Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 24

Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRlL 1975 Leikfélag Húsa- víkur 75 ára: Sýnir „Ég vil auðga mitt land” á afmælinu Húsavík, 24. marz. LKIKFKLAG Húsavíkur er 75 ára á þessu ári og liggur a<) baki þess mikið og gott starf. Það hefur tekið til meðferðar mörg verk sem álfta mætti ofviða slíku áhugamanna leikfélagi og ekki í stærri eða fjölmenn- ari bæ en Húsavík en leyst þau verkefni undravel af hendi og um ára bil hafa nöfn ýmissa húsvíkskra leik- ara verið þjóðkunn. A 75 ára aímælinu er við- fangsefnið „Eg vil auðga mitt land" eftir Þórð Breið- fjiirð og var það frumsýnt s.l. laugardagskvöld. Leik- stjóri er Siguröur Ilallmarsson og leysir hann þaö vel af hendi. Ætlunin var aö fá reyndan aökomu- mann til aö stýra þessari af- mælissýningu en hann fékkst ekki og efast ég um aö honum heföi tekizt hetur upp. Siguröur hefur nú í 30 ár starfaö aö leiklistarmál- um Húsvíkinga og ávallt sem góður liösmaöur, leikari eöa leiksljón. Meö aöalhlutverkin í „Eg vil auöga mitt land" fara: Eirík leikur Kristján Elis Jönsson, Rakel leikur Arnina Dúadóttir, Ileljar- skinn letkur Þorkell Björns- son, klíkuna leika Einar Njálsson, Bjarni Sigur- jónsson, Jón Benónýsson, Jón Guölaugsson og Sigur- jón Pálsson. Aðrir leikarar eru María Axfjörð, Þórhall- ur Gíslason, Stefán Örn Ingvarsson, Anna Jeppesen, Ingimundur Jónsson, Hall- dór Bárðarson, Aldís Friö- riksdóttir, Kristjana Helga- dóttir og Regina Sigurðar- dóttir. Leikmynd gerðí Siguröur Hallmarsson. Tónlist við leikinn er frumsamin af Ladislav Vojta og leikur hann einnig undir á píanó. A hann sinn góða þátt i sýning- unni. Ljósameistari er Grím- ur Leifsson. Húsið var fullsetið á frum- sýningunni og leikurum og leikstjóra ákaft fagnað í leikslok og sérstaklega fulltrúum Þórðar Breið- fjörð, þeim Davið Oddssyni og Hrafni Gunnlaugssyni, sem voru viðstaddir sýning- una og segja má að yfir þá og ieikara og leikstjóra hafi rignt blómum til staðfesting- ar á ánægjulegri sýningu. — Fréttaritari. margfaldar markad vðar TIIMISII mér wr miki!ánag/a, aá kjóio ykkur w/Ácomna' Undruir ykkmr vwrkmr ámtf tirrf of g/ymjandr fi/fhamr arf ht hé/duS, aá vttaJ/nft RaftópúJof htfái /tntíhá kar/fkjafí/ á \ /Zau&a/htfi I Ha!/**'//a! r UÓSKA Hvers vegna horfum við bara á Af því að ég get kýlt fastar en þú? Þetta er góður þáttur! þættina, sem þú vilt sjá?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.