Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 11 írskur innflyljandi sýnir áhuga á ísL prjónavörum LANDSSAMBAND prjónakvenna hélt aðalfund sinn á Hótel Esju sunnudaginn 8. sept. Var sam- bandið stofnað i septembermán- uði 1974. Var það Sigríður Norð- kvist f Bolungarvfk sem hafði veg og vanda að stofnun sambandsíns, en f þvf eru um 80 konur og einn karimaður. ISLANDSMEISTARAMÓT í fall- hlífarstökki fór fram á Sand- sjceiði s.l. laugardag í góðu veðri. Varð árangur góður, en keppend- ur stukku úr flugvél úr um 1000 Mæla fyrir brú yfir ósa Olfusár STARFSMENN Vegagerðar rfkis- ins hafa að undanförnu unnið að mælingum á hugsanlegu stæði brúar yfir ölfusárósa. Hafa þeir teiknað snið af ánni og mælt straumþunga, en fyrir þremur ár- um var borað niður f klöppina. Var niðurstaða þeirrar rannsókn- ar sú, að undirstaðan væri slétt helluhraun. Einar Hafliðason hjá Vegagerð- inni sagði Mbl., að stofnunin væri að þessum mælingum til að afla sér upplýsinga um hugsanlegt brúarstæði en engin ákvörðun hefði verið tekin um framkvæmd- ir. Reiknað er með því að brúar- stæðið verði alveg við ósa Ölfusár, frá Óseyrartanga og austur yfir. Vegalengdin þarna yfir er um 500 metrar. Auk þess sem mælingar hafa verið gerðar á brúarstæðinu hefur verið mælt fyrir vegi báð- um megin að því. Á aðalfundinum var Sigriður Norðkvist kosin formaður, en með henni í stjórn eru Katrín Sigurðardóttir, Ytri-Njarðvik, sem er gjaldkeri og Svanfríður Jónsdóttir í Reykjavik. Irskur prjónavöru-innflytjandi hefur haft samband við stjórn landssambandsins og hefur óskað metra hæð og áttu að lenda I ákveðnum hring. Voru gefin stig allt eftir þvf hve langt þeir lentu frá hringnum. Orslit urðu þau, að íslands- meistari varð Sigurður Bjarklind, annar Hannes Thorarensen og þriðji Kristinn Zóphaniasson. Fallhlífaklúbbur Reykjavikur sá um mótið. Það slys vildi til í keppninni, að formaður klúbbs- ins, Ásgeir Arnoldsson, fótbrotn- aði er hann lenti i einu stökkinu. arar búnir SAMNINGAR tókust um helgina milli f jármálaráðuneytisins og kennara við framhaldsskólana um kennsluskyldu sem kennarar við þessa skóla verða að gegna. Misræmi hefur verið hjá kenn- urum á framhaldsskólastiginu, kennsluskylda hefur vérið 30 tím- ar á viku hjá háskólamenntuðum kennurum en 32 stundir hjá öðr- um. Samkomulagið er f þvi fólgið, að kennsluskylda verður 30 timar á viku hjá öllum kennurum. Höskuldur Jónsson, ráðuneytis- eftir, að sambandið sendi sér nokkur sýnishorn af vélprjón- uðum fatnaði til athugunar. Eru líkur á að landssambandið geti sjálft annazt innflutning á því hráefni sem félagsmenn þurfa. Engin sérstök skilyrði eru fyrir inngöngu i Landssamband prjónakvenna og árgjaldið 300kr., — til greiðslu á nauðsynlegum prentunarkostnaði o.fl. Áformað er að hafa aukafund ár hvert í janúarmánuði, en aðal- fundi skal halda I septembermán- uði árlega (Fréttatilk.) Ræða um salt- síldarverð VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins mun hefja umræður um verðlagn- inu á síld til söltunar frá herpi- nótaskipum n.k. fimmtudag, en sem kunnugt er, er gert ráð fyrir, að sú síld, sem veidd verður í herpinót, verði sjósöltuð, þ.e. um borð I veiðiskipunum. að semja stjóri fjármálaráðuneytisins, sagði i samtali við Mbl. í gær, að ekki væri hægt á þessu stigi að gera sér grein fyrir því hvað þetta samkomulag þýddi fyrir ríkissjóð f auknum útgjöldum. Þau væru 50 milljónir á ári ef ekkert kæmi á móti, en í samkomulaginu féllust kennarar á að taka á sig ýmislegt á móti, svo sem að taka forfalla- kennslu án launa og að ekki kæmu til greiðslur þegar eyður væru í stundaskrá. Sagði Hösk- uldur að þetta kæmi auðvitað til frádráttar fyrrnefndri upphæð. íslandsmeistari í fallhlífarstökki Framhaldsskólakenn- Fiat 126 Berlina , Sparneytinn, kraftmikill hentugur borgarblll. Vél 23 Din. 5,5 Iftrar per 1 Fiat einkaumboð Davfð Sigurðsson h.f. Sfðumúla 35, Sfmar 38845 — 38888. Hit/HSj Gunnar Geir við mynd sína Glerdýrin. Sýnir á Mokka GUNNAR Geir Kristjánsson opnaði málverkasýningu á Mokka við Skólavörðustíg um s.l. helgi. Verðursýning hans opin i þrjár vikur. Á sýningunni eru 32 myndir. Gunnar Geir er 31 árs gamall, og er þetta önnur sýning hans, sú fyrri var einnig á Mokka. Myndir hans eru olíumálverk og grafík, þar af eru tvö verk í stíl sem málarinn nefnir verðbólgu- stíl. Gunnar Geir kvaðst hafa þróað með sér tvö stílbrigði, súrrealisma og abstrakt og væri hann nú að þróa með sér þriðja stílbrigðið. Gunnar Geir hefur lært í Myndlistarskólanum við Freyjugötu. Þá er hann nýkominn úr námsferðalagi til Nóregs, þar sem hann naut styrks norskra og íslenzkra stjórnvalda. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu, utan þrjár sem eru í eigu listasafna. Framhaldsnámskeið málmiðnaðarmanna Akranesi Við Iðnskólann á Akranesi verða haldin eftirfarandi framhaldsnámskeið fyrir málmiðnaðarmenn: a. Námstækni. e. Útflatningar. b. Vinna og verðmyndun. f. Rennismlði. c. Vinnuheilsufræði. 9- Vélvirkjun. d. Efnisfræði. h. Mælitækni. Innritun og frekari upplýsingar f skólanum fimmtudag 11. sept. og föstudag 12. sept. kl. 10.00 til 14.00. Fræðslunefnd málmiðnaðarins. Skólatöskur Skólavörur Bókhlaðan h.f. Skólavörðustig 21 —Sími 16031 I I I I I I I I I I I GM ■0 OPEL Seljum í dag; 1975 Opel Rekord diesel sjálf- skiptur með vökvastýri. 19 74 Scout II beinskiptur 6 cyl. með vökvastýri. 1 974 Chevrolet Vega 1 974 Saab 96. 1 974 Ford Escort 4ra dyra. 1974 Vauxhall viva de luxe 1 974 Volkswagen 1303 1973 Buick Century. 1973 Land rover diesel 1973 Saab 99 1 973 Toyota Crown 4ra cyl. 1973 Mazda 616. CHEVR0LET GMC TRUCKS 1972 Vouxhall viva station. 1972 Ford Cortina 2ja dyra L. 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálf- skiptur með vökvastýri. 1 972 Toyota Corona Mark II. 1972 Opel Rekord 11 4ra dyra. 1971 Fiat 125 1971 Jeep Wagoneer 6 cyl. vökvastýri. 1971 Opel Rekord 4ra dyra. 1 970 Opel Rekord 2ja dyra. 1 969 Opel Commandore copé 1966 Chevrolet Impala 1 966 Plymout Belvedere I Samband Véladeild VVlUVJVllVI ARMULA3- SIMI 38900 |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.