUDAGUR 22. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndls Vfglunds- dóttir les þýðingu sfna á sögunni „1 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Frá kirkjustöðum fyrir austan kl. 10.25: Séra Agúst Sigurðsson talar um Kirkjubæ f Hróarstungu. Kirkju- tónHst kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Felicja Blumental og Nýja Kammersveitin í Prag leika Píanó- konsert f C-dúr eftir Muzio Clementi / Nicanor Zabaleta leikur Tilbrigði fyrir hörpu op. 36 eftir Louis Spohr / Josef Greindl syngur ballötur eftir Carl Loewe. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan" eftir Yukio Mishima. Anna Marfa Þórisdótt- ir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og kammerhljómsveitin f Lausanne flytja „Vorleiki“ söngvavísur um mafmánuð op. 43 eftir Emile Jacques Calcroze; Robert Mermoud stjórnar. MIÐVIKUDAGUR 22. janúar 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd Krflið Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Vesturfararnir 7. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordivision). 19.40 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur, að mestu byggður á samnefndri skáldsögu eftir Jules Verne. 3. þáttur. Alltaf má finna einhver ráð. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglustrákarnir“ eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (6). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tjaldað f Evrópu Jónas Guðmunds- son rithöfundur segir frá; fyrsti þáttur. 20.00 Kvöldvaka a. Kórsöngur, Lilju- kórinn syngur; Jón Asgeirsson stjórnar. b. A öðrum áratug aldar- innar, Guðrún Guðjónsdóttir rekur minningar úr barnaskólanum f Reykjavfk. c. Frostrósir, Hugrún fer með frumort ljóð. d. Fnjóskárbrúin, Sigrfður Schiöth les frásögu séra Asmundar Gíslasonar af brúarsmfð- inni 1908. e. Um íslenzka þjóðhætti, Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Einsöngur, Guðrún Tómas- dóttir syngur fslenzk lög. Ólafur Vign- ir Albertsson leikur á pfanó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blandað f svartan dauðann** eftir Steinar Sigurjónsson, Karl Guðmundsson leikari les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, Bókmenntaþáttur í umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.45 Djassþáttur, Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. o Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 21.00 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni dreifbýlisins. 3. þáttur. Vestfirðir. Þátttakendur: Svavar Jóhannsson, Patreksfírði, Guð- mundur H. Ingólfsson, lsafirði, Ólafur Þ. Þórðarson, Súgandafirði, Jóhann T. Bjarnason, tsafirði, Karl E. Loftsson, Hólmavfk og ólafur Kristjánsson, Bol- ungavfk. Umræðunum stýrir Eiður Guðnason, fréttamaður. 21.55 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd byggð á sögu eftir Vilhelm Moberg. 8. og sfðasti þáttur. Síðasta bréfið til Svfþjóðar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordivision) 22.45 Dagskrárlok. 9 Þ A skfanum Bómull á bóm- ull ofan... + Það er við hæfi að birta þessa mynd sem við fengum senda frá fréttastofunni AP nú á dögunum. Það mætti halda að hér væri um að ræða mynd af snjóþyngslunum sem hér hafa geysað nýverið... Svo er nú ekki, myndin er frá Kina og sýnir hún risastórann „bómullarhnoðra" og er mynd- in af einni birgðastöðinni þeirra í Aiþýðulýðveldinu. + Þegar talað er um að sigla þöndum seglum, þá dettur flestum í hug bátur eða skip eða yfirleitt eitthvað sem siglir á sjó. Hér er svo allt I einu komið nýstárlegt farartæki sem hægt er að segja um, að sigli þöndum seglum um götur New York borgar. Það var góð- borgari í New York sem fann upp farartækið, og sjáum við hér á myndinni son hans, Tod Patterson, þar sem hann reynslu-siglir farartækinu. Þeir feðgar hafa í hyggju að setja þetta farartæki á markað og má telja víst, að farartæki þetta eigi eftir að eiga miklum vinsældum að fagna. 1 útvarpinu i kvöld er að venju kvöldvaka. I henni segir Guðrún Guðjónsdóttir m.a. frá barnaskólaárum sínum í Reykjavik á öðrum áratugum. Þá var hún í Gamla barna- skólanum, sem kallaður var og bjó þar skammt frá. Segir hún frá skólasystkinum sinum og leikfélögum, sem sumir urðu síðar framáfólk i þjóðfélaginu. M.a. þekkti hún börn Benedikts Svcinssonar, Bjarna Benedikts- son og Svein Benediktsson o. fl. Guðrún Guðjónsdóttir er ekkja Stefáns Jakobssonar. 1 kvöldvökunni flytur Hug- rún líka frumort Ijóð eftir sig, Frostrósir. Skáldkonan Hugrún heitir Filippía Kristjánsdóttir. Filippía er löngu þjóðkunn fyrir Ijóð sín, sem birst hafa f blöðum og verið flutt í útvarp. Og Ijóð um frost ætti að eiga hljómgrhnn um þessar mundir. 1 sjónvarpinu lýkur þáttun- um um Vesturfarana f dag, sfðasti þátturinn i kvöld og næstsfðasti endurfluttur sfð- degis. Nú skilja þvf leiðir með fslenzkum sjónvarpsáhorfend- um og persónunum Karli Óskari, sem færði leikaranum Max von Sydow heimsfrægð og velgengni í llollywood, og Christínu konu hans, sem ekki fa*rði Liv Ullmann eins mikinn frama vestra og hún hafði vænzt. Hann fær nú svo mörg tilboð um kvikmyndaleik að hann getur ekki tekið þau, en henni bjóðast ekki mjög mörg hlutverk. Eins skiljum við við Ulriku sem jazzsöngkonan Monica Zetterlund leikur, og dóttur hennar Evu Lenu, sem er dóttir hennar f raun. En Marocco þann 26. október sl. Markmið leiðangursins var, að rannsaka mengun sjávar, og einnig að rannsaka hvaða áhrif það hefði á heilsu og hegðan manna að vera í svo einangruðu umhverfi f svo langan tíma. + Við skýrðum frá þvf hér um daginn, að virðulegur kvenna- klúbbur f New York hefði kosið kvikmyndaleikarann Burt Reynolds kynþokkafyllsta mann ársins. Ekki meira um það. Það er ókannað hversu mikið mark leikarinn tekur á þessari kosningu; allavega heldur hann áfram að lcika f kvikmyndum eins og ekkert hafi f skorizt. Hér er leikarinn að leika f kvikmynd, þar sem hann leikur leynilöggu, við höf- um áður séð Burt Reynolds leika f slfkum myndum enda hefur hann gert einna mest af þvf. Lengst til vinstri er hann f harðri baráttu við andstæðing- inn og hleypir af hverju skot- + Belgarnir, Raoul de Boel til vinstri og Alfonso Oorlomans sjást hér um borð i pramma þeirra, „The last generation" sem er um 6 tonn á þyngd, komnir til Port of Spain, Trini- dad þann 16. janúar sl. Þeir félagar lögðu af stað frá inu af öðru — f miðjunni hefur hann orðið fyrir skoti and- stæðinganna og lengst til hægri hrasar hann og fellur á hurð verzlunar, og ekki er að spyrja að því, að hann brýtur glerið og fer innúr öllu. Þess má geta svona til gamans, að það var nú ekki ekta gler í hurðinni; heldur plast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.