Morgunblaðið - 19.08.1975, Page 22

Morgunblaðið - 19.08.1975, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGÚST 1975 Blikar í basli ToppliSið i 2. deild. BreiSablik, lenti i mesta basli gegn Reyni á Árskógsvelli á laugardag. BreiSablik hafði þó sigurinn og stigin þegar yfir lauk, sigraði með eina markinu sem skorað var i leiknum. Breiðablik sótti mun meira i fyrri hálfleik, enda hafði liðið vindinn i bakið. en Blikunum tókst þó ekki að skapa sér verulega hættuleg tæki- færi. Markið sem færði Blikunum tvö stig að þessu sinni, skoraði Þór Hreiðarsson þegar um 20 min. voru af leik. Breiðablik tók innkast og barst knötturinn til Elvars Reykjalin, Reyni, sem hugðist hreinsa. en mis- tókst og knötturinn skoppaði til Þórs, sem renndi honum i netið. 1 Hálfódýrt mark. Skömmu siðar skor- uðu Reynismenn og var það Gylfi Baldvinsson sem það gerði, en áhorf- endum og leikmönnum Reynis til mikilla vonbrigða var markið dæmt af vegna hrindingar Gylfa og var langt i frá að menn væru á eitt sáttir um réttmæti þess dóms. I siðari hálfleiknum snerist dæmið við. Þá voru það leikmenn Reynis sem voru öllu ágengari og áttu nokk- ur færi, en þó engin stórhættuleg. Það var helzt þegar Albert Gunn- laugsson skallaði hárfínt fram hjá markinu að fór um leikmenn Breiða- bliks. Leikurinn var þokkalega leikinn af beggja hálfu. Þó má Ijóst vera að mun meira býr i liði Breiðabliks en þarna kom fram, enda fengu Blikarn- ir aldrei minnsta frið til að byggja upp nokkuð spil. Þór Hreiðarsson var einna beztur Blikanna að þessu sinni. Reynir lék nú einn sinn bezta leik i 2. deildinni. Það sem einkennir liðið er hinn gifurlegi dugnaður og ósér hlifni leikmanna, nokkuð sem mörg önnur lið mættu taka sér til fyrir- myndar. Kapp leikmannanna hefir líka fært liðinu þau stig sem það hefir náð. Dómari var Arnar Einars- son og var hann ekki næganlega röggsamur. Sigb.G. Hreinn afgreiddi V í kinga NÚ ER Ijóst að Vikingur frá Ólafsvik hlýtur botnsætið i 2. deild. Það er þó ekki þar með sagt að liðið sé fallið, þvi fjölgað verður um eitt lið i deild- inni sem kunnugt er, og mun Viking- ur eiga rétt til að berjast við liðin sem verða númer 2 og 3 i 3. deild- inni um tvö laus sæti i 2. deild. Það voru Völsungar sem greiddu Vikingum hið endanlega rothögg með þvi að sigra þá á Húsavik á laugardag með 4 mörkum gegn 2 i leik mikilla sviptinga. Það blés þó byrlega fyrir Vikingum i leikhléi, þvi þeir höfðu þá skorað tvö mörk en heimamenn ekkert. Það var ekki erfitt verk fyrir Vikinga að halda uppi stöðugri sókn á mark heimamanna í fyrri hálfleik. Það var þó tals- vert á leikínn liðið þegar mark varð staðreynd. Það kom á 30. min. eftir mikil varnarmistök og það var Ásgeir Eliasson sem vippaði yfir Sig- urð Pétursson markvörð. Fimm minútum siðar máttu Völs- ungar aftur sækja knöttinn i net sitt. Birgir Þorsteinsson tók hornspyrnu og beint i horninu skoppaði knöttur- inn i netið á milli fóta margra Völs- unga. Þvilikt mark. Hreinn Elliðason leikmaður og þjálfari Völsunga hefir án efa messað hressilega yfir sínum mönnum i hálf- leik, þvi það var með öllu óþekkjan- legt lið Völsunga sem inn á völlinn kom. Nú var baráttan i lagi, enda varð uppskeran rik. fjögur mörk áður en yfir lauk. Það fyrsta kom þegar á 5. min. siðari hálfleiksins. Hreinn Elliðason skallaði aftur fyrir sig í hornið fjær, faliegt mark. Hreinn var aftur á ferðinni þegar á næstu min- útu er hann afgreiddi knöttinn með föstu skoti i mark Vikinga. Enn var Hreinn á ferðinni á 25. min. og skoraði. Þegar um 15 min. voru til leiksloka sögðu Völsungar sitt loka- orð í leiknum með marki Helga Steinþórssonar. Sigb.G. Halldór Bragason og Ómar Ólafsson berjast um knöttinn f leik Þróttar I og Ármanns á föstudaginn. Sverrir var í aðalhlutverki ÞRÓTTUR sigraði Ármann i 2. deild á föstudagskvöldið með 3—1 i all- góðum leik á velli Þróttar við Sævið- arsund. Sigur Þróttar var þýðingar- mikill, þar sem félagið er enn með i baráttunni um sigur i deildinni að loknum 12 umferðum og er enn sem fyrr einu stigi á eftir Blikunum, sem um helgina sigruðu „sjómennina" frá Árskógsströndinni. Sverrir Brynjólfsson lék stórt hlut- verk hjá Þrótti i leiknum við Ármann, Einkunnagjöfln LIÐ FH: Ómar Karisson 2 Jón Hinriksson 3 Magnús Brynjólfsson 2 Gunnar Bjarnason 2 Janus G uðl augsson 3 Pálmi Sveinbjörnsson 2 Ólafur Danivalsson 3 ÞórirJónsson 1 Viðar Halldórsson 1 Leifur Helgason 1 Helgi Ragnarsson 2 LIÐ IBK:* Þorsteinn Ólafsson 2 Hjörtur Zakaríasson 2 Ástráður Gunnarsson 2 , Einar Gunnarsson 2 GIsli Torfason 2 Grétar Magnússon 3 Hilmar Hjálmarsson 2 Karl Hermannsson 1 Steinar Jóhannsson 1 Ólafur Júlfusson 2 Jón Ólafur Jónsson 2 Hörður Ragnarsson (varamaður) 1 Kári Gunniaugsson (varamaður) 1 DÓMARI: Grétar Norðfjörð 2 LIÐFRAM: Árni Stefánsson 1 Sfmon Kristjánsson 1 Trausti Haraldsson 2 Gunnar Guðmundsson 2 Marteinn Geirsson 2 Jón Pétursson 2 Rúnar Gíslason 3 Kristinn Jörundsson 2 Guðmundur Hafberg 1 Ágúst Guðmundsson 2 Eggert Steingrfmsson 3 Árnar Guðlaugsson (varamaður) 1 Pétur Ormslev (varamaður) 2 LIÐ IA: Hörður Helgason 2 Björn Lárusson 2 Benedikt Valtýsson 2 Haraldur Sturiaugsson 2 Jón Gunnlaugsson 3 Jóhannes Guðjónsson 2 Karl Þórðarson 3 Jón Alfreðsson 4 Matthfas Hallgrfmsson 3 Árni Sveinsson 2 Teitur Þórðarson 3 Guðjón Þórarson (varamaður) 1 DÓMARI: Ragnar Magnússon 1 IBV Ársæll Sveinsson 2 Ólafur Sigurvinsson 2 Einar Friðþjófsson 1 Þórður Hallgrfmsson 1 Friðfinnur Finnbogason 2 Sveinn Sveinsson 2 Haraldur Júlíusson 1 Snorri Rútsson 2 Örn Óskarsson 2 Tómas Pálsson 2 Sigurlás Þorleifsson 1 Karl Þórðarson (varam) 2 VALUR Sigurður Haraidsson 2 Grfmur Sæmundsen 2 Bergsveinn Alfonsson 1 Dýri Guðmundsson 2 Vilhjálmur Kjartansson 2 Magnús Bergs 3 Ingi Björn Albertsson 2 Hörður Hilmarsson 2 Albert Guðmundsson 3 Guðmundur Þorbjörnsson 2 Hermann Gunnarsson 1 Kristinn Björnsson (varam) 1 DÓMARI: ÓIi Olsen 2 þvi hann skoraði öll mörkin Ármenn- ingar voru betri fyrsta stundarfjórðung- inn og hefðu verðskuldað að skora mark eða mörk. ( fyrri hálfleik skoraði Sverrir tvö mörk. í fyrra skiptið komst hann einn innfyrir vörn Ármenninga og skaut, en Ögmundur markvörður hélt ekki knettinum, þannig að Sverrir náði til hans aftur og skoraði. Nokkru siðar skaut Halldór Arason að marki Ár- manns og aftur varði Ögmundur, hélt ekki knettinum en Sverrir var með á nótunum og náði knettinum og skor- aði. Fyrir lok hálfleiksins náðu Ármenn- ingar að minnka muninn i 2 — 1 með marki eftir hornspyrnu. Jón Hermann tók hornspyrnu og sendi knöttinn fyrir markið til Inga Stefánssonar, sem skor- aði með skalla Sverrir Brynjólfsson skoraði svo þriðja mark sitt fyrir Þrótt i siðari hálfleik. Fékk hann sendingu frá vinstri og skaut viðstöðulaust, án þess að Ögmundur ætti minnstu möguleika á að verja. Eftir að markið dofnaði mjög yfir Ármenningum og var sem þeir sættu sig við orðinn hlut, en Þróttarar áttu möguleika á að auka við markatölu sína og fóru illa með nokkur góð tækifæri Leikur Blikanna og Þróttar um næstu helgi verður því úrslitaleikurinn i deild- inni, þar sem Blikarnir eru nú með 22 stig, en Þróttur 21 að loknum 12 umferðum. Selfoss sigraði Haukana ÞAÐ hefur löngum verið erfitt að átta sig á Haukum F deildinni í sumar, vegna þess hve þeir hafa átt misjafna leiki. Á föstudaginn mættu þeir Selfyssingum á Kapla- krika, en í fyrri leiknum á Selfossi í 5. umferð unnu Haukar örugglega. Að þessu sinni sneru Sel- fyssingar dæminu við og fór heim með bæði stigin. Það var nýliði í liði Sel- fyssinga, Pétur Einarsson, sem skoraði fyrsta mark leiksins um miðjan fyrri hálf- leik. Fleiri mörk voru ekki skoruð fyrr en stundarfjórð- ungur var liðinn af síðari hálf- leik, en þá bætti Tryggvi Gunnarsson öðru við fyrir Selfoss. Loftur Eyjólfson minnkaði muninn i 2—1 er hann skoraði fyrir Hauka úr víta- spyrnu. Enn áttu Haukar tækifæri til að jafna og jafn- vel sigra í þessum leik, en þeir höfðu ekki lánið með sér. Undir lok leiksins voru Haukarnir sterkari aðilinn og áttu m.a. skot í þverslá, svo eitthvað sé nefnt. — Fram — ÍA Framhald af bls. 19 hættur. Karl sýndi mikla leikni og átti t.d. mestan heiðurinn af tveimur mörkum (A í leiknum. Varla er á þvl vafi að ÍA-liðið er leiknasta liðið I 1. deildinni að þessu sinni og hefur yfir að ráða bezta þjálfað- asta mannskapnum, þegar á heildina er litið Einkum og sér I lagi er framllna liðsins skemmtileg — sannkölluð gullaldarframlína. Sem fyrr greinir lék Framliðið leik þennan vel, allt til þess að Skagamenn skoruðu sitt annað mark, en þá datt botninn óvænt úr leik þess. Óvænt er sagt. þar sem Framarar hafa stundum í sumar átt undir högg að sækja I leikjum sínum, og i stað þess að brotna hafa þeir þá einungis tvíeflzt. Má vera að gæfu- muninn fyrir Fram í leik þessum hafi gert að þeir leikmenn sem verið hafa styrkustu stoðir þess, Árni, Jón og Marteinn áttu engan glansleik að þessu sinni, voru um of óákveðnir og óöruggir. Hins vegar átti framlina liðsins mjög góða spretti, en þar bar mest á Rúnari Gislasyni og Eggert Steingrimssyni, en sá síðarnefndi skoraði fallegasta æark leiksins, og skilaði yfirleitt knettinum frá sér með fallegum og hrein- um spyrnum Ragnar Magnússon var dómari leiksins og verður ekki sagt að frammistaða hans hafi verið eins góð og efni stóðu til. Ragnar hafði þó góð tök á leiknum, og hélt niðri hörku sem virtist ætla að hlaupa í hann i skefjum, án þess að þurfa að nota til þess nein litaspjöld. islandsmötlð 1. delld L HEIMA UTI STIG AKRANES 12 4 2 0 14:2 3 1 2 13:10 17 FRAM 12 4 1 1 10:7 3 0 3 7:7 15 VALUR 12 2 1 3 8:10 2 2 2 8:4 12 KEFLAVÍK 12 12 3 4:6 3 2 1 9:5 12 FH 12 3 2 1 4:4 1 2 3 4:13 12 VlKINGUR 11 3 1 1 11:4 1 2 3 2:4 11 VESTMANNAE. 12 2 2 3 9:7 0 2 3 4:13 8 KR 11 113 5:8 1 2 3 4:7 7 ( £ 1 Lli ðv! Ikur mai p $ J Þorsteinn Ólafsson IBK Janus Guðlaugsson FH J6n Gunnlaugsson I.A J6n Hinriksson FH J6n Alfreðsson IA Karl Þórðarson IA Grétar Magnússon IBK Teitur Þórðarson IA Benedikt Valtýsson ÍA Eggert Steingrfmsson Fram Matthías Haligrímsson IA isiandsmötið 2. delld L HEIMA tJTI STIG BREIÐABLIK 12 6 1 0 22:6 5 0 1 12:2 22 ÞRÓTTUR 12 5 1 0 17:6 5 0 1 9:3 21 SELFOSS 12 3 1 2 15:8 2 3 1 6:9 14 ÁRMANN 12 4 1 1 8:3 2 2 2 10:9 13 HAUKAR 12 2 1 4 9:10 2 0 3 10:11 9 VÖLSUNGUR 12 1 1 4 5:11 2 2 2 10:12 7 REYNIR 12 2 1 3 7:5 1 0 4 5:19 7 VIKINGUR 12 0 1 5 4:16 0 0 5 3:24 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.