Morgunblaðið - 10.09.1975, Side 19

Morgunblaðið - 10.09.1975, Side 19
MORJíjUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 19 Sími50249 Hvít elding Spennandi amerísk mynd með hinum vinsæla Burt Reynolds. Sýnd kl. 9. ðÆJARBíP fc,r ' ’ Sipii 50184 Frumsynir Hinir dauðadæmdu spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suður- ríkja Ameriku. Aðalhlutverk: James Coburn, Bud Spencer Tetly Savalas. Sýnd kl. 8 og 10. (slenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. H0®Sní Stimplar-Slífar ogstimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben- sín og disilhreyflar Rover Singer Hillman Tékkneskar bifreiðar Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensin og dísilhreyflar Þ.Jónsson&Co. Skeifan 1 7. Simar: 84515—16. MÍMIR lonritun stendur yfir. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna: Enska, danska, þýska, franska, spánska, ítalska, norður- landamálin, íslenzka fyrir útlendinga. Enskuskóli barnanna Hjálpardeildir unglinga Einkaritaraskólinn Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.) ÞÓRSCAFÉ Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Opið kl. 9 — 1. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 Taflfélag Reykjavikur auglýsir 1. Aðalfurtdur T.R. 1975 verður haldinn fimmtudag 11. sept. kl. 20. Dagskrá A. Venjuleg aðalfundarstörf, B. Lagabreytingar, C. Önnur mál. 2. Septemberhraðskákmót verður haldið sunnudag 14. sept. kl. 19.30. 3. Haustmót T.R. 1975 hefst miðvikudag 17. sept. kl. 19.30. Innritun 14.—16. sept. kl. 20.—23. Keppni i kvennaflokki hefst fimmtudaginn 1 8. sept. kl. 1 9.30. Nýr flokkur, almennur flokkur, verður jafnhtiða aðalkeppninni. Tefldar verða 2 skákir á kvöldi, umhugsunartimi 45 mínútur á skák. Keppni í þessum flokki hefst sunnudag 21. sept. kl. 19.30. Keppni i unglinga- flokki hefst væntanlega laugardag 20. sept. kl. 14. Nánar auglýst siðar. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 46 R. sími 83540 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ak;i,ysi\(;a- SIMINN KR: 22480 Austurbær Baldursgata Óðinsgata Rauða rárstígur, Miðtún Hverfisgata 63—125 Barónstígur burðar- fólk Kópavogur VESTURBÆR Nýlendugata Ægissíða Skólabraut Kaplaskjólsvegur Meistaravellir. Úthverfi Laugarásvegur 1—37 Kambsvegur Álfheimar I Efstasund 2—59 Heiða rgerði Austurbrún I Uppl. í síma 35408 XXIII. ÞING S.U.S. 23. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna, verður haldið í Grindavík dagana 12. —14. september n.k. Dagskrá þingsins verður sem hér segir: DAGSKRÁ XXIII. þings S.U.S. 1975 Föstudagur: kl. 16:00 — 17:30 Setning og ræða formanns, ávarp heimamanns, Skýrsla stjórnar o.fl. kl. 17:30—19:00 Lögð fram ályktunardrög starfshópa og önnur þau mál, er borist hafa stjórn S.U.S. fyrir þingið. Þing- fulltrúar kynna sér framlagðar tillögur. — Kosning nefnda. kl. 20:00—22:00 Nefndir þingsins starfa Laugardagur: kl. 09:00—10:30 Frjálsar umræður kl. 1 0:30—1 2:00 Nefndir þingsins starfa. kl. 14:00—17:00 Lagðar fram tillögur nefnda um þau mál er fram koma fyrir þingið og þær afgreiddar. kl. 17:00-—18:30 Kynntar tillögur um „önnur mál". Aðrar tillögur verða ekki teknar til efnisafgreiðslu nema heilmilað sé samkv. 6. gr. fundarskapa er gilda á sambandsþingum S.U.S. — Málunum vísað til nefnda. Kvöldverður með formanni flokksins Sunnudagur: kl. 09:00 —10:30 Nefndir starfa kl. 10:30—14:00 Lögð fram álit nefnda um þau mál er fram hafa komið á þinginu og þau afgreidd. kl. 14:00 Kosning stjórnar kl. 16:00—17:00 Starfsemi S.U.S. 1975 — 1977. Nýkjörin stjórn S.U.S. og formenn aðildarfélaga og kjör- dæmissamtaka þinga. Skráning fulltrúa stendur yfir og eru þeir ungir Sjálfstæðis- menn sem áhuga hafa á þátttöku i þinginu, beðnir að snúa sér þegar til félagsins, viðkomandi kjördæmasamtaka eða beint til skrifstofu S.U.S. Rútuferðir á þingið verða sem hér segir. Frá Laufásvegi 46, til Grindavtkur: föstudag kl. 15:00 og laugardag kl. 11:30. Frá Grindavik til Reykjavikur: Sunnudag kl. 18:00. ENN ER TÆKIFÆRI AÐ KOMAST f ÓDÝRA SPÁN ARFERÐ Brottför 16. sept. SÉRSTAKUR FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR UPPLÝSINGAR UM VERÐ OG GREIOSLUKJÖR FERÐAMIÐSTÖÐIN, Aðalstræti 9, símar 11255— 12940.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.