Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRlL 1975
11
Stangaveiðimenn
Sjóbirtingsveiði i Hólsá hófst 1. apríl. Veiðileyfi
seld í söluskála Kaupfélags Rangæinga og
Verzlun Friðriks Friðrikssonar, Miðkoti,
Þykkvabæ.
Stangaveiðifélag Rangæinga.
LUXO-LAMPINN
TIL FERMINGARGJAFA
ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR
MESTA ÚRVAL LANDSINS
af reiðhjólum og þríhjólum
Allt heimsþekkt gæðamerki
Margra áratuga reynsla tryggir góöa þjónustu
Útsölustaðir víða um land
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670
Matvöru-
markadurinn
Tilkynningum
er veitt
móttaka
í sfma
22480
til kl. 18.00
á þriðjudögum.
Okkar þekkta og
viðurkennda kjötverð.
Nautahakk, 550.00 kr. kg.
5 kg. nautahakk 2.500.00 kr.
Nautabuff 780.00 kr. kg.
Nauta-gullach 695 kr. kg.
Barið nautabuff 800.00 kr. kg.
Ungkálfakjöt, læri 350.00 kr. kg.
Frampartar-hryggir 300.00 kr. kg.
Kindahakk 450.00 kr. kg.
5 kg. kindahakk 2.000.00 kr.
Reyktar og saltaðar rúllupylsur 378.00 kr stk.
Reykt folaldakjöt 280.00 kr. kg.
Úrb. og reyktar folaldaslður 1 80.00 kr. kg’
Foldaldabuff og gullach 580.00 kr. kg.
Folaldahakk 310.00 kr. kg.
5 kg. folaldahakk 1.400.00 kr.
10.kg. saltað folaldakjöt 2.400.00 kr.
Ath. Afqreiðum aftur hálfa folaldaskrokka, að-
eins 240.00 kr. kg.
Kjötkjallarinn
Vesturbraut 12,
Hafnarfirði, s. 51632.
Kaupgarður
BÝÐDR YÐUR:
ALLA ALLA
ÁVEXTI, NIÐURSUÐU,
ALLA ALLA
HREINLÆTISVÖRU PAPPÍRSVÖRU,
Á LÆGSTA MÖGULEGA VERÐI
Kjúklingar, steiktir ó pönnu I
Kjúklingarnir eru hreinsaðir, og teknir I sundur. f| .
i Bringumar og lærin eru notuð í þennan rétt. Kjötið er
þerrað, velt úr hveitiblöndu og steikt við meðalhita. Ö *
jRaðað í ofnskúffu, smjörbitar látnir yfir og 2—3 msk af
vatni. Soðið við 175—200°, þar til kjötið er meyrt. Borið ^|É!§
;fram með grænum salatblöðum, frönskum kartöflum og í f
ivaxtasalati.
Það má einnig vefja flesksneiðum um lærin áður en þau
eru steikt, en þá ekki velt úr hveitiblöndu. Borin fram f
1 með soðnum hrisgrjónum og ávaxtasalati rjómalausu.
2 kjúklingar Smjörlíki
«Sllt og pipar
Matarpeningarnir ná lengra
f Kaupgarði.
Mikið úrval kjötvöru -
til helgarinnar.
ATH OPNUNARTÍMA OKKAR
1 dag 9—12 & 13—18.
Föstudag 9—12 — 13—22.
Laugardag 9—12.
VERIÐ VELKOMIN!
Kaupgardur
Smiöjuvegi 9 Kópavogi
Ævintýraheimur
húsmæðra
Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun
hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í
da9- Verið velkomin.
Matardeildin,
Aöalstræti 9.