Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1975 Skóvinnustofa í Breiðhoiti Opna í dag 2. apríl skóvinnustofu að Völvufelli 1 9. Móttaka á skóm til viðgerðar verður áfram að Barónsstíg 1 8. Helgi Þorvaldsson, skósmiður. Sinfóníuhljómsveit íslands Fjölskyldutónieikar í Háskólabíói laugardag 5. apríl kl. 14. Aðgöngumiðar frá fyrri tónleikum gilda einnig að þessum. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar eymundssonar, Austurstræti 18. Rýmingarsala aðeins fram að helgi. Mikil verðlækkun. Gluggirw, Laugavegi 49. Stiidíó GUÐMUINDAR Garðastræti 2 er flutt í Einholt 2, stórhoitsmegin. Allar myndatökur í lit og svart/hvít. Litpassamyndir tilbúnar samstundis. Sími20900. Sovézk flotkví London, marz. NTB. DPA. BREZKAR könnunarflugvélar hafa rekizt á risastóra sovézka flotkví — fljótandi skipaviðgeröa- stöð — á Norðursjó. Allt bendir til þess að hana eigi að nota til að gera við kafbáta. Talið er að Rússar ætli að draga hana upp að austurströnd Banda- ríkjanna þar sem stór hluti kaf- bátaflota þeirra er að staðaldri á Vestur-Atlantshafi. Vestrænir flotasérfræðingar í London hafa rannsakað loftmynd- ir af flotkvínni og telja hana stærri og miklu fullkomnari en sambærileg mannvirki sem her- floti vestrænna rikja hefur yfir að ráða. Nýjustu kafbátar Rússa eru 125 metra langir og gætu fengið við- gerð í flotkvfnni. Tvo háseta vantar á m/b Lunda SH 1 Grundarfirði til þorskanetaveiða. Uppl. í síma 93-8694. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantefr í bifreiðavara- hlutaverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5. apríl með uppl. um aldur og fyrri störf merkt: Varahlutir 7215. Verkamenn óskast *■ í byggingarvinnu. Úskar og Bragi s. f., sími 84708 — 85022 — 32328. Verzlunarmaður óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun. Framtíðarstarf fyrir vel hæfan og reglu- saman mann. Tilboð sendist afgr. Mbl. strax, merkt: ,,7553". Háseti óskast á 1 40 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3635 og 99- 3625. Háseta vantar á 64ra lesta bát, sem rær með net frá Rifi. Uppl. í síma 52820. Skrifstofustúlka óskast til fjölbreyttra starfa á lögfræði- skrifstofu hálfan daginn. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Áreiðanleg — 7214" fyrir 1 5. apríl n.k. Samviskusöm Ung stúlka með próf frá Verslunarskóla íslands og árs reynslu í skrifstofustörfum, óskar eftir góðri framtíðararvinnu. Getur hafið störf 1. júní n.k. Svar sendist Mbl. merkt: „Samviskusöm — 9709". Skrifstofustarf Ung kona, vön skrifstofustörfum, með góð meðmæli óskar eftir atvinnu úti á landi. Húsnæði (4ra — 5 herb.) þyrfti að vera fyrir hendi. Tilboð merkt. „Skrifstofustarf — 9716" sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa áhuga á fötum, vera snyrtileg og áreiðanleg á aldrinum 18 — 25 ára. Upplýsingar í FANNÝ, Tízkuverzlun ungu konunnar, eftir kl. 6. 4 trésmiðir geta bætt við sig verkefnum nú þegar. Helzt í Mosfellssveit. Símar 66379 og 66463 eftir kl. 7. Skrifstofustúlkur Óskum að ráða nú þegar tvær stúlkur á skrifstofu vora. Starfssvið: Vélritun og telexsendingar á ensku og íslenzku. Almenn vélritun, Ijósritun og fjölritun. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu vora í síðasta lagi 6. þ.m. Virkir h.f., Höfðabakka 9, Reykjavík. Afgreiðslustarf laust í bóka- og ritfangaverzlun. Þekking á ensku og vélritun æskileg. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Sendið upplýs- ingar til Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Bækur — 7200". Læknaritari óskast Læknaritari óskast frá og með 1. maí n.k. við St. Franciskusspítala og Heilsugæslu- stöðina í Stykkishólmi. Umsókn, er greini aldur og fyrri störf, sendist fyrir 15. apríl til príórinnu St. FranciskusspítaJa í Stykkishólmi. Upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 93-8128. Systir HHdugunnur príórinna. Sníðakona Sníðakona óskast vön áteiknun og sníðslu. Model Magasín, Ytra-Kirkjusandi. Sími 33542. r Oskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í veitingasal. Vaktavinna. Brauðbær, veitingahús við Óðinstorg. Símar 25640 og 25090. Cargolux Airlines Luxembourg óskar eftir eftirfarandi starfsmönnum á tækjaverkstæði í Luxembourg: bifvélavirkjum, vélstjórum, Umsóknir sendist til Morgunblaðsins merkt: Lux — 7201 Sendill óskast Félagasamtök óska eftir unglingsstúlku til sendistarfa, sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar í síma 24473. Félag íslenzkra iðnrekenda Landsamband iðnaðarmanna Útflutningsmiðstöð iðnaðarins. i r * « « I «.*.«, * * I l l t l 11 " 111 * t ameM * HtilWMMUUUmi l IIMIiUUIUiUIllllilI*« III11 • MMMOMMU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.