Morgunblaðið - 03.04.1975, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975
onc
BOK
I dag er fimmtudagurinn 3. apríl, 93. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavík er
kl. 11.43, sfðdegisflóð kl. 00.20. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 06.41, sólarlag kl. 20.23. Á
Akureyri er sólarupprás kl. 06.22, sólarlag kl. 20.12.
(Heimild: tslandsalmanakið)
Hneig eyra þitt, Drottinn, og bænheyr mig, þvf að ég er volaður og aumur. Vernda lff
mitt, þvf að ég er guðhræddur, hjálpa þú Guð minn, þjóni þfnum, er treystir þér (86.
Davfðssálmur 1—2).
16. nóvember gaf séra Sigurður
H. Guðjónsson saman í hjónaband
í Laugarneskirkju Birnu Agústs-
dóttur og Sigberg Berg Hannes-
son, Grettisgötu 34.
Nanna V. Westerlund og Krist-
ján E. Björnsson voru gefin sam-
an f hjónaband hjá borgardómara
31. des. Heimili þeirra er að
Garðsstíg 1. (Ljósm. íris).
1KROSSGÁTA
; ■
5 n
1
II
13
it
Rósa Guðmundsdóttir, Ánna Guðmundsdóttir, Hjördís Sævarsdóttir og
Ragnheiður Júlfusdóttir söfnuðu nýlega 4.200 krónum handa fjöl-
skyldu Geirfinns Einarssonar.
Þessi börn héldu nýlega hlutaveltu til ágóða fyrir hjartabfB*'
Þau söfnuðu kr. 5.407.-
Ingibjörg G. Gfsladóttir, Sonja B
Halldóra B. Ragnarsdó*‘-‘
9 utnunina.
nasdóttir, Ragnar P. Haraldsson og
Kjartan Ölafsson, Keflavík, er
85 ára í dag, 3. apríl. Hann er að
heimili dóttur sinnar, Njarðar-
götu 12 í Keflavík á afmælisdag-
inn.
Lárétt: 2. elska 5. samhljóðar 7.
skammstöfun 8. vesalinga 10.
fjöldi 11. staurinn 13. leit 14. um-
bun 15. ending 16. segir kýr 17.
fugl
Lóðrétt: 1. krotið 3. hlaðar 4. stíf-
ur 6. smástykki 7. beljunum 9.
tónn 12. sérhljóðar
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. raun 6. ósa 8. af 10. lina
12. malaðir 14. barn 15. ÐM 16. nú
17. reimar
Lóðrétt: 2. AD 3. uslanum 4. náið
5. rambir 7. garma 9. fáa 11. nið
13. lúni.
ÁRINIAO
HEILLA
SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíö 45 sími 83225
spariskór
Þetta er skótískan fyrir órið 1975. ítalska línan. Vandaðir
skór, sniðnir eftir hinu eiginlega fótlagi. Gott yfirleður og
sterkur þriggjalaga sóli. Stærðirnar 40—4ó l ^
rautt og leirljóst. Póstc®-'1 : bvart, rið-
_-.„ciiuum samdægurs.
Ný sending komin
— Fluningahurðlr —
Mjög nýstárlegar þilplötur
— Pantanir óskast sóttar —
Hurðir h.f., Skeifan 13,
Gunnar Ásgeirsson h.f., Akureyri,
Verzl. Brimnes Vestmannaeyjum.
\ WOPPADU
bfWMöiUO
PEIMNAVIIMIR
X—Y 1206
Litla-Hrauni
Árnessýslu
Vill skrifast á við stúlkur á aldr-
inum 18—35 ára.
Iðunn D. Jóhannesdóttir
Fifilgötu 8
Vestmannaeyjum
og
Kristín Guðjónsdóttir
Fífilgötu 5
Vestmannaeyjum
Vilja báðar skrifast á við 13—15
ára krakka.
Afmœlisfundur
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur afmælisfund mánudaginn
7. apríl í fundarsal Laugarnes-
kirkju. Til skemmtunar verður
söngur, upplestur og leikrit. Veit-
ingar.
FRÉTTIR
Kvenfélagið Bylgjan heldur
fund að Bárugötu 11 kl. 20.30 í
kvöld. Sýnd verður matreiðsla
ostarétta.
Dansk kvindeklub körer pá
„turisttur" í Reykjavfk tirsdag d.
8. april kl. 20 precis. Medlemmer,
som önsker at deltage, bedes til-
melde sig hos bestyrelsen senest
lördag d. 5. april.
ást er . . .
. . . að hagræða
hálsknýtinu
hans blíðlega
iindir flibbanum
Tm U.s. Fo» OH — All righ't r*v;rved
1975 by lov Ang*l«v Tim*v