Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 14
14: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRIL 1975 Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarf ulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn Auglýsingar hf Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10 100. Aðalstræti 6, sími 22 4 80. yrii’ páskahelgina x' tókst samkomulag i kjaradeilu þeirri, sem staóið hefur aó undan- iornu. líér er um aó ræóa tnáóabirgóasamkomulag, sem aóeins gildir í tvo mánuói. Kigi aó síóur ber aó lagna því aó unnt reynd- ist aó ná samkomulagi án þess aó vinnufrióur yrói rofinn. Þeir kjarasamn- ingar, sem nú hafa verió undirritaóir, og áform ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir mióa fyrst og fremst að því aó styrkja stöóu láglaunafólksins í kjölfar þeirrar rýrnunar, sem oróió hefur á kaup- mætti kauptaxta frá því aó síóustu almennu samn- ingar voru geröir. Núverandi ríkisstjórn markaói í upphafi þá stelnu í kjaramálum, að viö þær erfiðu aöstæóur í efna- hagsmálum, sem vió húum nú vió, bæri aó leggja megináherzluna á aó bæta kjör þeirra, sem lakast eru settir í þjóófélaginu. Alþýóusambandió setti fram svipuó sjónarmió þegar sl. haust. Engum hefur blandazt hugur um, aó kjaramálin hafa verió á mjög viókvæmu stigi í all- an vetur vegna þeirrar óumflýjanlegu kjaraskeró- ingar, sem oróió hefur. Þaó er mjög mikilvægur árang- ur, aó unnt skuli hafa verió aó tryggja vinnufrió á þess- um erfióu tímum. Fleslum er ljóst mikilvægi þess, aö framleiðslustarfsemin haldist óslitió gangandi, enda er þaó ein af forsend- um þess, aó þjóöin geti fetaó sig út úr erfióleik- unum. Sjaldan eóa aldrei hefur veriö jafn mikilvægt aó leysa kjaradeilu meö friósamlegum hætti. Þvi ber sérstaklega aó fagna þessum áfanga. Ljóst er, aó fjölmargir aóilar hafa lagt hönd á plóginn vió að ná þessu samkomulagi. Sá skiln- ingur, sem launþegasam- tökin hafa sýnt á erfió- leikunum á sinn þátt í þeirri lausn, sem nú er fengin. Vinnuveitendur hafa aó sínu leyti sýnt skilning í nauösyn þess aó bæta kjör láglaunafólks. Kíkisstjórnin undir for- ystu Geirs Hallgrímssonar forsætisráóherra, á ríkan þátt í því, aó samningar hafa tekizt meó því m.a. aó koma til móts vió óskir samningsaóila um skatta- breytingar. Kjarabætur í formi skattalækkana voru mjög þýóingarmiklar viö núver- andi aóstæður, enda meó öllu útilokaó, að atvinnu- vegirnir hefðu þolað meiri kauphækkanir án nýrrar kollsteypu. Raunar má segja, að enn sé ekki séö fyrir áhrif þeirrar kaup- hækkunar, sem samió hefur veriö um. í öóru lagi má meö skattalækkunum bæta sérstaklega hag þeirra, sem vió lökust kjör búa. Rikisstjórnin hefur beitt sér fyrir slíkri lausn. Kjaramálastefna ríkis- stjórnarinnar hefur því borið verulegan árangur, og ef áfram veröur haldíó á sömu braut líður ekki á löngu þar til vió komumst upp úr öldudalnum. Kjarasamningarnir nú gilda aóeíns til 1. júni og eru þvi gerðir til bráóa- birgóa. Hér er því um aö ræða einn áfanga i lausn kjaramála. Framundan eru vióræður aóila vinnu- markaóarins, launþega og vinnuveitenda, um nýja skipan vísitölumálanna. Báöir þessir aðilar hafa lýst vilja sínum til að breyta þvi kerfi, sem hér hefur verið við lýði. Ástæða er því til að ætla, að þessir aðilar geti náö samkomulagi um nýtt fyrirkomulag þessara mála á næstu tveimur mánuð- um, enda hefur þegar verió unniö nokkuó aó undirbún- ingi þessa þáttar. Flestir eru á einu máli um aó vísitölukerfió sé á margan hátt gallað og því sé óhjákvæmilegt aó koma fram breytingum. Vísiíölu- uppbætur hafa ekki veriö greiddar á laun síóan vinstri stjórnin lagði bann vió þvi með bráðabirgóa- lögum fyrir tæpu ári. Núverandi ríkisstjórn setti á hinn bóginn lög um launajöfnunarbætur í staó vísitöluuppbóta. Þaö þarf aó sníða vísitölukerfið þannig, aó ekki þurfi óhjá- kvæmilega að taka þaó úr sambandi í hvert sinni, er áföll dynja yfir. Það væri ekki sizt launþegum til hagsbóta, ef unnt reyndist aó koma slíkum breyt- ingum fram. Leggja verður þunga áherzlu á, aó áfram verði unnió aó þessum málum með það í huga fyrst og fremst aó tryggja vinnu- frió í landinu, án þess aö efnahagskerfið fari úr skorðum eins og gerðist vió kjarasamningana í fyrra. Vinnufriður tryggður Svo sem áður er getið kostar aðgangskort að Borgarbókasafn- inu hundrað krónur og gildir í þrjú ár og veitir rétt til að fá að láni ótakmarkaðan fjölda bóka. Menn taka tíu bækur í einu, athuga staflann í ró og næði heima hjá sér, lesa kannski etna; hinar velkj ast á heimilinu, í skjóðum til og frá bókabíl og í bókabílnum, slitna, óhreinkast, þvælast. Gerir ekkert til. Má kosta hvað sem kosta vill. Og mér skilst að ekki dugi minna en háskólapróf a.m.k. eins aðila í bókabílnum, sjötíu og -sex þúsund krónur á mánuði, til að skrá útlánin, sem hver gagnfræð- ingur gæti annast. Ráðgjöf er það víst látið heita. Það er í tisku, ráðgjöf. Menn eiga að heita sjálf- ráða, en frelsið virðist mörgum ofraun; menn þurfa orðið ráðgjöf í öllum fjáranum. Kona þarf ráðgjöf um hvort hún á að láta fóstur dafna eða láta drepa það. Ráðgjöf þarf um hvort þessi eða hin vinn- an hæfi þessum eða hinum. Ráð- gjöf um hvernig eigi að annast afkvæmi, sem hver skepna veit. Ráðgjöf um hvernig eigi að láta klippa sig, hvernig eigi að klæða sig, hreyfa sig. Félagsmálastofn- unin tútnar út og ætlar að gleypa okkur oll Það er sem ég sæi framan i ritstjóra dagblaðanna og stýri- menn flokkanna ef ég tæki Laugardalshöllina á leigu, fyllti hana af dagblöðum eldsnemma á morgnana, hefði útibú um allan bæ og tíu hjóla trukka í förum í úthverfin og byði frjálsan aðgang að dagblöðunum og útlán að vild gegn þrjátíu og þremur krónum á ári, tíu aurum á dag. Veskú. Komið með skjóðurnar. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Sparið and- virði Mæorkuferðar. Síðan krefð- ist ég af þingmönnum i nafni lýð- ræðisins og frjálsrar skoðana- myndunar fimmtíu milljón króna fjárveitingar til að kosta umsvifin við að drepa blöðin, reka bilana, greiða ráðgjöfunum, borga húsa- leiguna Ritstjórum og blaðamönnum byði ég í stað launa styrkþega stimpil og úthlutunarkerfi af sömu gerð og úthlutunarnefnd viðbótar- ritlauna hefur gert frægt að endemum, þar sem annar og þriðji hver blaðamaður hlyti svo sem þriðjung árstekna að mati þor- leifa, hinir gætu soltið og skrifað sér ágætis. Býst raunar við að blaðamenn kysu heldur frímiða í happdrætti háskólans. Það er hægur vandi að styðja rökum að þetta fyrirkomulag væri almenningi til hagsbóta — fyrst í stað, tryggði lesendum sýn yfir fleiri hliðar þjóðmálanna, auðveld aði þeim skoðanamyndun. Ég sagði: fyrst i stað. En hvað þegar frá liði? Hvernig yrðu blöðin þegar einu annaö eftir JÓHANNES HELGA BÓK er VARA búið væri að kippa fjárhagsgrund- vellinum undan þeim, gera þau ósjálfstæS og háð úthlutunar- nefndum, búið að gera alla óánægða. kippa stoðum undan samkeppninni. ritstjórarnir eins og gráir kettir á göngum alþingis að nudda i þingmönnum hærri styrk, einhvern piring til viðbótar. Ábyrgur maður sem kæmi fram með svona tillögu yrði færður i bönd og geðrannsóknar krafist. En dæmið er meira en sambærí- legt við bókaútlánin, stöðu rithöf- unda i þjóðfélaginu. Dæmið er hliðstæða. I svona óskapnað geta hlutir þróast, stig af stigi á nógu löngum tima, svo hægt og bitandi að menn ugga ekki að sér. Traustatak rikisvaldsins á verk- um rithöfunda er þannig öllu viti firrt, ef menn nenna að gaumgæfa fyrirbærið Af þeim sökum hefi ég bannað útlán á þrem siðustu bók- um minum. Ég veit að ég einn fæ engu breytt — en ég kýs að minna á ranglætið með endur- teknum útlánabönnum fremur en að kyssa vöndinn. Á mestu velti- árum þjóðarinnar hafa rithöfundar látið kúska sig. látið flæma sig frá kóllun sinni, látið þrýsta sér niður á stig bónbjargarmanna, niður á stig þræla, þeir sem ekki eru flúnir undan merkjunum í önnur störf. og þeir eru margir. Hinir, margir hverjir, eru lltilþægustu skepnur á landinu. Þegar menn sem eiga að vera frjálsborinn vaxtarbroddur þjóðanna hækka I flokki lista- mannalauna ellegar áskotnast ein- hver nánös i þeirri mynd eða ann- arri. blygðast ég min þegar þeir i viðtali við blöðin lýsa yfir þakklæti sinu — og undrun. Einn sýgur uppi nefið og segir að hann sé að byggja og þetta komi sér nú vel. Annar ætlaði ekki að trúa sinum eigin augum þegar hann sá nafnið sitt á listanum. Sá þriðji segist hirast i kjallara og nú komist hann kannski á hæð. Hvilik lítilþægni. Drottinn minn. Það er kominn timi til og það fyrir lóngu að leggja niður lista- mannalaun og öll fyrirbæri þeim skyld og fara að borga rithöfund- um fyrir sannanlega vinnu þeirra, þ.á m. i samræmi við skirskotun þeirra til þjóðarinnar, og þá skirskotun geta bókasöfnin mælt og reiknað i krónum og greitt samkvæmt skrefmæli. Með þvi móti einu verða meiriháttar list- kraftar laðaðir að bókmenntunum. Annars verðum við áður langt liður orðnir smáskrýtin ópera i safni þjóðanna, ekki ósvipaðri Andorru i Pyrenneafjöllum; hún er svo klemmd milli stórþjóða. Spánar og Frakklands, að hún á sér ekkert mál, engar bókmenntir, enga list, heldur þrifst á smygli, braski, túrisma og vændi. Ganga min um þá fallegu borg er einhver raunalegasta reynsla sem fyrir mig hefur borið. Þannig fer fyrir þjóðum sem ekki halda vöku sinni, sem ekki kokka eigin lausnir á vanda sin- um. en setja i þess stað traust sitt á stefnur og tiskur utan úr heimi. Fræknasta siglingaþjóð Norður- álfu á t.d. ekki lengur farþegaskip, flaggskip. Færeyingar ætla að leggja okkur það til. Það er enn eitt timanna tákn — og segir ekki svo litið. En bók er meira en bió. milljón, mannár og vara. Menntunargildi bókmennta er fólgið i þvi að lesandanum eru þar léð næmari augu að skynja með en honum sjálfum voru gefin. Og hann býr að þeim lánsaugum — uns sjón- hæfni hans eigin augna hefur margfaldast. Það er aðeins á færi bókarinnar að miðla leyndustu trúnaðarmálum manna. Sjónvarp og útvarp geta það aldrei. Rithöfundar verða að gera sér Ijóst, þjóðarínnar vegna ekkert siður en sjálfra sin, að rikisstjórnir i þjóðfélagi á krossgötum, þar sem nálega allir hlutir og öll gildi eru á floti og þjóðlifið einkennist öðru fremur af pólitísku þvargi og enda- lausum slagsmálum út af verði á nauðþurftum, gefur skiljanlega engu máli gaum fyrr en það er orðið bráður vandi. Bænakvak er gagnslaust eins og dæmin sanna og frjálsbornum mönnum þar að auki ósamboðið. Sóknarþunginn er og verður mælikvarði valdhafa i dag á réttmæti kröfunnar. Rithöf- undum er verkfall ekki tiltækt vopn, en þeir hafa vald á öðru sem er nálega jafnbeitt: banni. Mál rithöfunda eru ekki orðin brýn i augum valdhafans fyrr en rithöf- undar hafa lokað bókasöfnunum og óánægjualda viðskiptavinanna risið hæfilega, myndvarp og út- varp verið rúið öllu sem heyrir undir höfundarrétt og miðlar ekki lengur öðru en fréttum og fagþátt- um. Þegar hér væri komið vissu allir — i fyrsta sinn — um hvað væri verið að þrátta. og það væri út af fyrir sig þjóðinni lærdómsrik lexia að reyna einu sinni á sér hvað heyri undir höfundskap og listsköpun i lifi hennar. Þé vissu allir um hvað væri verið að tala. Ekki fyrr. Rithöfundar ná aldrei viðunandi samningum við stjórnvöld nema með þvi að sýna þeim fyrst i tvo heimana, setja þeim kosti: Gerið svo vel Bók er vara, hún er föl við þessu verði. Greiðið það — en verðið ella af viðskiptunum. Meðan söfnin væru lokuð ykist bóksala i landinu útgefendum og höfundum til þurftar, og þá gæfist kostur á að mæla hvern þátt al menningsbókasöfnin eiga i minnk- andi bóksölu. Við búum að þeirri óvenjulegu samningsaðstöðu að við höfum allt að vinna en engu að tapa. Þá valslöngu stenst enginn múr til lengdar. ekki einu sinni veggir alþingishússins. Það væri hægur vandi með dæmum úr eigin rithöfundaferli að færa sönnur á að fsland er meira en vont land fyrir höfunda og hefur verið lengi, það er orðið vonlaust eins og nú horfir. En sú skýrsla verður ekki birt hér. Og er þessi syrpa nú öll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.