Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 75 Húsbyggjendur Einangrunar plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Verulegar verðhækkanir skammt undan. Borgarplast hf. Borgarnesi simi:93-7370 Kvöldsími 93-7355. -----------------s. Smuróa brauóió frá okkur á veízluboróíó hjá yóur BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 __________f SIMASKRAIN 1 975. Afhending símaskrárinnar 1975 hefst þriðju- daginn 1. apríl til símnotenda í Reykjavík. Dagana 1., 2. og 3. apríl, það er frá þriðjudegi til föstudags, að föstudeginum meðtöldum, verður afgreitt til handhafa símanúmera, sem byrja á einum og tveim. Dagana 7. til 10. apríl verður afgreitt til handhafa símanúmera, sem byrja á þremur, sjö og átta. Símaskráin verður afgreidd á Aðalpósthúsinu gengið inn frá Austurstræti, daglega kl. 9—18 nema laugar- daginn 5. apríl kl. 9 —12. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á simastöðinni við Strandgötu frá þriðjudegi 1. april. Þar verður afgreitt út á númer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póstaf- greiðslunni, Digranesvegi 9 frá þriðjudegi 1. april. Þar verður afgreitt út á simanúmer, sem byrja á tölustafn- um fjórir. Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 síma- skrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsendingin hefst þriðjudaginn 1. apríl n.k. í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði verður símaskráin afhent gegn afhendingaseðlum, sem póstlagðir voru í dag til símnotenda. Athygli símnotenda skal vakin á þvi að símaskráin 1975 gengur í gildi frá og með mánudeginum 14. april 1975. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyði- leggja gömlu símaskrána frá 1 974 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi. Símstjórinn í Reykjavik. Við bjóðum góð greiðslukjör gegn því að menn festi sér hús sem fyrst og greiði inn á þau. Ensk sumarhus — A-line Otrúlega hagstætt verð. 5 teg. Tjaldvagnar Amerískir: Steury 2 teg. Coleman 2 teg. Þýzkir: Camptourist. Af því takmarkaða magni, sem kemur á þessu ári, er hluti kominn. Hjólhýsi árg. 1975.' Þýzk: Jet 3 teg. TE 3 teg. Ensk: Cavalier 5 teg. Monza 7. Scout 2. Gísli Jónsson & Co. hf., Sundabo>'g — Klettagórðum 1 1 — Rvik Simi 86644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.