Morgunblaðið - 04.07.1975, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 04.07.1975, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 4. JULl 1975 Piltur og stúlka Eftir Jón Thoroddsen unum væri ekki betur varið til annars en að klöngra upp einhverri baðstofukofa- mynd, og þó hún sé ekki burðug, þá er hún þó skárri en háðungin hin, því það segi ég yður satt, að það var hér hætta að fara inn í hana. Þarna héngu raftarnir inn úr þekjunni ofan yfir rúmin fólksins, og moldarstykkin voru að hrynja ofan í bólið hans gamla Bárðar; lyktina og ódauninn tala ég ekki um, því það segi ég yður satt, það leið yfir mig hvað eftir annað, þegar ég kom upp á loftið og fann fýluna; en frambærinn er eins og hann var enn þá. Ég get ekki sagt yður frá því, hvað ég hef tekið út af þvi að snúast innan um þá hansvítis ranghala, en nú hef ég loksins nuddað manninum mínum af stað að útvega sér menn til þess að rífa niður þessa óhræsis kofa; ég vona, að enginn lái mér það. Ég sagði honum, að hann yrði að skaffa mér forsvaranlegt kokkhús og spísskammers, og það verður hann að gjöra. Ég finn hann þá ekki heima, vænti ég, sagði Indriði. Nei, sagði Rósa, honum dugði ekki V. Þetta eru ættingjar fyrri mannsins, sem hafa fengið að vera hér. annað en fara í morgun, því ég sagði honum það skýrt og skorinort, að ég yrði hér ekki einni nóttu lengur, nema hann bætti úr brestunum. Þér hafið eitthvað, vænti ég, ætlað að finna manninn minn? Lítið var nú erindið, sagði Indriði, það var einasta það, að ég ætlaði að biðja ykkur hjónin að sýna mér þá ánægju að koma fram að Hóli á laugardaginn kem- ur, því það er ásett, að þá verði þar brúðkaup okkar Sigríðar Bjarnadóttur frá Tungu. Já, ég hef heyrt þess getið, að það sé búið að lýsa með ykkur, og ég fyrir mitt leyti þakka fyrir boðið og skal geta þess við hann, þegar hann kemur heim. Ég segi yður það, þér megið búast við mér, hvort sem hann eða aðrir koma hér af heimilinu. Þér gjörið svo vel að þiggið hjá mér kaffibolla, Indriði minn! Stúfur litli til að hjálpa Stúf, og þá for verkið eitt- hvað að ganga. Þegar búið var ölið, fóru tröllin öll að bragða á því,en Stúfur hafði gert það svo sterkt, að þau ruku öll út af steinsofandi. Að lokum var ekkert eftir vakandi, nema eldgömul tröllkerling, og Stúfur lét hana fá síðasta sopann, og svo sofnaði hún líka. Síðan tók Stúfur stóra kistu, fulla af gulli og silfri og batt svo keðjunni utan um sig og konungsdóttur og í hankann á kistunni, kippti svo í keðjuna, og drógu þá menn hans upp festina með þeim í. Þegar Stúfur kom upp í skipið aftur, sagði hann. „Farðu nú yfir salt vatn og ferskt vatn og fjöll og dali, og stöðvastu ekki, fyrr en þú kemur að konungshöll- inni“, og ekki hafði Stúfur fyrr sleppt orðinu, en skipið þaut af stað. Þegar sást til skipsins frá konungsgarði var tekið á móti því með söng og hljóðfæraleik, og glaðir voru allir, en glaðastur þó konung- urinn, sem nú hafði fengið hina dótt- urina sína aftur. En nú leið Stúf ekki sem bezt, því báðar konungsdæturnar voru svo hrifnar af honum, að hann hafði engan frið, en hann vildi aðeins þá, sem hann fyrr hafði bjargað, það var sú yngri. Þess vegna hugsaði hann oft og mikið um þetta, því leitt þótti honum að geta ekki látið hina fá góðan mann. Einn góðan veður dag, þegar hann var að hugsa um þetta datt draga úr gulrótar-átinu í bili, það virðist óhjá- kvæmilegt. sem ég var, er ég féll út af svölunum áðan? 746 Heyrðu vinur Wr reyna að slökkva ljósin eða hvað? _S*(yfiAÚNO 232-i V. J Maigret og guli hundurinn Eftir Georges Simenon Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir míssa fótinn. Ilann verður oróinn 27 — Haldió þér að það sé doktor Miehoux sem... — Ér held aldrei neitt, bæjar- stjóri sæii. Hailó... Hann hefur ekki hreyft sig ... Þökk fyrir ... Er steinsofandi... Gott... Nei, nei ... ekkert sérstakt... Stunur og kvein heyrðust ínnan úr herberginu, þar sem toilvörð- urinn láog rödd kailaði: — Lögregluforingi! Það var læknirinn sem var að ijúka við að þvo sér um hendurn- ar. — Yður er aiveg óhætt að yfir- heyra hann ... þetta er ákaflega grunnt sár ... kúlan hefur rétt stroki/t við fótiegginn ... en hann hefur misst dáiftið hióð. Það voru tár f augunum á toll- verðinum. Hann varð rjóður f andiiti þegar iæknirinn héit áfram: — Hann er hræddur vegna þess hann hé]t að hann myndi alheiil innan viku ... Ba'Jarstjórinn stóð f dyrunum. — Segið mér nú hvernig þetta vildi til, sagðí Maigrct og settist hjá ieguhekknum þar sem maður- inn lá. — Þér skuiuð ekki vera hræddur. Þér heyrðuð hvað iæknírinn sagði. — Ég veit ekki... — Svona, ieysið frá skjóðunni — Ég var búinn á vaktinni minni klukkan tfu ... Ég bý rétt hjá þeim stað þar sem skotið var á mig... — Þér fóruð sem sagt ekki beina leið heim? — Nei. Ég sá það var ljós á veitíngahúsinu ... Mig iangaðí til að vita hvort eitthvað væri að frétta ... 0, sársaukinn í fætin- um! — Svona nú, sagði iæknirinn. — Það gelur ekki verið neinn sársauki sem talandi er um. — Jú, ætii ég finni það ekki bezt sjálfur ... Nú, ég fékk mér bjórglas inni f veitingastofunni ... Þar var allt fullt af blaða- mönnum og ég þorói ekki að spyrja þá neins. — Ilver bar yður ölið? — Einhvcr stúlka, ég veit ckki hver hún er. Ég sá Emmu hvergi. — Og hvað gerðist svo? — Já, svo ætlaöi ég að fara heim... Ég gekk framhjá verðin- um og kveikti mér f sfgarettu úr pfpuglóðinni hans. Ég beygði til hægri og ég sá enga sálu og mér fannst ákaflega fallegt að horfa yfir hafið. Ég var að beygja fyrir hornið. þegar ég fann allt f einu nfstandi ársauka í fætinum sekúndubroti áður cn ég heyrði skothvcilinn. Mér fannst eins og múrsteinn hefði skollið á fætin- um á mér ... Ég datt kylliflatur. Ég ætlaði að rfsa upp ... ég heyrði einhvern hlaupa burt ... ég þreifaði eftir fætinum og fann eitthvað fljótandi renna niður fótínn og ég veit ekki mcira nema ég held ég hafí fallið f yfirlið ... ég var viss um að ég væri að deyja ... þegar ég rankaði við mér næst var ávaxtasalinn f dyrunum á ..-.... húsinu sfnu, en hann þorði ekki að koma til mfn strax. Ég hef ekki meira aösegja... — Þér sáuð sem sagl ekki þann sem skaut að yöur ... — Ég sá ekki neitt ... Þér get- ið ekki fmvndað yður, hvernig þetta gengur til. Maður fellur um koll. Og svo þegar ég fann allt blóðið... — Þér tcljið yður ekki eiga neina óvini... — AIIs ekki. Ég hef ekki búið hér nema f tvö ár. Ég er ættaður annars staðar frá. Og ég hef aldrei komizt f kast við sm.vglara — Farið þér alltaf þessa leið heim? — Nei ... en ég hafði engar eldspýtur á mér og þess vegna tók ég á mig krók til að fá eld f sígarettuna mína hjá verðinum. f stað þess að fara beint gegnum bæinn fór ég sem sagt hina lelð- ina. — Leiðín gegnum bæinn er styttri? — Aðeins styttri. — Einhver sem hefur séð yöur koma út úr veitingastofunni og ganga eftir hafnargötunni hefði sein sagt getað fylgzt með yður og skotið úr leyni. — Atveg áreiðaitiega. En hvers vegna ... Ég hef aldrei peninga á mér ... Og það var heldur ekkert leitaö á mér... — Eruð þér vissir um lögreglu- foringí, að þér hafiö fylgzt með flækingnum yðar f ailt kvöld? Rödd bæjarstjórans var harð- neskjuleg. Leroy kom inn og hélt á bréfi f hendinni. — Skeyti sem var að koma. Það er frá Parfs ... Og Maigret las: „Frá sakamáladeild lögregl- unnar til Maigrct logreglufor- ingja. Jean Goyard, kallaður Servieres. hefur verið handtek- inn á Hotel Bellcvue f París f kvöld. Viðurkennir að hafa koniið frá Brest klukkan sex. Segir sig saklausan. Vill láta yfirheyra sig f viðurvist lögfræðings. Bfðum nánari fyrirmæla.“ VIII. KAFLI PLÚSEINN! — Þér skiljið kannski, að þaö er kominn tfmi til að við ræðum saman f fullri alvöru, lögreglufor- ingi... Bæjarstjórinn hafði mælt þessi orð af fskaldri kurteisi og Leroy þekkti Maigret enn ekki nægilega mikið tit að marka geðslag hans eftir þvf hvernig hann blés út úr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.