Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.04.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRIL 1975 Páll Bjurgvinsson fyrirliði Vfkingsliðsins og Karl G. Bencdiktsson þjálfari liðsins, að vonum ánægðir þegar tangarhaldi er náð á Islands- bikarnum. UPPSKERUHÁTÖ) HAND- KNATTLEIKSFÓLKS Miðvikudaginn fyrir páska efndi Handknattleikssamband íslands til hófs I Sigtúni, er nefnt var „Uppskeruhátfð handknattleiks- fólks“. Mátti það til sanns vegar færa, þar sem f hófi þessu voru afhent verðlaun fyrir 1. og 2. deild karla og 1. deild kvenna. Tóku þar fyrirliðar liðanna, er sigrað höfðu: Víkingur í 1. deild karla, Þróttur í 2. deild karla og Valur í 1. deild kvenna við farandbikur- um þeim er titlinum fylgir og leikfólkið fókk verðlaunapeninga sína. Þá var einnig dregið um hvernig þau fjögur lið sem enn eru eftir f bikarkeppni HSt skuli leika saman í undanúrsiitum. Á Leiknir að leika við Fram og FH við Hauka. Sigurvegarar úr þessum leikjum mætast sfðan f úrslitaleik bikarkeppninnar. Hér með eru brugðið upp nokkrum svipmyndum frá hátíðinni I Sigtúni. Sigurgeir og Einar virðast eiga margt ótalað, en Pall starir bergnum- inn á bikarinn. LOKASTAÐAN I 1. deildar keppni ísiandsmótsins f handknattlcik varð sem hér segir: Víkingur 14 11 1 2 279:235 23 Valur 14 9 0 5 274:246 18 FH 14 8 0 6 296:278 16 Fram 14 7 2 5 264:265 16 Haukar 14 6 1 7 274:263 13 Ármann 14 6 1 7 242:251 13 Grótta 14 3 2 9 270:322 8 ÍR 14 2 1 11 253:292 5 Lokastaðan í 2. deild varð þessi: Þróttur 14 12 1 1 342:233 25 KA 14 11 1 2 336:263 21 KR 14 10 0 4 305:267 20 Þór 14 7 0 7 272:264 14 Fylkir 14 6 1 7 280:301 13 UBK 14 4 0 10 268:316 8 IBK 14 2 2 10 211:295 6 Stjarnan 14 1 1 12 253:331 3 Valur Bpm'diktsson handknattloiksddmari var hpiðradur fyrir mikid starf f þá^u hand- knattloiksfþróttarinnar. STIGAHÆSTIR Eftirtaldir leikmenn urðu stighæstir f einkunnagjöf Morgun- blaðsins: Hörður Sigmarsson, Haukum 44 (14) 3,142 Ölafur H. Jónsson, Val 40 (13) 3,076 Sigurgeir Sigurðsson, Vfkingi 30 (11) 2,727 Stefán Jónsson, Haukum 38 (14) 2,714 Elías Jónasson, Haukum 37 (14) 2,642 Geir Hallsteinsson, FH 31 (12) 2,583 Stefán Gunnarsson, Val 36 (14) 2,571 Ragnar Gunnarsson, Árm. 33 (13) 2,538 Stefán Halldórsson, Vík. 35 (14) 2,500 Viðar Símonarson, FH 30 (12) 2,500 Pálmi Pálmason, Fram 32 (13) 2,461 Árni Indriðason, Gróttu 34 (14) 2,428 Til hamingju. Silvfa Hallsteinsdóttir óskar Sigrúnu Guðmundsdóttir til hamingju með titilinn. Silvía og stöllur hennar I Framliðinu veittu Valsstúlkunum mikla keppni f vetur. Sigrún Guðmundsdóttir, fyrirliði Islandsmeistara Vals f kvennaflokki dró lið saman f undanúrslit bikarkeppni HSl. Leika Reykjavfkurliðin Leiknir og Fram og Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar saman. Til vinstii er Sigurður Jónsson, formaður HSl, en til hægri Baldvin Jónsson stjórnandi „Uppskeruhátíðarinnar". MARKHÆSTIR Markhæstu leikmennirnir ( 1. deildar keppninni urðu eftirtald- ir: Ifuróur SÍKmarsson, Ilaukum 125 Björn F«'*Iurss«n, Grótlu K9 Einar !>la«nússon, Vfkingi 67 Pálnii Pálmason, Fram 65 Olafur H. Jónsson, Val 61 Slofán Ilalldórsson, Vfkin^i 61 Þórarinn Ragnarsson, FH 55 Halldór Krist jánsson, Gróttu 54 AkúsI Svavarsson, IR 48 Björn Jóhannesson, Armanni 47 Viðar Sfmonarson, FH 47 Hörður Harðarson, Armanni 45 Gunnar Finarsson, FH 44 Brynjólfur IVlarkússon, IR 41 Jens Jensson, Armanni 41 Páll Björgvinsson, Vfkingi 39 Jón Astvaldsson, Armanni 38 Stefán Þórðarson, Fram 38 Geir Hallsteinsson, FH 37 ftlagnús Sigurðsson, Gróttu 36 Markhæstu leikmenn 2. deildar keppninnar urðu eftirtaldir: Hörður IVIár Kristjánsson, UBK 94 Þorleifur Ananfasson, KA 80 Friðrik Friðriksson, Þrótti 78 Ounnar Björnsson, Stjörnunni 74 Hilmar Björnsson, KR 70 Einar Agústsson, Fylki 66 Halldór Bragason, Þrótti 66 Hörður Hilmarsson, KA 65 Einar Einarsson, Fylki 58 Halldór Rafnsson, KA 57 Bjarni Jónsson, Þrótti 54 Þorbjörn Jensson, Þór 54 Benedikt Guðmundsson, Þór 52 Aðalsteinn Sigurgeirsson, Þór 50 (ieir Friðgeirsson, KA 50 Arni (iunnarsson, Þór 49 Birgir Guðjónsson, Fylki 44 Steinar Jóhannsson, IBK 44 Þorvarður (íuðmundsson, KR 41 Gunnar Gunnarsson, Þór 37 Guðmundur Ingvason, Stjörn. 35 UEFA sektar Barcelona var eina liðið sem nú er f undanúrslitum Evrópubikar- keppninnar f knattspyrnu, sem slapp við sektir hjá UEFA, er stjórn sambandsins kom saman f Ziírich f Sviss um páskana til þess að fjalla um ýmis kærumál sem henni höfðu borizt. Leeds Utd. og Bayern Munchen voru sektuð um 3.000 svissneska franka. Leeds vegna þess að nokkrir áhangendur liðsins rudd- ust inn á völlinn er liðið var að keppa við Anderlecht í Brússel, en Bayern MUnchen fyrir flugeldaskot áhorfenda á leik liðs- ins við sovézka liðið Yerevan Ararat. Franska liðið St. Etienne var sektað um 4.000 franka fyrir að hafa brotið reglur UEFA um númer á búningum leikmanna. Júgóslavneska liðið Rauða stjarnan var sektað um 13.000 franka vegna þess að flugeldum var skotið að leikmönnum Real Madrid er þeir kepptu við Rauðu stjörnuna I Júgóslavíu og tveir leikmanna liðsins voru dæmdir I keppnisbann. Einn leikmaður ungverska liðsins Ferencvaros og einn leikmaður sovézka liðsins Dinamo Kiev voru og dæmdir í eins leiks keppnisbann í Evrópu- bikarkeppni fyrir framkomu sína á leikvelli. Ungverjar sigruðu UNGVERJALAND sigraði f stiga- keppni Coca-Coia sundkeppninn- ar sem fram fór f Crystal-Palace sundlauginni í Lundúnum um páskahelgina. Hlutu Ungverjar samtals 103 stig í keppninni, Ástralla hlaut 101 stig, Kanada 94 stig, Nýja-Sjáland 75 stig, Banda- ríkin 69 stig, England 64 stig, Noregur 57 stig, Sovétríkin 50 stig, Holland 45 stig, V-Þýzkaland 45 stig, Svfþjóð 27 stig, Italía 25 stig, Belgía 24 stig, Irland 20 stig og Luxemburg 0 stig. Franskur sigur MICHEL Jacot frá Frakklandi sigraði í stórsvigi kvenna á alþjóð- legu skíðamóti sem fram fór í Obersdorf i V-Þýzkalandi um páskana. Tími hennar var 1:14,39 mín. Rosi Mittermaier frá V- Þýzkalandi varð önnur á 1:14,62 mín., og Cindy Nelson frá Banda- ríkjunum þriðja á 1:14,66 mín. Sigurvegari í stórsvigi karla varð Greg Jones frá Bandaríkj- unum á 2:12,13 mín. Jean-Lue Fourier frá Frakklandi varð annar á 2:12,86 mín. og Herbert Plank frá Austurríki varð þriðji á 2:13,01 mín. Heimsmet 14 ára áströlsk stúlka, Jenny Turral, setti nýtt heimsmet í 800 metra skriösundi á Coca- Cola-sundmótinu sem fram fór 1 London um páskana. Synti hún vegalengdina á 8:43,48 mín. Eldra metið átti Joe Harshbager frá Bandaríkjunum og var það 8:47,59 mín., sett árið 1P',4. 7—0 sigur Pólverja Knattspyrnulið Bandaríkja- manna er nú 1 keppnisferð í Evr- ópu og lék á laugardaginn lands- leik við Pólland í Varsjá. Lauk leiknum með sigri Pólverja 7—0, eftir að staðan hafði verið 4—0 í hálfleik. Mörk Pólverjanna skor- uðu Grzegorz Lato 2, Andrzej Szamach 2 og Kazimierz Deyna 3. Áhorfendur voru 15.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.