Morgunblaðið - 03.04.1975, Síða 32
nucLVSincnR
^^»22480
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1975
mRRCFRLDRR
mÖGULEIKR VÐRR
Sovézkt dufl rak
upp á Ströndum
2 slík dufl hafa fundizt með stuttu millibili
FKEtíNIR hafa horizt af enn einu
hlustunardufli sem rekirt hefur
upp aó strönd landsins. Nýjasti
duflfundurinn er í Ófeittsfiröi á
Ströndum og samkvæmt lýsinfí-
um þeirra sem dufliö fundu er
þaö sömu tegundar og rússnesku
duflin sem rekið hafa upp að
suöurströndinni undanfarnar
vikur. Þetta er þó hetur.úthúiö en
Verzlunar-
menn boða
verkfall 10.
apríl nk.
VFRZHjNARMANNA-
FÉLAG Keykjavíkur og
Landssamband verzlunar-
manna hoöuöu í gær verkfall
félagsmanna sinna, sem vinna
hjá umhjóöendum Kjararáös
verzlunarinnar og ekki eru
hundnir af samkomulaginu,
sem gert var fyrir páska viö
Vinnuveitendasamband ís-
lands. Verkl'alliö er hoöaö frá
og meö 10. apríl næstkomandi.
Verkfallsboðunin var afhent
aö loknum fyrsta samninga-
fundi samningsaöila í gær.
Hjörtur Iljartarson, for-
maöur Kjararáös verzlunar-
ínnar, sagöi i gær aö verzlunar-
menn heföu sett fram kröfur
sínar og heföu þær veriö
óbreyttar þeim, sem samið var
um milli ASI og VSI. Var
fundi siöan frestaó til föstu-
dags klukkan 17 og hyggjast
forystumenn Kjararáós
verzlunarinnar nota tímann til
þess aö reka sin mál gagnvarl
ríkisstjórninni. HjÖrtur sagöi
að verzlunarmenn hefóu sam-
þykkt verkfallsboóunina áður
en samningaumleitanir hófust,
sem hann taldi óeölilegt, en
hann kvaö vinnulöggjöíina
Framhald á bls. 18
hin, því þaö er með hlífum fyrir
hljóónemana. Tvö rússnesk dufl
liggja nú á fjörum annaó í
Öfeigsfiröi og hitt á Fossfjöru í
landi Itörglands á Síöu og mun
Landhelgisgæzlan sækja þau
hæöi einhvern næstu daga.
Morgunblaöió náöí í gær tali af
Guömundi Jenssyni bónda aó
Munaóarnesi i Ingólfsfirði á
Ströndum, en þaö var hann sem
fann duflið um miöjan marz s.l.
Guömundur sagói, að duflíð væri
nákvæmlega eins og rússnesku
duílin sem rak á fjörur sunnan-
lands fyrr í vetur og myndir
heföu birzt al' i blöóunum. Þetta
væri sívalningur, a.m.k. þrír
metrar aö lengd og á honum væru
fjórar raöir hljóðnema. Hlífar
væru yfir hljóönemunum og væru
þeir allir óskemmdir. Dufliö væri
gljáandi og litill sem enginn
sjávargróður á þvi, alveg eins og
Framhald á bls. 18
Ljósmynd Mbl. á.j.
Netaveiöin er nú komin í gang af fullum krafti og netagiróingar um allan sjó. Myndin er tekin um borð f
Sæfinni í Grindavíkurhöfn, 12 tonna bát, sem er á netaveiðum. A myndinni sést þar sem tveir skipverja,
Itafsteinn Sigurösson skipstjóri t.v. og Siguróur Sigurósson kokkur, eru aó gera netin klár.
Vestmannaeyingar felldu samkomulagið:
w
Otrúlegt að þeír hafí haft upp-
lýsingar um samningana í lagi
— segir Björn Jónsson, forseti ASI
„ÉG á erfitt meó aó trúa því, aö þeir menn, sem gera slíka ályktun hafi
allar upplýsingar um samningana í lagi.“ Þetta sagöi Björn Jónsson,
forseti ASl, í gær, er Mbl. spurói hann álits á ályktun Verkalýösfélags
Vestmannaeyja, er félagsfundur þess samþykkti í fyrrakvöld um leió
og þaö felldi samkomulagió, sem gert var aðfararnótt skírdags milli
ASÍ og VSl. A fundinum voru 30 til 40 manns og greiddu allir
fundarmenn synjun samninganna atkvæói nema tveir.
I ályktun fundarins segir m.a.
aó fundurinn telji umsamda lág-
launauppbót nó allt of skammt
gegn kjaraskeróingu ríkisstjórn-
arinnar, sem orðið hafi frá undir-
ritun kjarasamninganna frá marz
i fyrra. Jafnframt átelur fundur-
inn seinagang, sem hann telur
hafa orðið á samningageróinni.
Jón Kjartansson, formaður
Verkalýósfélags Vestmannaeyja,
sagói í viðtali við Mbl. í gær að um
130 til 140 félagsmenn væru i
félaginu, en hann kvað félagatal
þó vera nokkuð i lausu lofti eftir
gosið í Eyjum og hefðu menn yfir-
leitt ekki viljað strika út af félags-
skrá félaga, sem flutzt hefðu við
gos til lands og væru ekki komnir
aftur. Jón sagði að samkvæmt
gömlum lögum félagsins væri lög-
Sjómannasamningarnir:
Boðuð verkföll ná til
lega boðaður félagsfundur lögleg-
ur og kvað hann ennfremur að
fundarsókn hefði verið meiri en
hann hefði þorað að vona.
I gær átti Jón Kjartansson
óformlegan fund með formanni
Vinnuveitendafélags Vestmanna-
eyja, Haraldí Gíslasyni, en um
þann fund vildi hvorugur þeirra
tjá sig. Annar fundur þeirra hef-
ur verið ákveðinn á föstudag
klukkan 10.
Björn Jónsson, forseti Alþýðu-
sambands íslands, sagði, er niður-
staða fundarins í Eyjum var und-
ir hann borin: „Ég er afskaplega
undrandi yfir þessari ályktun
þeirra. Mér er raunar óskiljan-
legt, að slík ályktun geti komið
frá fundi, sem hefur fengið réttar
upplýsingar, enda er það tæpast,
aó samningurinn hafi verið kom-
Framhald á bls. 18
60-70% fiskveiðiflotans
Engin verkföll boðuð á Vestfjörð-
um, Austfjörðum, Vestmannaeyj-
um, Grindavík o. fl. stöðum
Alþingi hefur
í /J nor
HELDUR þunglega horfir nú um
sjómannasamninga, en í dag hef-
ur sáttasemjari boðað til fundar
um bátakjarasamningana. Ekki
hefur verið boðaður fundur enn
um togarasamningana, en um 60
til 70% fiskiskipaflotans munu
stöövast 7. og 9. apríl næstkom-
andi, ef ekki hefur samizt fyrir
þann tíma lúgerðarmenn hafa
boðið sömu kjör og um samd-
ist i bráðabirgðasamkomu-
iugi ASl ug VSl, en sjómenn
halda enn fast við kröfur, sem
þeir gerðu í haust, um 25 til 30%
hækkun á kauptryggingu og öðr-
um kauplíðum samninganna.
Einníg krefjast sjómenn um 14%
kjarabóta vegna kjaraskerðingar-
ákvæða bráðabirgðalaga frá því í
september síðastliðnum.
Morgunblaðið ræddi í gær við
formenn samninganefnda að
deilu þessari, Krístján Ragnars-
son, formann Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna, og Jón
Sigurðsson, formann Sjómanna-
sambands Islands. Þegar hafa
borizt verkfallsboðanir frá sjó-
mannafélögum við Eyjafjörð,
Siglufjörð og við Faxaíióa og er
verkfallsboðunin frá og með 9.
apríl. Sjómenn á Snæfellsnesi
hafa boðað verkfall frá og með 7.
april. Þá hafa sjómenn á togurum,
sem stærri eru en 500 rúmlestir,
boóaö verkfall frá og með 9. april,
en þeir togarar eru gerðir út frá
Akureyri, Akranesi, Reykjavik og
Hafnarfirði. Sjómenn í Grindavík
hafa ekki boðað verkfall og held-
ur ekki sjámenn í Vestmannaeyj-
um, á Austfjörðum eóa Vestfjörð-
um, Sauðárkróki eða Skaga-
strönd.
Kristján Ragnarsson, formaður
LÍU, sagði í gær að hann teldi að
með þessum verkfallsboðunum
myndu um 60 til 70% fiskiskipa-
flotans stöðvast. Hann sagði að
samtök útgerðarmanna hefðu ver-
ið aðilar að samkomulaginu, sem
gert var við Alþýðusambandið á
Framhald á bls. 18
Alþingi hefur
störf í dag
ALÞINGI hefur störf að
nýju i dag að loknu páska-
leyfi þingmanna. Fundur
hefst i Sameinuðu þingi
klukkan 14 og að honum
loknum verða fundir í báð-
um þingdeildum.
Morgunblaðið hafði samband
vió Gamaliel Sveinsson hjá Þjóð-
hagsstofnun i gær og spurði fyrst
hvert áætlað verðmæti loðnu-'
afurða yrði á þessu ári. Hann
Framhald á bls. 18
Útflutninasverð- Tk 1 /1
mœti loðnuafurða: Minnkar um 3,6
milljarða kr. á einu ári
Samkvæmt útreikningi, sem Þjóðhagsstofnunin hefur gert, er útlit
fyrir, að fob. útflutningsverðmæti loðnuafurða á þessu ári nemi
röskum 3 milljörðum króna. Útflutningur loðnuafurða nam á s.l. ári
samkvæmt núverandi gengi 6.6 milljörðum kr„ „þannig að útflutn-
ingsverðmæti þessara afurða minnkuðu um 3.6 milljarða milli verð-
tfða, ef miðað er við núverandi gengi.