Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975
Hörkuspennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd byggð á
samnefndri skáldsögu Davids
Harpers, sem komið hefur út í
ísl. þýðingu.
Charlton Heston.
Leikstjóri: John Guillermin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Makleg málagjöld
Flugvélarránið
SKVJKKED
METÍTOCOLOP mom^
PANAVISION®
(Cold Sweat)
Afar spennandi og við
ný frönsk/bandarísk litmynd um
spennandi og hörkulegt uppgjör
milli gamalla kunningja.
CHARLES BRONSON
LIV ULLMANN
JAMES MASON.
Leikstjóri. TERFNCE YOUNG
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5
Sími 11475
TÓNABÍÓ
Sími31182
í leyniþjónustu
Hennar Hátignar
,.0n Her Majesty's Secret
Service”
James Bond O&F
isback!
Ný, spennandi brezk- bandarísk
kvikmynd eftir sögu lan Flem-
ings.
Aðalhlutverk: George Lazenby,
Diana Rigg, Telly Savalas.
Sýnd kl. 5 og 9.
ísl. texti.
Bönnuð börnum.
Islenzkur texti
Heimsfræg verðlaunakvikmynd í
litum og Cinema Scope. Myndin
hefur hlotið sjöföld Oscars-
verðlaun. Þar á meðal:
1) Sem besta mynd ársins
1958.
2) Mynd með besta leikara
ársins (Alec Gu Guinness)
3) Mynd með besta leikstjóra
ársins (David Lean)
Mynd þessi var sýnd í Stjörnu-
bíói árið 1958 án íslenzks texta
með met aðsókn. Bíóið hefur
aftur keypt sýningarréttinn á
þessari heimsfrægu kvikmynd
og fengið nýja kópíu og er nú
sýnd með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
William Holden, Jack Hawkins.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 1 2 ára.
Ath. breyttan sýningartíma
óskar eftir starfsfólki
ÚTHVERFI
Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37.
Austurbrún 1.
VESTURBÆR
Nýlendugata, Upplýsingar í síma 35408.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á
afgr. í síma 1 01 00.
BÚÐARDALUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 10100.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 1 01 00.
(Verðlaunamyndin)
PAPPIRSTUNGL
Leikandi og bráðskemmtileg
kvikmynd.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich
Aðalhlutverk: Ryan O Neal og
Tatum O'Neal, sem tékk Oscars-
verðlaun fyrir leik sinn i mynd-
inni.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJOOLEIKHÚSIti
COPPELIA
í kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
Síðasta sinn.
KARDEMOMMUBÆR-
INN
laugardag kl. 1 5
sunnudag kl. 14 (kl. 2) ath.
breyttan sýningartima.
KAUPMAÐUR
í FENEYJUM
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
HVERNIG ER
HEILSAN?
sunnudag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
i kvöld kl. 20.30
LÚKAS
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13 — 1 5.30
Simi 1-1200.
JHorgiinfclntúb i
mnRCFPLDPR
mÖCULEIKR VÐPR
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný spennandi stórmynd eftir
metsölubók Desmond Bagleys:
GILDRAN
Raul Newman
DominiqueSanda
James Mason
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bandarisk stórmynd, byggð á
metsölubók Desmond Bagleys,
en hún hefur komið út i isl.
þýðingu.
Leikstjóri: John Huston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OIO
leikfelag
REYKJAVlKUR
Fjölskyldan f
i kvöld kl. 20.30. 6. sýning. Gul
kort gilda.
Selurinn
hefur mannsaugu
föstudag kl. 20.30.
Dauðadans
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni
þriðjudag kl. 20.30.
251. sýning.
AUSTURBÆJARBÍÓ
íslendingaspjöll
miðnætursýning laugardags-
kvöld kl. 23.30.
Allra siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 1 6. simi
1 1384.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 simi 1 6620.
Jarðýta til sölu
B.T.D. 8 jarðýta til sölu. Vélin er í mjög góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 53075.
/
(SLENZKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
Paul Gallico. Mynd þessi er
ein sú frægasta af svokölluðum
stórslysamyndum, og hefur alls-
staðar verið sýnd með met-
aðsökn.
Aðalhlutverk:
Gene Xuvkdman, Ernest
Borgnine, Carol Lynley
og fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
LAUGARAS
A UNIVERSAL PKTTURE TECHNICOLOR* PANAVISION*
Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Karen Black,
Geörge Kennedy, Susan Clark,
Linda Blair (lék aðalhlutverkið i
Exorcist) og ótal margir fleiri
þekktir leikarar.
Leikstjóri: Jack Smight.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
JRor0unl>Iaí>tt)
nucivsincnR
^ ,<Í£>. <ís> <$Í><Í£> <ií> <si> <
— Austurbæjarbíó
! ISLENDINGASPJOLL
REVIA
eftir Jónatan Rollingston Geirfugl
aukin og endurbætt.
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
laugardagskvöld kl. 23:30.
Margir af beztu sonum þjóðarinnar hafðir að
háði og spotti. — Hláturinn lengir Iffið!
Allra síðasta sýning
Aðgöngumiðasala
í Austurbæjarbíói frá kl. 16.00 í dag. Sími 11384 v\
fcj