Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 f dag er miðvikudagurinn 10. september, sem er 253. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð ! Reykjavfk er kl. 09.18 en síðdegisflóð kl. 21.41. Sólarupprás í Reykjavik er kl. 06.34 en sólarlag kl. 20.14. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.15 en sólarlag kl. 20.02. (Heimild: fslandsalmanakið). Sá, sem gefur gætur að orðinu, hreppir hamingju og saell er sá. sem treystir Drottni. (Orðsk. 16,20). | K RDSSGÁTA LÁRÉTT: 1. fæðu 3. grugg 4. hæst 8. linnir 10. fata 11. sk.st. 12. bardagi 13. ónotuð 15. hlffa LÓÐRÉTT: 1. einkunnar- orð 2. snemma 4. ást 5. eignaðist 6. (myndskýr.) 7. hrfna 9. vætla 14. bogi* Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. asi 3. út 5. traf 6. Kata 8. ár 9. fúa 11. námfús 12. nr 13. örn. LÓÐRÉTT: 1. autt 2. straffar 4. aflast 6. kanna 7. árar 10. úú. SÆNSK HLJÓMSVEIT TIL ÍSLANDS. — Dagana 9.—14. september kemur sænska hljómsveitin Samuelsons til Islands. Hljómsveit þessa skipa fjórir bræður, Rolf, Kjell, Olle og Jard Samuelson, auk tveggja annarra hljóð- færaleikara. SAMUELSONS flytja einkum „gospel“ tónlist, það er fagnaðarerindið sungið á líflegan hátt og eru þeir vafalítið þekktast- ir slíkra hljómsveita á Norðurlöndum. Persónu- legur tónlistarstíll SAMUELSONS hefur haft mjög mótandi áhrif á aðrar kristnar hljómsveitir undanfarin ár. Hvar sem hljómsveitin hefur komið fram til þessa hefur hún safnað fjölda áheyrenda við miklar vinsældir. SAMUELSONS hafa reglulega þætti í sænsku hljóðvarpi og sjónvarpi. Þeir hafa einnig gert sjón- varpsþætti í Þýzkalandi og í Bandaríkjunum. Auk þessa hafa þeir gert sex hljómplötur. Hljómsveitin ferðast mikið, þeir hafa tíu hljóm- leikaferðir að baki f Bandaríkjunum og fjölda ferða um Evrópu. I þessari fyrstu íslandsferð sinni kemur hljómsveitin fram sem hér segir: Miðvikudag 10. sept. kl. 21.00 í Stapa, Y-Njarðvík; fimmtudag 11. sept. kl. 20.30 f Fíladelffu, Rvk; föstudag 12. sept. kl. 20.30 f Fíladelfíu, Rvk. og kl. 23.30 í Asuturbæjarbíói: laugardag 13. sept. kl. 20.30 og 23.00 í Fíladelfíu, Rvk; sunnudag 14. sept. kl. 16.00 í Norræna húsinu og kl. 20.00 í Fíladelfiu, Rvk. Aðgangur er ókeypis á allar samkomur SAMUELSONS, en á mið- næturhljómleikana í Austurbæjarbíói gilda að- göngumiðar, sem dreift verður ókeypis í miðasölu Austurbæjarbíós, Rakara- stofunni við Veltusund (gegnt Steindóri), Virkni Ármúla 38 og Fíladelffu Hátúni 2. (Fréttatilkynning Ffladelffusönfuðinum) Heito votnið fyrir okkur sjólf fyrst _ síðon fyrir Svíor 1 1 Flýttu þér maður !!! Svíarnir eru komnir !! Íl-Rél IIH Yoginn Ác. Karunananda Av frá Indlandi er annar yoga Ananda Marga hreyfingarinnar, sem hér dvelja um þessar mundir. YOGAR I HEIMSÓKN — Að undanförnu hafa dvalið hér á landi tveir yogar frá Ananda Marga hreyfing- unni og hafa þeir haldið fyrirlestra og kennt yoga. Ananda Marga hreyfingin var stofnsett f Indlandi árið 1955 og starfa nú aðilar frá hreyfingunni víða um heim en hingað til Evrópu barst hreyfingin fyrst fyrir um það bil þremur árum. Hreyf- ingin hefur sett á stofn skóla, sjúkrahús, barnaheimili, heimili fyr- ir áfengissjúklinga og eiturlyfjasjúklinga en hreyfingin er byggð upp bæði á andlegum og félags- Iegum grunni. Yogarnir, sem hingað eru komnir, hafa ferðazt um Norður- lönd og haldið fyrirlestra og kennt hugleiðslu og auk þeirra fyrirlestra, sem þeir hafa haldið hér, ætla þeir að halda námskeið í yoga f Saltvík á Kjalarnesi um næstu helgi og geta þeir, sem áhuga hafa á að fræð- ast nánar um hreyfinguna eða taka þátt í námskeið- inu, haft samband við yogana tvo en þeir búa á Nýja-Garði, herbergi 6, og síminn er 14789. Héðan fara þeir 16. september n.k. KVENNADEILD SLF — Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur föndurfund að Háa- leitisbraut 13, Reykjavík, fimmtudaginn 11. septem- ber nk. kl. 20.30. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírönúmer 6 5 10 0 I BRIDGE | Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Líbanon í Evrópumótinu 1975, sem fram fór f Eng- landi. Norður S. 10-5-3-2 H. A-K-D-7-4-2 T. 10-7 L. A Vestur Austur S. k-9-8-7-6 S. G-4 H. G H. 10-8-6-5-3 T. K-8 T. D-G L. K-D-G-6-4 L. 10-5-3-2 Suður S. A-D R 9 X- A-9-6-5-4-3-2 L. 9-8-7 Brezku spilararnir sátu N-S við annað borðið og * hjá þeim varð lokasögnin 3 grönd, en sú sögn tapaðist eftir útspil f laufi. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Líbanon N- S og þar gengu sagnir þannig: V — N — A — S II D 21 3t 41 4h P 5t P P P Vestur lét út laufa drotnningu, sagnhafi drap með ási, tók tígul ás, trompaði lauf f borði tók ás og síðan kóng í hjarta og lét lauf í heima. Vestur trompaði, lét aftur lauf og spaða kóng og spilið varð einn niður. piONUsrm L/EKNAR OG LYFJABUÐIR Vikuna 5. —11. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavtk I Garðsapóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Ið- unn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. S!mi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—T7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafálags Reykjavikur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. O IMI/DAUIIC heimsóknartím- dJUI\nMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30—20. Q n C M BORGARBÓKASAFN REYKJA- wUllV VÍKUR: sumartimi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isíma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 14—16 nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi. — ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. ATlgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFN- IÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING í Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AncTnn vaktþjónusta borgar- Mtlo I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í nAP 10' sePtember árið 1728 I UMU fæddist Jón Steingrímsson, prófastur. Jón gekk fyrst í Hólaskóla en fluttist síðan suður og varð prestur í Mýr- dal 1760 og á Kirkjubæjarklaustri á Síðu 1778. Þar lifði hann Skaftáreldana og var Jón að embætta og hughreysta söfnuð sinn um leið og hraunflóðið vall alveg fram að kirkjunni. Jón ritaði sjálfsævi- sögu sína og var hún fyrst gefin út 1913—16 af Sögufélaginu. Jón andaðist árið 1791. CENCISSKRANINC NH. 165 - 9. •cptcmbcr 1975. Skréð frá Éining Kl. 12,00 Kaup Sala 1/9 1975 1 ll*nd< rfk j*ilolli r 160, 70 161,10 9/9 - 1 SlirliiiunpMiid M9. 50 340,60 * 8/9 1 KeuarÍHdolla r 156,40 156, 80 9/9 - 100 Daimkar krómir 2699. 20 2707,60 * 100 Noreka r kriin.ir 2916, 70 2925,70 * 100 S.i nska r krón.ir 3683, 80 3695,20 * 8/9 - 100 Ftnimk n.ork 4226,50 4238, 40 9/9 - 100 Frenekir írank.ir 3651,50 3662, 90 * 100 IWlg. írank.ir 417, 30 418,60 * - (00 Svisbii. frank.ir 6003, 40 6022, 00 * 100 r.yllini 6094, 50 6113,40 * 100 V . - l’ýr.k nn.rk 6238, 90 6258, 40 * - 100 Lírur 23, 99 24, 07 * 100 Aiialnrr. Si h. 882, 90 885, 70 * 100 Km iidoR 604, 95 606, 85 * 5/9 - 100 l'ractar 274, 80 275,70 .3/9 - 100 Ytn 53.95 54, 12 1/9 100 Itcikin iigek rúiiu r - V,.ru»kf|.t»H.nd 99, 86 100, 14 1 R. ikningfcd.illar - Voruskiptali.nd 160, 70 161, 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.