Morgunblaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975
Félag
járniðnaðarmanna
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn laugardaginn 5. april 1975 kl.
1 3.30 e.h. í Domus Medica v/Egilsgötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Samingarnir
3. Önnur mál
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
| | John Lennon / Rock'n roll.
j John Mayall / New band, new year.
f~| Dave Mason / At his best.
(31 Strawbs / Ný.
I | The Mahavishnu Orchestra / Visions of the
Emerald beyond.
Q Billy Swan / I can help.
| | E-L-O / Electric Light Orchestra.
j Alice Cooper / Welcome to my nightmare.
| | Yes / Yesterdays.
| Argent / Circus.
| | Johnny Winter III / Rock'n roll.
| | Neil Sedeka / Greatest Hits.
| | Led Zeppelin / Physical graffity.
| | Tommy / Orginal úr bíómyndinni.
j American Graffity.
| | War / Curtis Mayfield.
| l Queen / Sheer heart.
| | Beatles / Allar.
| | David Bowie / Allar & Nýjasta Young Americans.
David Bowie / Allar litlar og stórar kasettur. Og
] 50 aðrir nýjir titlar.
Plötustatíf og kasettustatíf.
Tilvalin fermingargjöf.
Sendum gegn póstkröfu
<3
Laugavegt 17 /27667
Ragnhildur Helgadóttir:
RAGNHILDUK Helgadóttir og
fleiri hafa flutt tillógu til þings-
ályktunar um aðgerðir til að
lækka byggingarkostnað. Sam-
kvæmt tillógunni er ríkisstjórn-
inni ætlað að gera nákvæma
skýrslu um þann hluta bygginga-
kostnaðar, sem fólgin er í ýmiss
konar gjöldum til rfkisins, en á
grundvelli hennar verði lagðar
fram tillögur um afnám eða veru-
lega lækkun þessara gjalda. 1
framsöguræðu með tillögunni
sagði Ragnhildur Helgadóttir
m.a.:
Fáum dylst, að húsnæðiskostn-
aður er of þungur baggi á herðum
margra. Ekki sist á þetta við um
unga íólkið. Húsnæðið gleypir allt
of stóran hluta af tekjum þeirra,
sem hafa nýlega stofnað heimili
og sífellt sígur á ógæíuhlið í
þessu efni. Þetta á við hvort held-
ur menn byggja sjálfir eða leigja
hjá öðrum. Það hlýtur að vera
nauðsynlegt, að leita leiða til þess
að gera mönnum það ódýrara að
byggja. Það verður eina raun-
hæfa leiðin til aö lækka húsaleigu
og létta að liltölu skuldabagga
væntanlegra íbúðarbyggjenda.
Ráðstöfun í þessa átt mundi líka
veröa mjög til þess að draga úr
þenslunni í efnahagsmálum þjóð-
félagsins og ég hygg, að þeir sem
með völdin fara ættu að verða
íegnir slíkum ráðum. Við höfum
nú í alllangan tima verið að berj-
ast við sivaxandi verbólgu og hún
hefur ekki síst haft áhrif i hús-
næðismálum.
Það er sannarlega með ólikind-
um, að sumra orsakanna fyrir
þessum háa byggingarkostnaði sé
aó leita í beinum ráðstöfunum
rikisins sjálfs, en sú er þó raunin,
því allstór hluti af verði bygging-
ar fer beint til ríkisins í formi
skatta af efnt og vinnu. Sam-
Læknisumdæmi
á Skagaströnd
Pálmi Jónsson, Páll Pétursson,
Eyjólfur Konráó Jónsson og Ölaf-
ur Jóhannesson hafa flutt frum-
varp til laga um breytingu á lög-
um um heilbrigðisþjónustu. Þar
er lagt til að læknisumdæmi verði
að nýju sett á fót á Skagaströnd. t
greinargerð með frumvarpinu
segir svo:
Þegar lög um heilbrigðisþjón-
ustu voru samþykkt á Alþingi
1973, var læknishérað á Skaga-
strönd lagt niður og sameinað
Blönduóshéraði. Við fluttum þá
breytingartillögu við frumvarpið,
en hún var felld með eins
atkvæðis mun i neðri deild. Búið
var að byggja læknisbústað á
Skagaströnd, og íbúarnir kunna
því illa að hafa eigi lækni búsett-
an þar. Vegasamband við Blöndu-
ós er sæmilegt, en veður eru hörð
norður á Skaganum. Norðaustan-
hriðar geta geisað dag eftir dag,
þannig að illfært sé á milli húsa.
Fólkið finnur til öryggisleysis að
hafa eigi lækni hjá sér i kauptún-
inu.
Atvinnuástand er gott á Skaga-
strönd og fólkinu fjölgar. Eigi er
ólíklegt, að eftir nokkur ár verði
ibúatalan nær 1000, þvi að fólkið
er bjartsýnt og duglegt. Það á því
skilið að njóta sæmilegs öryggis í
heilbrigðismálum.
Viðurkenna ber, að lítið er
unnið við að hafa sérstök læknis-
héruð, ef eigi fást læknar til að
starfa í þeim. Nokkur breyting
virðist hafa orðið á i þvi efni,
þannig að auðveldara virðist að fá
lækna til að starfa í strjálbýlinu
en áður var. Læknum fjölgar ört,
og gróska er í atvinnulífi úti á
landsbyggðinni. Eigi er þvi ólík-
legt, að læknir fáist til að starfa á
Skagaströnd, og er þvi tæpast rétt
að haga löggjöf þannig, að það
hindri, að íbúar Höfðakaupstaðar
og vesturhluta Skagans geti búið
við viðunandi öryggi í heilbrigðis-
málum.
Þingfréttir
í stuttu máli
FJARSKIPTI
\ ID SIGLUFJÓKD
Eyjólfur Konráð Jónsson hef-
ur lágt lram íyrirspurn til sam-
gönguráðherra, þar sem hann
spyr hvenær vænta megi þess
að melrabylgjustöö (VHF
tiðni) verði sett upp við loft-
skeytastöðina í Siglufirði. Þá
spyr þingmaðurinn einnig
hvenær vænla megi úrbóta á
talsambandinu milli Reykja-
víkur og Norðurlands.
IIAFNAKBOTASJODUR
Pétur Sigurðsson hefur lagt
fram fyrirspurn lil santgöngu-
ráðherra, þar sem hann óskar
eftir skriflegu svari um það,
hvernig lánveitingar úr
-llafnarbótasjóði haía skípzt
milli kjördæma landsins frá
1972 tii 1974.
BVGGINGASJODIR
Pélur Sigurðsson hefur óskaö
skriflegs svars frá félagsntála-
ráðherra um skiptingu lánveit-
ínga úr Byggíngasjóði rikisins
og Byggingasjóöi verkamanna
milli kjördæma landsins frá
1972 lil 1974.
FISKVEIDASJOÐUK
Pétur Sigurðsson hefur óskað
skriflegs svars frá sjávarút-
vegsráðherra um það hvernig
lánveitingar úr Fiskveíðasjóði
Islands hafi skipzt milli kjör-
dæma árin 1972 til 1974.
ATV INNVLEYSIS-
TKYGGINGASJODUR
Guðmundur H. Garðarsson
hefur óskað skriflegs svars frá
tryggingaráðherra um þaö
hvernig lánveitingar úr At-
vinnuleysistryggingasjóðí hafi
skipzt milli kjördæma árin 1972
til 1974. Þá óskar þingmaður-
ínn eftir upplýsingum um það
hvaða upphæðir hafi runnið til
jólfu r.
Félu r.
(•uöimiiuliir.
landssamtaka og stofnana, sem
ná til alls landsins.
LANDNAM
I VESTURHEIMI
Heimir Hannesson, Svava
Jakobsdóttir, Jóhann Haístein,
Jón A. Héðinsson og Magnús
Olafsson hafa flutt tillögu til
þingsályktunar, þar sem lagt er
til að ríkisstjórnin skipi nefnd
til að gera tillögur urn á hvern
hátt minnst verði aldarafmælis
landnámsins Islendinga í Vest-
urheimi, svo og um aukin
tengsl hins islenzka þjóðarbrots
vestanhafs við heimalandið.
HITAVEITA
AHÓLUM
Halldór E. Sigurðsson land-
búnaðarráðherra hefur upplýst
á Alþingi i tilefni af fyrirspurn
frá Páli Péturssyni að land-
búnaðarráðuneytið muni styðja
hitaveituframkvæmdir að Hól-
um, ef málið reynizt hagkvæmt
og samstaða næst um fram-
kvæmd þess.
Ragnhildur Ilelgadóttir.
kvæmt lauslegri áætlun, sem gerð
var í fyrra, fara um 11 til 15% af
byggingarkostnaði beint í ríkis-
sjóð. Þar vega þyngst aðflutnings-
gjöld og launaskattur. Með því að
ríkið sjálft lækki nú sínar kröfur
um gjöld af byggingarefni eða um
gjöld af vinnu manna í bygg-
ingum, þá lækkar líka kostnaður
AIMnCI
ríkisins við þess eigin fram-
kvæmdir. M.ö.o. er alveg augljóst,
að það dregur beinlínis úr verð-
þenslu á þessu sviði. Ef við hugs-
um út i það, að helmingur af allri
fjármunamyndun í þjóðfélaginu
eru byggingarframkvæmdir og
helmingur af öllum byggingar-
framkvæmdum eru byggingar
hins opinbera, þá sýnist þetta
vera nokkuð ljóst. Og við sjáum
líka, að þetta hlýtur að hafa veru-
lega þýðingu fyrir hagsmuni al-
mennings i landinu og enn ein
röksemd, sem mætti sérstaklega
tilfæra, og þá fremur nú í ár
heldur en í fyrra, er sú að menn
óttast að til nokkurs samdráttar
kunni að koma einhvern tímann
síðar á þessu ári og sú atvinnu-
grein, sem viðkvæmust væri fyrir
slíku er byggingariðnaðurinn. I
þvi sambandi hefur mér dottið í
hug að þá leið, sem bent er á í
þessari till. mætti beinlínis nota
sem hagstjórnartæki gegn slikum
vanda og kynni framkvæmd þess-
arar tillögu aö draga úr hættu
á samdrætti í atvinnu við bygg-
ingar.
Ég held, að öllu samanlögðu, að
það geti orðið niðurstaðan, að
menn sjái að þau muni beinlínis
borga sig fyrir ríkið að gera þá
ráðstöfun, sem hér er á bent. Það
mundi ekki halda áfram að þenj-
ast út kostnaðurinn við bygging-
arnar í jafn ríkum mæli og verið
hefur. Það mundi ekki kalla á
jafn stórar fjárfúlgur í byggingar-
lánakerfið eins og verður annars
að óbreyttum reglum, auk þess
sem náttúrulega er aðalatriði
þessa máls og það er að gera sjálf-
um íbúum húsanna það léttbær-
ara að borga þann kostnað, sem
þvi fylgir, annað hvort að búa i
eigin húsnæði eða borga húsa-
Ráðstafanir verði gerðar til
að lækka byggingarkostnaí