Morgunblaðið - 04.07.1975, Side 26

Morgunblaðið - 04.07.1975, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JULI1975 t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi HJÖRLEIFUR ÓLAFSSON, stýrimaður, Hrlsateigi 7 léztá Landakotsspltala, miðvikudaginn 2. júlf Halldóra Narfadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Bróðir okkar, ÞORLEIFUR JÓNSSON, Laugarnesvegi 57, andaðistað Vífilsstöðum miðvikudaginn 2. júlí. Kristjana Jónsdóttir Kristín Jónsdóttir, Ásgeir Jónsson, Þórir Jónsson, Lárus Jónsson, Sigurður Jónsson. t Eiginmaður minn PÁLLÁRNASON, Lrtlu-Reykjum verður jarðsunginn frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 5. júlí kl. 14 Fyrir hönd barna og annarra vandamanna Vilborg Þórarinsdöttir. t Eiginkona mín og móðir okkar, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Húnabraut 22, Blönduósi, verður jarðsungin frá Blönduóskirkju, laugardaginn 5. júlí kl. 14. Guðmundur J. Jónsson, Jón Guðmundsson, Finnbogi Ottó Guðmundsson. t Faðir minn EINAR HELGASON, Nýjabæ verður jarðsunginn laugardagínn 5. júlí kl. 2 frá Útskálakirkju. Þorsteinn Einarsson. t HREIÐAR GOTTSKÁLKSSON, Hllðartúni 7. Mosfellssveit, verður jarðsettur frá Lágafellskirkju laugárdaginn 5. júlí klukkan tvö. Kristrún Hreiðarsdóttir, Magnús Pálsson, Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Einar HallgrFmsson, Gunnfrfður Hreiðarsdóttir, Einar M. Jóhannesson, Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, Álfheiður Guðlaugsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR Þ. GUÐJÓNSSON kaupmaður Sólvallagötu 11, Keflavík verður jarðsunginn frá Keflavlkurkirkju laugardaginn 5. júll kl. 10.30. Guðmunda Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Eirfkur Hjartarson Helga Þóra og Ingibjörg Eiríksdætur. Bróðir okkar JÓNJAKOBSSON Einarshöfn, Eyrarbakka verður jarðsettur frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 5. júlí kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna Jakobína Jakobsdóttir Regtna Jakobsdóttir t Útför eiginmanns mlns ÁGÚSTS SIGURÐSSONAR. frá Móum Skagaströnd, VFkurbraut 21 A, GrindavFk fer fram frá Grindavlkurkirkju laugardaginn 5. júlí kl. 14. Fyrir hönd barna, tengdabarna ög barnabarna Þeir sem vildu minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Ferðfrá BSÍ kl. 12. .. .... 0. _ Matthildur Siguroardóttir. Unnur Ingibergsdóttir frá Feðgum - Minning Unnur Ingibergsdóttir var 16. jiilí 1902 giftist Unnur fædd á Oddum I Meðallandi 22. desember 1881, en hún dó á Hrafnistu 27. júní s.l., á 94. aldursári. Merk öndvegiskona er hér kvödd, skaftfellsk í báðar ætt- ir, ógleymanleg öllum þeim sem henni kynntust. Foreldrar hennar voru þau hjónin Ingibergur Ólafsson bóndi frá Eystri — Lyngum og Unnur Pálsdóttir frá Undirhrauni. Bjuggu þau um skeið á Oddum, en sú jörð er fyrir löngu farin I eyði vegna sandfoks eins og svo margar jarðir þar í sveit. Austur I Meðallandi ólst hún upp með for- eldrum sínum, en þau bjuggu þar síðast á Feðgum til ársins 1910, er þau fluttust þaðan að Skógtjörn á Álftanesi. Foreldrar hennar áttu þrjú börn auk hennar: Helgu, fædda 1884 er dó í Hafnarfirði 11. september 1946, Pálfna, fædda 1887, sem nú dvelur á Elliheim- ilinu Grund og Ingiberg, fæddan 1889 , en hann dó I Reykjavík 7. janúar 1946. t Maðurinn minn HELGI SIGURÐSSON Hól, EskifirSi verður jarðsunginn frá Eski- fjarðarkirkju laugardaginn 5. júli kl. 2. Fyrir bönd vandamanna. Guðrún Kristjánsdóttir. sveitunga sfnum, Magnúsi Jóns- syni Skaftfells, sfðar kaupmanni f Reykjavfk, en hann dó 16. septem- ber 1941. Hann var fæddur á Grímsstöðum 4. marz 1876. Magnús Skaftfells var einn þeirra Skaftfellinga sem var eftir- sóttur vegna margra kosta. Hann var hrókur alls fagnaðar á manna- mótum, handlaginn með afbrigð- um, fyndinn f tilsvörum, hagyrð- ingur góður, kunnur hestamaður og glæsimenni að vallarsýn. Það var þvf ekki að undra þótt þeim hjónum væri fagnað þar sem þau bar að garði. Yfir svipmóti þeirra beggja var höfðingssvipur, reisn í fasi en göfgi í lund. Þau hjónin, Magnús og Unnur, eignuðust tvo syni: Óskar Jón, kaupmann hér f borg, kvæntur var hann Oddnýju Olafsdóttur frá Gesthúsum á Alftanesi, en hún lézt fyrir allmörgum árum, Martein Jón, kennara, giftur er hann nú Astrid Vik hjúkrunar- konu frá Noregi. Magnús og Unnur áttu heimili t Hjartans þakklaeti færum við öll- um fjær og nær er sýnt hafa okkur samúð við fráfall manns- ins míns ogföður RAGNARS SIGURÐSSONAR Þúfu Þórunn Eyjólfsdóttir Sigurður Ragnarsson. t Hugheilar þakkir til allra þeirra, er minntust hjartkærrar eigin- konu minnar, JÓHÖNNU JÖRGENSEN, við andlát hennar og jarðarför. Fyrir hönd ættingja, Ólafur V. Þórðarson og vandamenn hinnar látnu. t Þakka af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins, JÓHANNESAR DÓSÓTEUSSONAR, Guð blessi ykkur öll Rannveig Kristjánsdóttir. t Útför sonar okkar, og bróður, SIGURJÓNS JÓNSSONAR, Bergi, Keflavfk verður gerð frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 5. júlí kl. 2. Jón Kristjánsson, Jónfna Baldvinsdóttir og systkini t Þökkum þjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORKELS GUÐMUNDSSONAR Smáratúni 14, Selfossi. Börn, fóstursonur, tengdadætur og barnabörn. t Hjartans þakkir færum við öllum sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns. ÁGÚSTS ÍSLEIFSSONAR, Ljósheimum 10. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á Borgarspítalan- um. F.h. aðstandenda, Halldóra Hjálmarsdóttir. t Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim, er sýndu okkur ógleymanleg- an hlýhug, einlæga vináttu og samúð við andlát og útför KRISTJÁNS ERLENDSSONAR, trésmfðameistara, Gnoðavogi 40, Sérstakar þakkir til kvenfélags, organista og kórs Langholtssafnaðar fyrir alla þeirra aðstoð Guðlaug Bjarnadóttir, Erlendur Kristjánsson, Kristfn Gunnarsdóttir. sitt á ýmsum stöðum. Búskap byrjuðu þau í húsmennsku á Langholti, síðar voru þau á Feðg- um ogSandaseli. 1909 fluttust þau búferlum úr Meðallandi til R'eykjavfkur, síðan að Hvaleyri við Hafnarfjörð, þá að Gfslakoti á Álftanesi. Um leið og foreldrar Unnar fluttust frá Feðgum að Skógtjörn var rofinn sá strengur, sem tengdi þau hjónin sinni gömlu sveit. Alltaf báru þau hlýjan hug til Meðallandsins og fólksins þar, enda var þar fjöl- mennt frændalið beggja. Um skeið voru þau í Vest- mannaeyjum en settust að í Reykjavík 1929. Þar áttu þau heimili þar til Magnús lézt 1941. Síðan var Unnur heitin að mestu hjá sonum sfnum og tengdadætr- um, þar til fyrir nokkrum árum að hún fluttist að Hrafnistu, og var þar til dauðadags. Hugur hennar dvaldi þó alltaf á heimil- um sona sinna, enda átti hún þar tryggt athvarf meðan kraftar leyfðu henni að fara á milli. Á æskuárum Unnar sat prestur þeirra Meðallendinga að Lang- holti. Síðastur presta þar var sr. Gísli Jónsson, síðan prestur á Mosfelli f Grímsnesi. Kona hans, frú Sigrún Kjartansdóttir, gegndi mbð rausn og myndarskap hús- móðurstörfum þar. Prestaheimil- ið var einskonar skóli sveitarinn- ar. Hjá frú Sigrúnu lærði Unnur fatasum og hannyrðir, en það var yndi hennar æ síðan að vinna við slikt, enda var sagt að allt léki í höndum hennar. Hún var eftir- sótt sauma- og hannyrðakona, enda föst saumakona margra heimila um langt skeið. Hand- bragð hennar var fínlegt, næm- leiki hennar fyrir sniði og því hvernig flfkin færi var við brugð- ið fram á sfðustu ár. Óhætt er að segja að aldrei féll verk úr hendi Unnar heitinnar svo lengi sem kraftar leyfðu. Vinnan var henni allt, og vfst er að hún nýtti vel það efni, sem henni var fengið til að vinna úr. Trúmennska í starfi var fágæt. Dagleg framkoma hennar var fáguð svo af bar, snyrtileg í klæðaburði, létt I hreyfingum og Framhald á bls. 20 t Þökkum innilega auðsýnda sam- úð og vinarhug við andlát og útför GUÐRÚNAR GUNNSTEINSDÓTTUR, Reynishólum, Mýrdal. Börn, tengdabörn og barna- börn t Inniíegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar og tengdaföður JÓNS ODDSSONAR frá Malarási I Öræfum Sérstaklega þökkum við læknum og húkrunarfólki á Vlfilstaðasplt- ala fyrir mjög góða umönnun og ómetanlega hjálp. Guðmunda Jónsdóttir, Oddur Jónsson, Sigurjón Jónsson, Sigurgeir Jónsson, Nanna Sigurðardóttir, SigrFður Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.