Morgunblaðið - 03.04.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 03.04.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1975 83000-83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu I Reykjavík Við Hávallagötu hálf húseign Við Hraunbæ Vönduð 5 herb. íbúð um 127 fm, ásamt 1 7% séreign í tveimur íbúðum á jarðhæð. 4 svefnherb., stofa, eldhús með borðkrók, tvö baðherb., hvort tveggja flísalagt. Allt frágengið úti og inni. Einbýlishús við Sogaveg Einbýlishús um 87 fm hæð og ris. Forskallað timburhús, ásamt rúmgóðum bílskúr og ræktuðum garði. Einbýlishús (gegnt Star- haga) Járnklætt timburhús í góðu standi, ásamt 40 fm bílskúr. Laus eftir samkomulagi. Þjónustufyrirtæki Til sölu $r þjónustufyrirtæki í fullum gangi. Vinna allt árið. Hægt að afhenda strax. í smíðum í Seljahverfi um 1 60 fm íbúð á tveimur hæð- um í blokk. Allir ofnar eru komn- ir og hiti. Ennfremur allt gler í gluggum. íbúðm er til afhend- ingar strax. Við Vesturberg sem ný 4ra herb. íbúð um 100 fm á 4. hæð. í blokk. 3 svefn- herb. stór stofa, eldhús með borðkrók, ásamt þvottaherb. inn af eldhúsi. Vandaðar innréttingar og vönduð teppi. Við Vesturberg sem ný 3ja herb. endaíbúð í háhýsi á 4. hæð. Vandaðar inn- réttingar og teppi. Þvottahús á hæðinni. Við Eyjabakka sem ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk. 3 svefnherb., rúmgóð stofa. Flísalagt baðherb., eldhús með borðkrók og þvottaherb. inn af og búr. Við Eyjabakka sem ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er sérlega falleg og vönd- uð. Allt frágengið úti og inni. Við Bólstaðarhlíð Vönduð 5 herb. íbúð á 4. hæð i blokk Við Drápuhlíð 4ra herb. risíbúð um 95 fm. Sérhiti. Hagstætt verð. Við Framnesveg Nýstandsett lítil hæð og ris. Hentugt fyrir fámenna fjöl- skyldu. Sérinngangur. Hagstætt verð. Við Nýlendugötu góð 3ja herb. íbúð um 80 fm á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Hagstætt verð. Við Grundarstig Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 20 fm. Hagstætt verð. Við Bergþórugötu Góð 3ja herb. íbúð um 70 fm á 2. hæð. Hagstætt verð. Við Kárastig 4ra herb. rísíbúð með sérinn- gangi og sérhita. Hagstætt verð. Bændur. Okkur vantar margar jarðir. Örugg þjónusta. í Kópavogi Við Ásbraut Vönduð 4ra herb. endaíbúð um 96 fm á 2. hæð í blokk. Parkett- gólf á stofum. Teppi á herb. Flísalagt baðherb. Þvottahús og geymsla í kjallara. Bílskúrsréttur. Laus 1 . júlí. Við Vighólastig Vönduð 1 60 fm íbúð á tveimur hæðum. Sérinngangur og sér- hiti. Bílskúrsréttur Við Hraunbraut Vönduð 5 herb. ibúð á 1. hæð um 130—140 fm. 3 svefn- herb., samliggjandi stofur, eld- Okkur vantar góða 5 herb. ibúð innan Elliðaár hús og baðherb.. ásamt þvotta- húsi og geymslu. Allt sér. Sér- hiti. Sérinngangur. Um 30 fm bilskúr. Við Ásbraut Vönduð 3ja herb. ibúð um 70 fm. Tvö svefnherb., eldhús með borðkrók. Geymsla og þvottahús í kjallara. Bílskúrsréttur. Við Borgarholtsbraut Einbýlishús um 80 fm. Hagstætt verð. Við Vallartröð Vönduð ibúð á tveimur hæðum ásamt 37 fm bilskúr. Sérinn- gangur og sérhiti. I Hafnarfirði Einbýlishús við Öldutún Vandað einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum bil- skúr. Við Öldutún Vönduð 5 herb. 140 fm ibúð með sérinngangi og sérhita á 1. hæð i tvibýlishús, ásamt inn- byggðum bilskúr. Við Selvogsgötu Góð 2ja herb. íbúð i kjallara. Sérinngangur. Sérhiti. Laus. Hagstætt verð. Við Strandgötu Góð 130 fm risibúð. 3 svefn- herb. tvær samliggjandi stofur. eldhús og baðherb. Við Suðurgötu Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 70—80 fm í járnklæddu timburhúsi (steyptur kjallari), ásamt bilskúr. (hlaðinn) með hita, rafmagni og vatni. Hag- stætt verð Okkur vantar vandað einbýlishús innan Elliðaár. Má kosta 18 milljónir. 12—13 millj. útborgun. húsi. Sérinngangur. Laus fljótlega. Bilskúr. I Garðahreppi (Silfurtúni) Við Hörgstún 4ra herb. ibúð um 1 04 fm. r A Hvammst. Steinsteypt einbýlishús um 120 fm. Bilskúr um 40—50 fm. Hús fyrir 6 hesta, ásamt 1,4 ha. af ræktuðu landi. Hitaveita. Hag- stætt verð. í Sandgerði 3ja herb. íbúð um 7 5 fm í stein- Okkur vantar 2ja herb. íbúð, helzt nálægt Laugarásn- um. Góð útborgun. I Hveragerði Litið einbýlishús, — leyfi fyrir stækkun. 900 fm ræktuð lóð. Laus eftir samkomulagi. Á Eyrarbakka Járnklætt timburhús. Hagstætt verð. Á Stokkseyri Einbýlishús i smiðum. FASTEIGNAURVAUÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Símar: 1 67 67 1 67 68 Til Sölu: 4ra herb. efri hæð í Norðurmýrinni. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb. eldhús, bað og auk þess herbergi, geymslur og sérþvottahús í kjallara, alls um 50% af eigninni. Aðeins 2 ibúðirí húsinu. Bilskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk við Holtsgötu. íbúðin er 2 stofur og 2 svefnher- bergi. Laus mjög fljótlega. 5 herb. íbúð við Blikahóla. íbúðin er á 1. hæð i blokk. Ný ibúð sem ekki hefur verið búið i. Góður bilskúr. 3ja herb. íbúð í gömlu húsi við Lindargötu. Útb. aðeins 1.5 millj. 3ja herb. ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Miðvang í Hafnarfirði. Ný íbúð, gott út- sýni. Raðhús Rúml. fokhelt raðhús, um 140 ferm., í Fellahverfi í Breiðholti. Fokhelt raðhús, 1 50 ferm., við Stórateig í Mosfellssveit. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sími 16767 27766 Skólagerði Glæsilegt, sem nýtt parhús á 2 hæðum, samtals 140 ferm. Á neðri hæð er 1 stór stofa, hús- bóndaherb. Eldhús, þvottahús og forstofa. Á efri hæð eru 2 svefnherb. sjónvarpsskáli og baðherb. Bilskúrsréttur, búið að steypa sökkul. Leifsgata Parhús. 2 hæðir og kjallari. Grunnflötur ca. 70 fm. Á neðri hæð eru 3 samliggjandi stofur eldhús, ytrí og innri forstofa. Á efri hæð 3 svefnherbergi, bað- herbergi, svalir. í kjallara eru 3 herbergi. Stór bílskúr fylgir. Einarsnes Einbýlishús i smiðum á 1. hæð, grunnflötur 1 50 fm. Laugalækur Raðhús ca. 140 fm 6 herb. eld- hús, baðherb., þvottahús. geymsla, gestasnyrting. Bilskúr. mk FASTEIGNA- wOG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. GuSmundsson sölustjóri sfmi 27766. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65, 66, og 68 tbl. Lögbirtingablaðsins 1974, á verksmiðjuhúsi við Sæmundargötu á Sauðárkróki, með tilheyrandi lóðarréttindum og með vélum og tækjum tilheyrandi sokka og prjóna- verksmiðju i húsinu, talið eign Samverks h.f. fer fram að kröfu Framkvæmdasjóðs rikisins Iðnaðarbanka Islands h.f. og fl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. apríl 1975 kl. 14. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Seljendur fasteigna Höfum kaupendur að flestum gerðum og stærðum fasteigna. Við verðmetum eignir yðar, yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hafið samband við okkur hið fyrsta. MIIIIÉBOIIIi FASTEIGNASALA — SKIPASA LA Símar — 21682 og 25590. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu Neðst við Hraunbæ 3ja herb. stór og góðíbúðá 2. hæð. Harðviðarinnrétting. Frágengin sameign. Útsýni. í Hlíðarhverfi 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíð um 100 fm. Sérinngangur. Stór og sólrík íbúð. Vel með farin. Við Leirubakka 5 herb. glæsileg íbúð. Fullfrágengin. Teppalögð með harðviðarinnréttingum. Sérþvottahús á hæð. Gott íbúðarherb. í kjallara Á Teigunum 3ja herb. íbúð á efri hæð um 90 fm í mjög góðu timburhúsi. Stór lóð. Bílskúr. Verð 4,3 millj. Útb. 2,8 millj. Með útsýni yfir borgina og nágrenni 4ra herb. ný og glæsileg íbúð við Vesturberg á 3. hæð (efstu hæð) Harðviðarinnrétting. Nýleg teppi á allri íbúðinni. Frágengin sameign með bílastæðum. Við Asbraut í Kópavogi 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð um 100 fm. * Ibúðir óskast Höfum fjársterka kaupendur af íbúðum af flestum stærð- um og gerðum. Sérstaklega óskast íbúðir, góð sérhæð eða raðhús í Vesturborginni eða á Nesinu. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FAST EIGNASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 BANKASTR*TI 11 SÍMIJ 7750 2ja herbergja sérlega vönduð og falleg ibúð á hæð í Breiðholti. Við Kárastíg snotur 3ja til 4ra herb risíbúð. Útb. 1,5 millj. Laus strax. Við Lönguhlíð Rúgóð 4ra til 5 herb. risibúð. Baðstofa i efra risi. Einbýlishús um 120 fm við Efstasund. Bilskúr fylgir. Ræktuð lóð. Endaraðhús i smiðum um 190 fm við Vesturberg. Innbyggður bil- skúr. Útb. 5 millj. Einbýlishús 5 herb. við Langholtsveg. 6 herbergja parhús um 120 fm í Smá- íbúðaherfi. Bilskúr fylgir. Trjágarður. Hús og íbúðir óskast Höfum m.a.: traustan kaupanda að hæð eða raðhúsi með útb. kr. 6 til 8 millj. Ennfremur kaupanda að 2ja herb. íbúð i Austurborginni má vera i kjallara eða risi. Mjög góð útb. Simar 27150 — 27750 Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Til sölu Laugavegur 2ja herb. ibúð i bakhúsi. Útb. 1,1 milljón. Hraunbær 2ja herb. ibúð með stórum suðursvölum á 3. hæð fyrir miðju í stigahúsi. Verð 3,5 milljónir. Gaukshólar 2ja herb. ibúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Fálkagata 2ja herb. kjallaraíbúð mjög vel útlitandi. Sérhiti og sérinn- gangur. Kvisthagi 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Hringbraut 3ja—4ra herb. ibúð i port- byggðu risi. Eskihlið 3ja — 4ra herb. ibúð i sambýlis- húsi á 2. hæð. Laugavegur 3ja herb. ibúð á miðhæð. Rauðarárstigur 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Fagrabrekka 5 herb. mjög vel útlitandi íbúð með miklu útsýni. Kópavogur Parhús 6 herb. stór og fallegur garður. Hitaveita komin. Verð 6,5 — 7 millj. Einbýlishús í Breiðholti með miklu útsýni. Sérlega vönduð eign fullbúin. Óskum eftir ibúðum af öllum stærðum. Höfum fjársterka kaup- endur. Faslelgnasalan Ingdllsslrætl 1. 3. hæð'SIml 18138 nucLVsmGOR 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.