Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Ruyndu að vera búin að Ijúka af nauðsyn- IpmusIu verkum dagsins fyrir síðdegis- kaffið, þvf seinni partinn mun ýmislegt hahb koma í hátinn. Nautið 20. apríl — 20. maí Kf þú hefur hugrekki til að leggja fram eða koma á einhvern hátt á framfæri róttækum hugmyndum þínum, þá kann svo að fara að þú munir hafa óvæntan hagnað af. Tvíhurarnir 21. maí—20. júnf Þú ert á góðri leið með að ná takmarki þínu, en samkvæmt núverandi stóðu stjarnanna er ráðlegt að fara að ollu með gát og glata ekki þegar fengnum árangri. Krahbinn Wm 21.júní — 22. jú 11 <íóður dagur í viðskipta- og peninga- málum. I*ú þarft samt að vera snöggur að sjá réttu leiðina og aðferðina. Ljónið 22. júlí — 22. ágúsl Stjörnurnar segja að þú munir hilta margar nýjar manneskjur og rfður á að þú hafir dómgreindina í lagi. Sumt af þessu fólki gelur orðið prýðilegir vinir þínir. 'm Mærin 22. úrúsI — 22. sept. Traustleiki þinn og öryggi í daglegum störfum mun koma að góðu liði við lausn- ir ýmissa mála sem upp koma í dagsins rás. Vogin 22. sepl. — 22. okt. Vissar kringumstæður í lífi þínu nú kunna að verða erfiðar viðfangs. Þær munu ekki batna ef þú reynir ekki að glíma við þa*r. Drekinn 22. okl. — 21. nóv. Mars er í ják\a*ðri stöðu. Vertu viðhúinn því að gerðar séu aukakröfur til þín, og ma*tir þú þeim skapar þú þérgóðvild. Bogatnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Svo virðist sem hugmyndir þinar fái ekki mikinn hljómgrunn hjá sumum sam- starfsmanna þinna. Vertu þolinmóður. WÍJA Steingeitin r5®S 22. des. — 19. jan. Vmis tilboð munu berast þér frá ýmsum aðilum. Þú skalt ekki hafna neinu þeirra að óathuguðu máli. 3§I§Í Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Breytingar virðast í aðsigi sem hafa munu einkum áhrif á vinnu þína. Hafðu ekki áhyggjur að óþörfu, en vertu við ollu búinn. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Láttu ekki undan uppreisnartilhneig- ingu þinni gegn gráum hversdagsleik- anum. Nú er ekki rétti tfminn til að sleppa fram af sér bei/linu. TINNI Síiíí HA!Ha!fort/r dr* WmrUpct- ur/ HA/tfA/r t H ur! HA!HA! 6óiurþ*$i/ \ V"‘Ty6ftÖ.' Jú, trJo/n/rtQ 6oÁ/ /réU Pá! LJÓSKA Wá HVAÐUMKAUR- ( VÆNI MlKiN, HZEKKUNIMA? þaSAK EQ VAK AO A^--ór ( HEFJA ATsANNU- REKSTUR V- . FVRtR UO SVOUA EMGA VAFNINGA — ÚT AIECl þAÐ/ i 0ÍSV — C KANN ALUTAF AO META MENN SEM ERU HREIN- ( SKILNIR KOTTURINN FELIX FERDINAND Mi SMÁFÓLK M Hvað er ég aó gera hérna uppi? ÓÓÓÓÓ! Þetta asnalega hænsni hrinti mér! Vel gripið! Eins gott að þú varst ekki rangstæður!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.