Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 3 Örlítil forvitni gæti koinið sér vel Hvers vegna?Vegna þess ad BUFLON veggfóöursklæöning klæöir baö- herbergiö og eldhúsiö á hagkvæman hátt. Þér eignist fallegt og glæsilegt heimili, eins og. allir óska sér. BUFLON er sterkt vatnsþétt vinyl efni sem ÚTSÖLUSTAÐIR: Málarinn, Grensásvegi, Reykjavík. Norðurfell Akureyri. hefur leyst af hólmi eldri aöferöir. BUFLON fegrar heimili þitt. BUFLON kemur i staöin fyrir hvers konar flísar og aörar klæöningar, á þeim stööum þar sem er mikil umgengni. Gler og málning Akranesi. Kaupfélagiö Stykkishólmi. K.Á. Selfossi. Einkaumboö á íslandi FRANSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ BUFLON er á hagkvæmara veröi og miklu auöveldara í uppsetningu, en hvers konar veggflísar. BUFLON hefur hlotiö marg háttaöa viöurkenn- ingu þeirra sem láta sig varöa hag neytenda. Brimnes Vestmannaeyjum. Verzlun Jóns Friðgeirs Einarssonar, Bolungarvik. NÝR HJARTABlLL — Hinn nýi glæsilegi hjartabíll Akureyrardeildar Rauða krossins, sem staðsettur verður á Akureyri, er nú um borð í Rangá á leið til Akúreyrar, en Rangá, hið nýja skip Hafskips kom í fyrsta sinn til landsins í vikunni. Þessi mynd var tekin af hjartabílnum í einni af lestum Rangár. Styðja aðgerðir Tækniskólanema BLAÐINU hafa borizt samþykkt- ir tveggja námsmannasamtaka vegna yfirstandandi launadeilu kennara Tækniskóla Islands við fjármálaráðuneytið, og er I þeim lýst yfir stuðningi viðkomandi samtaka við aðgerðir nemenda Tækniskólans vegna þessa máls. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla ís- lands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í fyrradag: „Stjórn S.H.I. lýsir yfir stuðn- ingi við þá kröfu nemenda Tækni- skólans, að þegar í stað verði leyst deila Tækniskólakennara við stjórnvöld. Átelur stjórnin harð- lega það andvaraleysi stjórnvalda að leysa ekki deiluna en láta það dragast dögum saman að kennsla geti hafizt. Getur þessi framkoma haft hinar alvarlegustu afleið- ingar fyrir framtíð skólans." Skólafélag Kennaraháskóla is- lands hefur sent frá sér svohljóð- andi yfirlýsingu vegna fyrir- hugaðra aðgerða Tækniskóla- nema: „Tækniskóli íslands er lokaður. Liðin er hálf önnur vika frá því hann átti að taka til starfa. Ástæð- an er sú, að kennarar skólans geta ekki lengur sætt sig við hægfara afgreiðslu mála í hægfara skrif- stofúbákni íslenzkra ráðuneyta. Hinn 8. sept. 1975 samþykktu nemendur Tækniskólans yfirlýs- ingu þar sem menntamálaráðu: Framhald á bls. 23 GUÐMUNDUR Sigurjónsson stór- meistari sigraði Spánverjann Marcel Payet I 24 Ieikjum I 6. umferð Costa Brava-skákmótsins í gærkvöldi. Var þetta önnur vinningsskák Guðmundar I röð, því að f 5. umferðinni sigraði hann Spánverjann Jose Peres I aðeins 19 leikjum, en Peres hafði þá haft forystu f mótinu frá upp- hafi. Guðmundur er nú með 4 vinninga og er f 2—4 sæti ásamt Ungverjanum Szabo og Ciric frá Júgóslavfu, en Kúbumaðurinn Garcia er efstur f mótinu með 4'A vinning. Soos, Garica og Vaganian, Pomar og Gallestorp. í 5. umferðinni urðu þau úrslit önnur, að Vaganian vann Lom- bard, Soós vann Payet, jafntefli gerðu Benkö og Pomar, Garica og Ciric, Szabo og Gallestorp. Keflavíkurflugvöllur: Mikið tjón í eldsvoðum AÐFARANÖTT s.l. mánudags kom upp eldur í tveimur geymslu- bröggum á Keflavíkurflugvelli. I öðrum bragganum varð tjón lítið, en mikið tjón varð i hinum bragg- anum, en þar brann töluvert af húsgögnum í eigu varnaliðsins. Eldsupptök eru ókunn en ekki er talið ólíklegt að þarna hafi brennuvargar verið á ferð þar sem aðeins rúmir tveir timar liðu milli brunaútkallanna. Slökkvilið- ið á Keflavíkurflugvelli kom á brunastað í bæði skiptin og réð niðurlögum eldsins. Guðmundur Sigurjónsson. önnur úrslit í 6. umferð urðu þau, að Garica vann Peres, Ciric vann Lombard frá Sviss, Spán- verjinn Pomar og Szabo gerðu jafntefli og sömuleiðis stórmeist- ararnir Benkö frá Bandarikjun- um og Vaganian frá Sovétríkjun- um. Skák Bandaríkjamannsins Chellstrop og Soos frá Rúmeniu fór í bið. í 4. umferðinni tefldi Guð- mundur við Júgóslavann Ciric og sömdu þeir um jafntefli eftir 18 leiki. í þeirri umferð vann Szabo Spánverjinn Payet, Benkö vann Lombard, jafntefli gerðu Peres og Tvær sigurskákir í röð hjá Guðmundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.