Morgunblaðið - 04.07.1975, Page 22

Morgunblaðið - 04.07.1975, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JULÍ 1975 AÍVIKNA ATV Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar nú þegar við Sjúkrahús- ið í Keflavík. Upplýsingar gefur forstöðu- kona í síma 92-1400, og 1401. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í raftækjaverzlun hálfan daginn frá 1—6. Uppl. í síma 20670. Rafmagnstækni- fræðingur sem nýlokið hefur námi óskar eftir vinnu í tvo mánuði, margt kemur til greina Upplýsingar í síma 81768. Kennarar! Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Hveragerði. Kennslugreinar: Stærðfræði, bókfærsla, vélritun. Einnig er laus hálf staða handavinnukennara stúlkna. Um- sóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Bjarna Eyvindssyni (sími 4200 eða 4153) og gefur hann nánari upplýsingar. Skólanefnd Ölfusskólahverfis. Starfsfólk (uppeldisfulltrúa) vantar nú þegar að skólaheimilinu í Breiðavík, Rauðasandshreppi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Upptökuheimili ríkisins, Kópavogsbraut 1 7, sem allra fyrst. 5 tjórnarnefndin. Bifreiðaumboð óskar eftir stúlku til skemmri eða lengri tíma. Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg, gjaldkera- störfum æskileg. Tilboð sendist Mb. merkt: „gjaldkerastörf — 2691". Vinnuveitendur. Ungur reglusamur maður, með 1 Vi árs reynslu í verzlunarstörfum, óskar eftir sölumannsstarfi hjá traustu fyrirtæki. Get- ur hafið störf strax. Tilboð, merkt: „Framtíð — 2942", sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐIN’U | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bílar Okkur vantar bíla & skrá Opið á laugardögum. Bílasalinn Kópavogi, Nýbýla- vegi 4, slmi 43600. Stór sendiferðabíll til sölu i mjög góðu lagi. Stöðvarleyfi getur komið til greina. Skipti á nýlegum bíl '73 ekki eldri kemur til greina. Simi 73898 eftir kl. 5. Til sölu Volvo dieselmótor D 47 um 100 hestafla, með girkassa og kúplingu. Notkun um 70 þús. km. Uppl. i síma 10271 Mercedes Benz Er kaupandi að 18—22 manna nýlegum bil. Mikil út- borgun. Uppl. í síma 10271 ’ húsn#öi 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Upplýs- ingar i sima 83897 eftir kl. 19. atvin"3 Heimavinna óskast Tek að mér að vinna vélrit- unar- og skrifstofustörf heima, og þýzkar bréfaskrift- ir. Uppl. í síma 7-25-20. Egg — Egg Til sölu egg. Uppl. gefnar á simstöðinni Eyrarkoti, Kjós. Verzlið ódýrt fumarpeysur kr. 1-000.— Síðbuxur frá 1 000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.— Sumarkápur 5100,— Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. 5 herb. íbúð helzt i Kópavogi óskast til leigu. nú þegar. Upplýsingar i sima 40283. Geymið auglýsinguna. einkannál Sandgerði Til sölu sérhæð með kjallara i 1 2 ára tvibýlishúsi. Er laus til ibúðar strax. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i s: 50508. barnagðez,a : : Prjónakonur Kaupum hnepptar dökkar lopapeysur helst með tvö- földu hálsmáli. TH0RVALDSENSBASAR. Takið eftir. Hjónamiðlun, svarað i síma 2-66-28 milli kl. 1—2 alla daga. Geymið auglýsinguna. pjónusta Vist — Norðurmýri Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs 3 daga í viku. Uppl. i sima 24678. Velour dömupeysur með rennilás i úrvali. Einnig drengjabuxur frá 2ja — 16 ára. Þ. Þorgilsson klæðskeri, Lækjargötu 6 a simi 19276. Húseigendur athugið Steypuframkvæmdir. Steyp- um gangstéttir, heimkeyrslur og bilastæði. Leggjum gang- stéttarhellur, girðum lóðir, o.fl Uppl. i síma 71381. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 4.7. kl. 20 Goðaland (Þórsmörk). Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Verð 3200 kr. Útvist, Lækjargötu 6, Simi 1 4606. Laugardaginn 5. 7. kl. 8 Sögustaðir Laxdælu, 2 dag- ar. Leiðsögumaður Einar Kristjánsson skólastjóri. Svefnpokapláss i Laugum. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk. Landmannalaugar, Kerlingarfjöll — Flvitárnes. Laugardagur. Kl. 8.00 Hvannalindir — Kverkfjöll, (9 dagar). Kl. 8.30 Fimmvörðuháls — Þórs- mörk, Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, simar: 19533 — 1 1798. Farfugladeild Reykjavikur Helgarferðir 5.—6. júlí. I. Þórsmörk. Verð kr. 2.200 — II. Göngu- ferð á Heklu. Verð kr. 2.100 Farfuglar, Laufásvegi 41 simi 24950. U f.l.YSIM.A SIMIW KK 22480 Skrifstofur okkar verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júlí — 28. júlí. Verksmiðjur okkar verða lokaðar frá 14. júlí — 1 1. ágúst. Á/afoss Innilegar þakkir sendi ég börn- um minum, tengdabörnum, barnabörnum og öðrum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á áttræðisafmæli minu, þann 1 1. júní s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Gud b/essi ykkur ÖH. Velgerður Björnsdóttir Hnífsda/. Til leigu 5 herb. íbúð í blokk er til leigu strax. Lysthaf- endur sendi tilboð til Mbl. ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og atvinnu, fyrir 10. júlí, merkt: „íbúð — 2694". Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 12. ágúst. Þ. Jónsson & Co Skeifan 1 7, sími 84515 Tilboð óskast i Volkswagen 1 300 árg. 1 970, sem er skemmdur eftir árekstur. Til sýnis og sölu að Staðarbakka 24 Reykjavik eftir hádegi næstu daga. Upplýsingar í sima 74073.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.