Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10, SEPTEMBER 1975 sa n» OLIVER REED CLAUDIA CARDINALE Stórfengleg ensk-ítölsk kvik- mynd gerð eftir sögu M. Lermontovs, sem gerist i Rúss- landi fyrir 2 öldum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Percy bjargar mannkyninu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá visinda- tilraun veldur því að allir karl- menn verða vita náttúrulausir, — nema Percy og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson — Elke Sommer — Judy Geeson — Harry H. Corbett — Vincent Price. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15. Til sölu Stálskrifborð og sam- lagningarvél. Kr. Þorvalds- son & Co Grettisgötu 6, sími 24478. TÓNABÍÓ Sími 31182 Siúkrahúslíf („THE HOSPITAL") Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi í Bandarikjun- um. I aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Önnur hlutverk: Dianna Ribb, Bernard Hughes, Nancy Marchand. ísl. texti. Leikstjóri. Arthur Hiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Siðasta sinn ACADEMY AWARD WIIMIMER! BEST Art Direction BEST Costume Design **(&&*% ÍSLEIMZKUR TEXTI^T IMicholas Alexándra NOMINATED FOR ÖACADEMYAWARDS includinc BEST PICTURE Stórbrotin ný amerísk verðlauna- kvikmynd. Aðalhlutverk: Michael Jayston, Janet Suzman, Sýnd kl. 6 og 9. Útsala Vinnubuxur, straufrítt terelyne m.a. stórar stærðir kr. 1 895.— Afsláttur af öllum terelynebuxum. Nærbuxur stuttar frá kr. 80. — o.fl. ódýrt. Terelynefrakkar 3550.— Stakir jakkar 2975. — Opið föstud. til kl. 22 og faugard. til 12. Andrés, Skólavörðustíg 22. MU RBOLTAR ST/ÍRDIR: 1 4 - 5/16 - V? - l/?-5/8 G. J. FOSSBERG, VÉLÁVERZLUN HF., REYKJAVlK Tískukóngur í klípu Jack Lemmon in his most importantdramatic role since “The Days of Wine and Roses!’ p PARAMOUNT PICTURES CORPORATION and FILMWAYS, INC. present JACKLEMMON in A MARTIN RANSOHOFF Producíon “SAVETHETK3EK’ Listavel leikin mynd um áhyggj- ur og vandamál daglegs lífs. Leikstjóri: John G. Avildsen. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Jack Gilford, Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFflIAG REYKJAVlKUR VHI Skjaldhamrar ' eftir Jónas Árnason. Leikmynd Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 2. sýning laugardag kl. 20.30. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 simi 1 6620. KÖTTUR MEÐ 9 ROFUR (The cat o nine tails) Hörkuspennandi ný sakamála- mynd i litum og cinemascope með úrvals leikurum í aðalhlut- verkum. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓÐLEIKHÚS» Litla sviðið Ringulreið, gamanópera, 2. sýning i kvöld kl. 20.30 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. Stóra sviðið Coppelía Gestur Helgi Tómasson Sýningar: föstudag 12/9, laug- ardag 13/9 sunnudag 14/9 og mánudag 15/9 kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Sími 1 — 1200. Einkaritaraskólinn starfsþjálfun skrifstofufólks Tollur Gerð tollskýrslu. Verðútreikningar. Meðferð tollskjala. Tollflokkun. Tollmeðferð. Kennsla einu sinni í viku. Þrír tímar í senn. Tólf vikur á fyrsta námskeiði. 24. sept. — 10. des. Námskeið þetta er sérstaklega sniðið fyrir starfandi skrifstofumenn. Mímir Brautarholti 4 — sími 11109 (kl. 1—7 e.h.) (^LLxaÁ-0 Svört og brún úr leðri og rúskinni með gúmmí sóla. Póstsendum. Gærufóðruð kuldastígvél frá Clarks nýkomin Opið laugardag kl. 10—12 Laugavegi 60, sími 21270 THI: SEVI:N-UI>S From the producer of "Bullitt" and "The French Connection'.' íslenzkur texti Æsispennandi ný bandartsk lit- mynd um sveit lögreglumanna sem fæst eingöngu við stör- glæpamenn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D'Antoni, þeim sem gerði mynd- irnar Bullit og The French Conn- ection. Aðalhlutverk: Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Dagur Sjakalans éSuperb! Brilliant suspense thriller! JudHh Crítl.NEW YORK MACAZINE Fred Zinnemanns fílm of THI' DAYOl TIIIi T4CIÍAL r i AJohnWoolf Pinduction . 1^1 Based on t fie fx ><>k hv Krederick Forsyth ** Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederick Forsyth. Sjakalinn er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum. Platignum varsity skólapenninn I skólanum verða nemendur að hafa góða penna. sem fara vel i hendi og skrifa skýrt. Litið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og fallega Fæst með blekhylki eða dælufyllingu. Blekhylkjaskipti leikur einn. Varapennar fást á sölustöðum. Pennaskipli með einu handtaki. Verðið hagstætt. Ensk úrvalsvara FÆST I BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT ANDVARI HF umboðs og heildverzlun simi 84722 AllúI.VSINtiASÍMINN ER: 22480 JHerjjtmfclaíijþ R:@

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.