Morgunblaðið - 20.04.1975, Síða 39

Morgunblaðið - 20.04.1975, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 39 ingum við tvo ítgerðaraðila í Reykjavík, ögurvík hf. og Guðmund Jörundsson, um að þeir gerðust eignaraðilar að húsinu. I nýútkomnum Sambandsfréttum segir, að hlutafé fyrirtækisins hafi þá verið aukið um 30 millj. kr., sem þessir tveir aðilar leggi fram, en hlutafé Sambandsins sé hins vegar 32 millj. kr. Þessi ráðstöfun var gerð til þess að tryggja frystihúsinu nauðsyn- legt hráefni, en Ögurvík gerir út skuttogarana ögra og Vigra en Guðmundur Jörundsson skuttog- arann Narfa. I stjórn Kirkjusands h.f. eru nú: Vilhjálmur Arnason, formað- ur, Guðjón B. Olafsson, Þórhallur Björnsson, Jón Jónsson, Guð- mundur Jörundsson, Sverrir Her- mannsson og Þórður Hermanns- son. Framkvæmdastjóri er Árni Benediktsson sem fer með fjár- mál, framleiðslumál og sölumál, og Gísli Hermannsson sem fer með hráefnisöflun, mannahald og húseignir. Framleiðsluverðmæti hússins frá áramðtum til miðs aprfl nem- ur um 200 millj. krðna en til samanburðar má geta þess, að allt sl. ár var framleiðslan 160 millj. kr. 1 eldra frystihúsi félagsins. íbúð til SÖIu Mjög góð ca. 100 fm ný 4ra herb. íbúð til sölu i Fossvogshverfi. Uppl. i sima 83728. Húseigendur athugið Steypuframkvæmdir. Steypum gangstéttir, heimkeyrslur og bila- stæði. Leggjum gangstéttarhellur, girðum lóðir, o.fl. Uppl. i síma 71 381. Springdýnur Tökum að okkur að gera við spring dýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til 7 alla daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Hljómplötur Kaupum stórar hljómplötur einnig erlend teiknimyndablöð, og vasabrotsbækur. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, hljómplötusala, Bókhlöðustig 2, simi 27275. Keflavík ibúð óska eftir 2ja—3ja herb. góðri ibúð á leigu í Keflavik fyrir 1. júní. Einhver húsgögn mættu fylgja, einnig sími. Reglusamt fólk. Uppl. i dag og næstu daga i síma 28226 i Reykjavík. Fjölmiðlar — fyrirtæki Óska eftir aukavinnu, 1 —2 stund- ir á dag. Hefi unnið við bókhald, enskar bréfaskriftir, blaðamennsku og prófarkalestur. Tilboð merkt AB-7217 sendist Morgunbl. fyrir 26. þ.m. 5 herb. íbúð með húsgögnum (efri hæð i tvibýlishúsi) til leigu í vesturbæn- um í Kópavogi i 2—3 mánuði i sumar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Hæð — 6856" Dodge Dart G.T.S. til sölu. Grár m/svörtum vinyl topp. Vél 8 cyl. 340 cubic, sjálf- skiptur, vökvastýri og 2ja dyra hardtopp. Ekinn 78 þ. km. Bill i sérflokki. Til sýnis og sölu að Hjarðarhaga 36, simi 24548. Óska eftir að taka 10—20 tonna bát á leigu í sumar á handfæri. Hef verið und anfarin sumur á handfærum. Eign- arhluti kæmi til greina. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 27. april merkt: „Tryggur — 6691"._______________________ Húsdýraáburður — Plæging Til sölu húsdýraáburður og gróðurmold. Plægi garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin, simi 26899 — 16829—83834. © Notaðir bíiar til sölu O G.M.C Astro árgerð 1974 14 tonna lengd milli hjóla 5 metrar. 19 feta pallur. Góð greiðslukjör. HEKLA hf. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240 Útboð Tilboð. óskast I byggingu 1. áfanga Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna við Garðaveg í Hafnarfirði. Uppdrátta og útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna, s.f. Ármúla 6, eftir 25. apríl, á venjulegum skrifstofutíma gegn kr. 15.000 í skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 12. maí n.k. á skrifstofu Sjómannadagsráðs í Reykjavík. Stjórn DAS G. Þorsteinsson og Johnson Ármúia 1, sími 85533. Alandseyjavika í Norræna húsinu 19.—27. apríl 1975 Sunnud. 20. apríl kl. 15:00 Prófessor MATTS DREIJER heldur fyrirlestur um sögu Álandseyja. kl. 17:00 Kvikmyndasýning: BONDBRÖLLOP, SÁNGFEST PÁ ÁLAND M ánud. 21. aprll kl 17:00 Kvikmyndasýning: FÁKTARGUBBEN. kl. 20:30 Prófessor NILS EDELMAN heldur fyrirlestur með litskyggn- um um berggrunn Álandseyja Þriðjud 22. aprll kl. 17:00 Kvikmyndasýning: POSTROTEFÁRDER ÖVER ÁLAND kl 20:30 Fil. dr. J0HANNES SALMINEN heldur fyrirlestur um álenzkar bókmenntir. KARL-ERIK BERGMAN, rithöfundur, les úr eigin og annarra verkum. ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON, rithöfundur, les úr þýðing- um sínum á álenzkum skáldskap. NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Sýnishorn af eldhúsi frá Ballingslöv. Skápakantana þ.e. biliö milli hurðanna er hægt aö fá í 11 mismunandi gerðum. Athugið: Afgreiðslufrestur er 2 mánuðir. □ n BALLINGSLÖV □ - LJ Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S 86 11 2 Electrolux fyrirtæki Frá Svíþjóð Við bjóðum innréttingar og skápa í: Eldhúsið, búrið, baðherbergið, barnaherbergin, hjónaherberg- ið, anddyrið og öll önnur herbergi hússins. Við bjóðum 27 ólikar gerðir af hurðum: Málaðar hurðir, 6 litir: grátt, hvitt, orange, brúnt, gult og grænt. Askur, eik, hnota, tekk og palesander. Græn- og blábæsaður askur. Pyramid í viðarlit, rauðu og brúnu. Dekor. Fura í viðarlit og bæsuð í grænu, brúnu, bláu og rauðu. Jalusihurðir í viðarlit og bæsaðar í grænu, brúnu, bláu og rauðu. Við bjóðum 32 ólíkar gerðir af handföngum. Við bjóðum 1 3 ólikar gerðir af borðplötum. Við bjóðum margar gerðir af veggflísum. Við bjóðum ótal gerðir, stærðir og breiddir af skápum. Við bjóðum fjölda aukahluta, sem létta húsmóðurinni störfin i eldhúsinu. Við bjóðum ókeypis aðstoð við skipulagningu á eldhúsinu. Við bjóðum sérstök kjör handa þeim, sem kaupa Electrolux- heimilistæki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.