Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 13

Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 13
— Endurskoðun Framhald af bls.7 Félagsmálastofnunar vera svo ólikar, að óhugsandi væri að gera sliku skil i kynningarriti. Hún væri fyrst og fremst tæki, sem beitt væri eftir nákvæmu mati á ein- stökum meðferðarmálum og byggðist ekki á föstum reglum eins og tryggingabætur rikisins. Lagði hann til, að tillögu Björgvins um kynningarstarf yrði vísað til félagsmálaráðs og var það sam- þykkt. Reiðhjól Ný og notuð reiðhjól til sölu. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri Hátúni 4 a. Félagslíf I.O. O.F. 11 =1 56438’/a = 3. h. I.O.O.F. 5 = 156438VÍ = Fundur. Æ Farfulglar 5,—6, apríl ferð i Þórsmörk. i skirfstofupni, Laufásveg 41 fimmtudags og föstudagskvöld kl. 8 —10, simi 24950. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Stefánsmótinu lýkur með keppni i yngri flokkun- um sunnudaginn 6. april i Skála- felli og hefst með nafnakalli kl. 12. Skíðadeild K.R. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Afmælisfundur kvenfélagsins verður haldinn mánudaginn 7. april kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Margt verður til skemmtunar söngur, upplestur ofl. Góðar veitingar. Fjölmennum. Stjónrin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Verið velkomin. K.F.U.M. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Stjóm Skógarmanna annars fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. BINGÓ verður að Stigahlíð 63 fimmtudag- inn 3. april (i dag) kl. 8.30 siðdeg- is. Allir velkomnir. Kvenfélag Kristskirkju. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975 13 Aðalfundur . Skáksambands íslands verður haldinn í Skákheimilinu, Grensásvegi 46 laugardaginn 5. apríl og hefst kl. 14.00 og verður fram haldið sunnudaginn 6. apríl kl. 10 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði fyrir 3ja manna fjölskyldu. Upplýsingar um heimilisfang og síma leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 7204". Félagsfundur verður í dag fimmtudag 3. apríl kl. 9 e.h. i Lindarbæ. Dagskrá: Samninqarnir. Stjórnin. Iðja félag verksmiðjufólks Félagsfundur verður haldinn í dag fimmtudag- inn 3. apríl kl. 5 e.h. í Iðnó. Fundarefni: Samningarnir. Stjón Iðju. ÍBÚÐARHAPPDRÆTTI A H.S.f. VINSAMLEGA TAKIÐ VEL A MOTI i SOLU MONNUM OKKAR Konur Megrun Þar sem konurnar í nýju megrunarflokkunum okkar hafa náð svo góðum árangri á aðeins 4 vikum höfum við nú pláss fyrir fleiri. Við höfum því ákveðið að bæta við nýjum flokkum. Ný 4ra vikna námskeið fyrir konur, sem vilja léttast um 15 kg eða meira hefjast 3. apríl. Vigtun — Mæling — Matseðill, sem saminn er af lækn- um. Öruggur árangur, ef viljinn er með. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 13—22. Þegar Mahavishnu Orchestra undir forystu John McClaughlin kom fram á sjónarsviðið fyrir nokkrum árum, settu þeir nýjan „standard" i pop tónlist, og höfðu meiri áhrif á þróun þeirrar tónlistar en nokkur hljómsveit hafði haft i langan, langan tima. Nú eru snillmgar eins og Jean-Luc Ponty. Michael Walden, Ralph Armstrong og Gayle Morgan með John Mc- Claughlin i Mahavishnu Orchestra, og saman hafa þau enn bætt þrepi við i þróunarsögu Mahavishnu Orchestra og poptónlistarinnar. með hinni ótrúleg reynsla, bæði fyrir aðdáendur hljómsveitarinnar og hina. sem ekki hafa kynnst Mahavishnu Orchestra NÝ TÓNLIST OG ÁN EFA ÞÍN TÓNLIST, EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA Á AÐ VITA HVAÐ LIGGUR AÐ BAKI ORÐSINS TÓNLIST. Fást! flestum helstu plötuverslunum tandsins. UmboðiS slmi 13008. Nýjar störar plötur fræ Ramsey Lewis: Sun Goddess ..Sun Goddess ', hin nýja plata Ramsey Lewis, er brú milli Jass/Soul og Rock tónlistar Undanfarnar vikur hefur ..Sun Goddess' setið i efsta sæti Bandariska Jass listans og virðist hafa eignað sér það sæti um óákveðna framtið En auk þess. farið alveg upp undir topp bæði á Soul listanum og svo hmum alhliða bandariska vinsældarlista. sem byggður er á sölu hljómplatna Lykillinn að þessan velgengm ..Sun Goddess er hve einstaklega aðgengileg hún er fyrir ALLA Jafnframt þvi sem henm endist lif allra platna lengst En til að þú trúir svona staðhæfmgu þarftu að hlusta á ..Sun Goddess", er það ekki?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.