Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRlL 1975 BJÖRGUN HF. vill bjarga Hvassafelli Láglaunabæturnar á ársgrundvelli: Kosta atvinnuyegina -| 1 1 -| UM 99% LAUNÞEGA INNAN m: llirnjCiX Ud JtVJL • ASÍ hljóta bæturnar „EINN Islenzkur aðili, Björgun h.f., hefur lýst sig reiðubúinn til að reyna björgun Hvassafellsins fyrir ákveðna prósentutölu af sannanlega hjörguðum verðmæt- # Utvarpshlust- endur hlupu 1. apríl . . . TILÆTLUÐ viðbrögð urðu í gær hjá fréttastofum sjón- varps og útvarps f fréttum þeirra f tilefni dagsins, 1. apríl. Utvarpið tilkynnti að Norðurlandaráð ætlaði að greiða niður ferðir til sólar- landa og umsóknareyðublöð ættu að sækja til skrifstofu Norræna hússins eða bæjar- fógeta. Straumur fólks var f Norræna húsið til þess að ná í umsóknareyðublöð og tóku menn tiltækinu misjafnlega þegar þeim var sagt hvaða dagur væri, flestir höfðu þó gaman af. Sjónvarpið var með frétt um sérstaka bíla, sem nú væru komnir f notkun til þess að trufla sjónvarpið hjá þeim, sem ekki væru búnir að borga afnotagjöldin og sfðan trufl- uðu þeir útsendinguna nokkuð. Fjöldi fólks hringdi til sjónvarpsins á háa c-inu og kvaðst vera búið að greiða afnotagjöldin, en samt kæmu truflanir hjá þeim. Reyndar höfðu sjónvarpsmcnn varað hina skilvfsu við þvf að slíkt Framhald á bls. 35 Sveit Hjalta Rvíkurmeist- ari í bridge SVEIT Hjalta Elfassonar varð Reykjavfkurmeistari í bridge sl. laugardag, en þá mætti hún sveit Þóris Sigurðssonar f 64 spila úr- slitaleik. Leíkurinn var jafn f fyrri hálfleik og hafði sveit Hjalta tvö stig yfir 54—52 en seinni hálfleikur endaði með glæsilegum sigri sveitar Hjalta 75—26. Hafði þá verið spilað f um 13 klst. með stuttum kaffihléum. I sveit Hjalta eru ásamt honum: Asmundur Pálsson, Einar Þor- finnsson, örn Arnþórsson og Guð- laugur R. Jóhannsson. Þess má geta að Guðlaugur, Örn, Ásmund- ur og Hjalti voru allir í landslið- inu sem spilaði á Evrópumótinu í Tel Aviv í fyrra. Sveit Þóris Siguróssonar varð aftur á móti bæði Reykjavíkur- og Islands- meistari 1974. um,“ sagði Sverrir Þór hjá Sam- vinnutryggingum í samtali við Morgunblaðið í gær, „og einn brezkur björgunaraðili mun fyrir áeggjan endurtryggjenda skips- ins kanna aðstæður til björgunar á skipinu og munu fulltrúar þeirra frá Bretlandi koma hingað til lands í vikulokin og kanna málið. Að þvf loknu mun brezki aðilinn gera tilboð í björgun skipsins eða gefa algjört afsvar.“ I gærkvöldi var búið að skipa 380 tonnum af áburði á land í Flatey úr Hvassafellinu af þeim 1100 tonnum sem í skipinu voru. Megnið af svartolíunni, sem var i skipinu er búið að fjarl'ægja frá borði. Drangur mun koma við í Flatey í vikulokin og flytja áburð þaðan til Húsavíkur og fleiri staða, sem áburðurinn átti upphaflega að fara til. BRAÐABIRGÐASAMKOMU- LAGIÐ um láglaunabætur, sem undirritað var aðfaranótt skfr- dags mun ná til um 99% af launþegum f félögum innan AI- þýðusambands tslands miðað við launataxta. Hins vegar eiga bæturnar við útborgað kaup og gæti þvf, þar sem yfirgreiðslur yfir taxta eru einhverjar, skerzt aðeinhverju leyti. Björn Jónsson, forseti ASt, sagði f viðtali við Mbl. f gær að hann byggist við þvf að viðræður um fyrirkomulag vfsitölu og verð- lagsbóta myndu hefjast í næstu viku, en samkvæmt samkomu- laginu á þeim viðræðum að vera lokið fyrir 1. júnf næst- HINN 26. marz sl. sendi rfkis- stjórnin yfirlýsingu til aðila að kjarasamningum til þess að greiða fyrir samningum um kaup og kjör milli samtaka launafólks komandi. Brynjólfur Bjarna- son, hagfræðingur VSt, sagði f gær að láglaunabæturnar kost- uðu atvinnuvegina um 4 millj- arða króna á ársgrundvelli. Kjarabætur og hækkun fram- færsluvísitölu. Þetta er í annað sinn, sem láglaunabætur eru greiddar á laun, en í fyrra skiptið voru þær ákveðnar með lögum. Var upphæðin þá 3.500 krónur, en 4.900 krónur nú. Lægstu laun á siðastliónu hausti, er bæturnar voru fyrst ákveðnar, voru 35 þúsund krónur. Hækkun þess- og vinnuveitenda. Var yfirlýsing- in gefin í trausti þess, að vinnu- friður héldist, eins og segir f fréttatilkynningu frá forsætis- ráðuneytinu. t yfirlýsingunni kemur eftirfarandi fram: □ Rfkisstjórnin mun beita sér fyrir þvf að 2000 milljóna skatta- lækkun verði hagað á þann veg, að gagnist bezt þeim, sem við erfiðust kjör búa. □ Skattgreiðslur launþega með sömu eða lægri peningatekjur og f fyrra fari ekki fram úr 40%. Q Tekjutrygging almannatrygg- inga hækki til jafns við lægstu kauptaxta. „1. I efnahags- og fjármála- frumvarpi því sem nú liggur fyrir Alþingi eru tillögur ríkisstjórnar- innar um lækkun skatta og heim- ildir til lækkunar skatta sem numið gætu í heild allt að 2.000 m. kr. Ríkisstjórnin mun á Alþingi beita sér fyrir skatta- lækkun að þessu marki með það fyrir augum að hún gagnist best þeim sem við erfið kjör búa. 2. Auk framangreindrar lækk- unar álagðra skatta mun ríkis- stjórnin beita sér fyrir því að inn- heimtu opinberra gjalda ársins 1975 verði dreift yfir lengri tíma en ella hjá þeim launþegum sem í ár hafa sömu eða lægri peninga- tekjur en i fyrra. Að því verður ara launa miðað við það að hinn 1. desember hækkuðu laun um 3% vegna umsaminna kaup- hækkana, eru því fram til dags- ins i dág 27% og er þá ekki meðtalin skattalækkun, sem fyrirhuguð er og VSÍ hefur metið á 6%, en ASÍ á 4 til 5%. Á sama tima eða frá í ágúst, er núverandi ríkisstjórn tók við, hefur visitala framfærslukostn- aðar hækkað um 25,3% og hef- ur þvi kaupmáttur þessara lægstu launa heldur aukizt en rýrnað. Laun, sem voru í haust um 50 þúsund krónur hafa af sömu ástæðum hækkað um tæp- Iega 20% og hæstu laun, sem nú njóta láglauna hafa hækkað stefnt að afdráttur opinberra gjalda frá launagreiðslum hvers launþega fari ekki fram úr 40% af tekjum hans í heild á hverjum tíma enda sé hann ekki i van- skilum með opinber gjöld frá fyrri árum. 3. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir því að tekjutryggingarmark Framhald á bls. 35 BREZKI togarinn D.B.Finn, sem Ægir dró af strandstað við Suður- land fyrir skömmu er nú f Reykjavíkurhöfn þar sem hann verður tekinn í slipp á morgun að sögn Geirs Zoéga, umboðsmanns brezkra togaraeigenda. Þar verð- ur gerð botnathugun á skipinu og stýrið tekið af, en það skemmdist f strandinu. Sfðan verður togar- inn dreginn til heimahafnar f Bretlandi, en ekki kvað Geir ákveðið hvaða skip tæki Finn f tog út. Aðspurður svaraði Geir þvf til að ekki væri búið að semja um björgunarlaun til Landhelgis- gæzlunnar fyrir björgunina. Varðskipið Ægir dró D.B. Finn um 10,1%, en þau nutu ekki láglaunabóta í fyrra skiptið. Nær allir félags- menn ASl fá láglaunaupphætur. Eins og áður sagði fá um 99% félaga í félögum innan ASÍ lág launabætur, þó eru bæturnar ekki reiknaðar inn I taxta um ákvæðisvinnu iðnaðarmanna, en vinni þeir í tímavinnu, hljóta langflestir þeirra bæt- urnar. Er þá miðað við það að greitt sé eftir taxta, en í reglu- gerð um láglaunabætur er mið- að við útborgað kaup. Allir Framhald á bls. 35 Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Brezki togarinn D. B. Finn í Reykjavíkurhöfn. af strandstaðnum kl. 17.10 á skir- dag skömmu fyrir háflóð, en það var þriðja flóðið sem Ægir reyndi við Finn. „A fyrsta flóðinu gátum við lít- ið togað,“ sagði Þröstur Sigtryggs- son skipherra í samtali við Morgunblaðið," vegna þess að við vorum þá að ganga frá togtaug- um. A öðru flóðinu snerum við togaranum um 70 gráður til þess að fá stefnið á móti hafi og á þriðja flóðinu á skfrdag snerum við skipinu 60 gráður til viðbótar. Þá fór það að mjakast og talsverð hreyfing á sjónum við ströndina hjálpaði til unz skipið rann á flot kl. 17.10.“ Forseti Rotary International í heimsókn William Robbins, forseti Rotary International, er I heimsókn á lslandi um þessar mundir, en þessi mynd var tekin er hann og kona hans heimsóttu Birgi tsleif Gunnarsson borgarstjóra á skrifstofu hans í gær ásamt fslenzkum Rotarymönnum. A myndinni eru þau hjón lengst til vinstri, Birgir tsleifur Gunnarsson, Valgarð Thoroddsen, Höskuldur Olafsson og Pétur Maack. stjórnarinnar: Tekjutrygging hækki til jafns við lægstu kauptaxta Ægir náði Finn í 3. tilraun - Skipið dregið til Bretlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.