Morgunblaðið - 03.04.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975
5
Hjartanlegar þakkir vi/ ég færa öHi/m ættingjum
og vinum, nemendum og félagasamböndum,
sem með heimsóknum, blómum, gjöfum og
góðum kveðjum glöddu mig á 80 ára afmæiis-
degi mínum 22. marz s.l. Sérstaklega þakka ég
öllum systkinabörnum mínum, sem í samein-
ingu höfðu gestamóttöku mín vegna þann dag.
Guð blessi ykkuröll. ..
Stodd i Reyk/avik,
Kristjana V. Hannesdóttir,
Stykkishólmi.
r '
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN
ÚTSÝNARKVÖLD
GRÍSAVEIZLA
í Súlnasal Hótel Sögu
sunnudaginn 6. apríl kl. 19.00
r a
ir Kl, 19 — Húsið opnað.
★ Kf. 19.30 — Hátiðin hefst: Svaladfykkur Sangria,
alisvtn, kjúklingar og fletra Vetð kr. 895,-
+ Kl. 20.30 — Kvikmyndasýníng, ný ntynd frá
Costa del Sol.
ir Fegurðarsamkeppm: Ungfrú Otsýn 1975. For-
keppní
ir Stórkostlegt ferðabtngó — 3 Útsýnarferðir til
: sólarlanda.
ir Skemmtiatriði,
ir Dans — Hm vinsaela hl|ómsveit Ragnars Bjarna-
sonar
Missið ekki af þessari glæsilegu en ódýru
skemmtun.
Ath. að veizlan hefst stundvislega og
borðum verður ekki haldið eftir kl. 1 9.30.
FERMINGAR
GJAFIR
Mjög fjölbreytt ýrval af allskonar
speglum. Hinir margeftirspurðu
kúluspeglar fyrir stúlkur
og pilta
eru einnig til
í óvenju
miklu úrvali
Komið og
sannfærizt
SPEGLABUÐIN
Laugavegi 1 5
Simi: 1-96-35
Sendiferðabíll
Til sölu er Ford D 300 sendiferðabíll árg. 1 966.
Upplýsingar í síma 73575 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tryggið ykkur borð hiá yfirþjóni á föstudeqi
frá kl. 1 5.00 i síma 20221 .
VERIÐ VELKOMIN — GÓÐA SKEMMTUN:
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN
HIRB-FOCO
pilsum,
skyrtum,
bolum
o.m.fl.
LATIÐ EKKI HAPP
ÚR HENDI SLEPPA
Krani fyrir
kraftblokkina
Hiab-Foco býöur útgerðarmönnum sérstakan krana fyrir kraftblakkir.
Hiab-Foco kraninn gjörbreytir vinnuaöstööu og möguleikum um boró.
Einföld stjórnun og ótrúleg lyftigeta.
Leitiö tæknilegra upplýsinga hjá sölumönnum Veltis h. f.
VELTIR HF!
SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200
IUERHVER
SÍÐASTUR
Aðeins fáeinir cJagar eftir.
Tókum fram nýjar
terylene- og
ullarbuxur.
m Enn er úrval af
IC^ , , x...
jakkafotum,
Íitökum jökkum,
leðurjökkum,
kuldaflíkum
dömu
og herra.
argus