Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 9 ÆGISSÍÐA 4ra herb. íbúð á 1. hæð í húsi sem er hæð, kjallari og ris. Bíl- skúrsréttur. íbúðin stendur auð. Verð 7,5 millj. 2JA HERBERGJA kjallaraíbúð við Öldugötu er til sölu. Sér hiti. Sér inngangur. tvöfalt gler. Teppi. Full lofthæð. Góður garður. HÖRGATÚN í Garðahreppi. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishú^i sem er hæð og ris og er hæðin til sölu. Húsið er múr- húðað timburhús. Hæðin er um 104 fer. og er stofa, 3 herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús, ytri og innri forstofa. Nýir glugg- ar. Teppi á gólfum. Hitaveita komin í húsið. Sérinngangur. Sér garður, fallegur. LEIRUBAKKI 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 1 00 ferm. 1 stofa, 3 svefnherbergi, öll með skápum, eldhús með borðkrók og þvottaherbergi inn af því. Flísalagt bað. Teppi á stigum. Sameign frágengin. Laus 1. júli 1976. ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca 87 ferm. (búðin er stofa, skáli, 2 svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi með lögn fyrir þvottavél. tvöfalt verksm. gler. Sér inn- gangur. Verð 4,5 millj. Útb. 3,2 millj. HÖRPUGATA Góð 3ja herbergja kjallaraibúð sem er ein stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. Laus strax. Útborgun 2 millj. LAUFVANGUR 2ja herb. ibúð á 1. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi, 5 ára gömlu. íbúðin er alls 64 ferm., 1 stofa svefnherbergi með skápum, bað- herbergi, eldhús með borðkrók og þvottaherbergi inn af þvi. Teppi á gólfum. Stórar suður- svalir. Lóð frágengin, malbikuð bílastaeði og húsið nýmálað ut- an. Verð 4,1 millj. MIÐSTRÆTI 4ra herbergja efri hæð í timburhúsi. 1 stofa og 3 svefn- herbergi, þar af eitt forstofuher- bergi. Sér hiti tvöfalt gler. Verð: 5,5 millj. SUMARBÚSTAÐUR við Hafravatn ásamt 4 þús, fer- metra eignarlandi sem liggur að vatninu. Verð: 2,0 millj. ÞVERBREKKA Falleg og nýtizkuleg 116 ferm. iþúð á 2. hæð í 8 hæða fjölbýlis- húsi. Stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi. Mikið af skápum. Teppi. Verð: 7 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 27766 Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 2. hæð (enda- ibúð) 2 svalir sérhiti. (búðin er i góðu standi, nýmáluð. Kópavogsbraut falleg 4ra herb. ibúð að öllu leyti sér, ca 1 35 ferm. Bilskúr fylgir. Bergstaðastræti Lltið einbýlishús á tveim hæðum úr steini. Eignarlóð. Laugateigur 4ra herb. íbúð á neðri hæð i þribýlishúsi 117 ferm að öllu leyti sér. 47 ferm. bílskúr fylgir. Laugavegur 5 herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Verð mjög hagstætt. FASTEIGNA OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sfmi 27766. 26600 ÁLFASKEIÐ 4ra — 5 herb. um 1 15 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Þvotta- herbergi i ibúðinni. Bilskúrsrétt- ur. Þessi ibúð er í mjög góðu ástandi. Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 6 herb. um 135 ferm. efri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Stór bílskúr. Laus strax. Verð:1 0.5 millj. BORGARHOLTSBRAUT 3ja herb. ca 84 fm ibúð á neðri hæð i fjórbýlishúsi. Sér þvotta- herbergi. Bilskúrsréttur. Góð i- búð. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5 — 4.0 millj. HVASSALEITI 2ja herb. um 65 fm litið niður- grafin kjallaraibúð (samþykkt) i blokk. Laus um áramót. KVISTHAGI 6 herb. um 160 fm íbúð á 2. hæð i tvibýlishúsi. 1 herb. o.fl. i kjallara. Bilskúrsréttur. Verð: 13.5 millj. LAUFÁSVEGUR 5 herb. um 100 fm risibúð i járnklæddu timburhúsi. Sér hiti. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.5 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. litil ibúð á efri hæð í járnklæddu timburhúsi. Verð: 3.7 millj. Útb.: 2.5 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. kjallaraibúð í þribýlis- húsi. Sér hiti. Laus strax. Verð: 4.5 millj. LEIRUBAKKI 3ja til 4ra herb ibúð á 3. hæð í blokk. Góð ibúð. Útsýni. Verð: 5.9 millj. Útb.: 4.0 millj. NÝBÝLAVEGUR 2ja — 3ja herb. ibúð á jarðhæð i ca 1 0 ára þribýlishúsi. Sér hiti. Verð: 4.1 millj. Útb.: 2.5 millj. ÞORLÁKSHÖFN Einbýlishús um 136 fm rúmlega fokhelt. Skipti á 2ja —- 3ja herb. ibúð æskileg. Verð: 3.5 — 4.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) simi 26600 Símar 2» og 14654 Til sölu Einstaklingsíbúð við Sólheima og í Norðurmýri. 3ja herb. jarðhæð i Kópavogi, vesturbæ. 4ra herb. risíbúð i vesturborg- inni. 4ra herb. ibúð á 1. hæð i Hlíð- unum. Steinhús á eignarlóð með 3ja og 4ra herb. ibúð i gamla miðbæn- um. Hæð og ris alls 5 herb. við Miðtún. 5 herb. hæð i vesturborginni. Raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi. Sala og samningar Tjarnarstfg 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Til sölu Snæland Litil einstaklingsibúð á neðstu hæð i húsi við Snæland. Suður- gluggar. Teppalögð Eskihlið 3ja herb. íbúð á 4. hæð i sam- býlishúsi. Verksmiðjugler i gluggum. Vélar i sameiginlegu þvottahúsi. Mosfellssveit Einbýlishúsalóð á góðum stað í skipulögðu hverfi. Eignarlóð. Háaleitisbraut 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i ambýlishúsi við Háaleitisbraut. (Endaibúð). Sér hiti. Sér þvotta- hús. Árnl steiánsson. hrl. Suðurgotu 4. Sfmi 14314 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 10 4ra herb. íbúð um 120 fm á 1. hæð ásamt rúmgóðum bilskúr i austurborg- inni. ,í Breiðholtshverfi ný raðhús næstum fullgerð og tilbúin undir tréverk. í Laugarneshverfi 4ra og 5 hverb. ibúðir. í Kópavogskaupstað einbýlishús, parhús og 3ja — 6 herb. ibúðir. Einnig fokhelt rað- hús. Við Álfheima laus 2ja herb. ibúð. Útborgun 2'/2 milljón, sem má skipta. Við Viðimel 2ja herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi. Útborgun 2—2 '/2 milljón. Nfja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 ÞURF/Ð ÞER H/BYLI íbúðir óskast. Hef kaupendur á 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðum, sérhæðum, raðhúsum eða einbýlishúsum. íbúðirnar mega vera tilbúnar eða í smíðum. Mjög háar útborganir. í sumum tilfellum allt að staðgreiðslu. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 A A * A A A A A A A A A A * A A A * & & A A A A A A A A A A A & & & & $ A $ * & f * & A A A A A A A A A A A A ! § A A A A A A A A A A A 26933 Höfum kaupendur að 2ja—3ja herbergja íbúðum. Höfum kaupanda að sérhæð 120—140 fm. að stærð, há útborgun i boði. Lyngheiði, Kópavogi 140 fm einbýlishús á 1. hæð, 4 svefnherbergi, bil- skúr, eign i góðu ástandi. Raðhús, Rjúpufell 2 endaraðhús um 130 fm. að stærð, tilbúin undir tré- verk, en fullbúin að utan, bílskúrsréttur. Húsin fást á mjög hagstæðu verði, ef samið er strax. Skipti á 3ja—4ra herbergja íbúðum möguleg. Stigahlið Stórglæsileg sérhæð 170 fm. að stærð, 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, for- stofuherbergi, stórt baðher- bergi, gestaJWC þvottahús á hæðinni, bilskúr. Markland, Fossvogi Glæsileg 3ja herbergja 90 fm. ibúð á 3. hæð Úthlið 100 fm. risibúð i ágætu standi, sér þvottahús, svalir. Miðbær, Kópavogi Höfum til sölu 4ra herbergja 119 fm. ibúðir tilbúnar undir tréverk i Miðbæjarfram- kvæmdum, Kópavogi, ásamt hlutdeild i bilgeymslu. íbúð- irnar eru til afhendingar strax. Fast verð, og má skipta greiðslum i 6—10 mán. Hjá okkur er mikið um eignaskipti, -— er eign yðar á skrá hjá okkur? Sölumenn: Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson IÉÍ<-----, Laðurinn Auaturttrnti 6. Simi 26933. A * A A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA 2 7711 Raðhús á Seltjarnarnesi Höfum til sölumeðferðar 220 ferm vandað raðhús við Nesbala á Seltjárnarnesi. Uppi eru stofur, 3 svefnherb., vandað baðherb., og vandað eldhús. Gott skápa- rými. Stórar suðursvalir. Niðri eru tvö góð svefnherb., stórt hol, gestasnyrting, þvottaherb, geymslur, bilskúr o.fl. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús við Fagrabæ Höfum til sölymeðferðar vandað einbýlishús við Fagrabæ. Húsið skiptist í 4 svefnherb., hús- bóndaherb., stofur, eldhús, bað o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. (Ekki i sima). Sérhæð við Álfhólsveg 140 fm sérhæð, sem skiptist i 4 svefnherb., stofur, eldhús, bað o.fl. Glæsile,gt útsýni. Fokheldur bilskúr. Útb. 6,5—7,0 millj. Við Álfheima 125 ferm. 5 herb. ibúð á 4. hæð. 4 herb. í risi fylgja. Bil- skúrsréttur. Útb. 6,0 millj. í Fossvogi 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Stórar suðursvalir. Sameign full- frágengin. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Sólheima 4—5 herb. vönduð íbúð á 6. hæð. Stórar, suðursvalir. Glæsi- legt útsýni Útb. 5,5 millj. Við Álfaskeið 3ja—4ra herb. sérstaklega vönduð,ibúð á 3. hæð. Bilskúrs- réttur. Útb. 4 millj. Við Arnarhraun 3ja herb. jarðhæð. Sér hita- lögn.Útb. 3,5 millj. Við Hörpugötu 3ja herb. kjallaraibúð. Útb. 2 millj. Við Öldugötu 2ja herb. Jtj.ibúð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 2,5 millj. Tvær2ja herb. íbúðir nærri miðborginni Höfum til sölu tvær 2ja herb. íbúðir á 3. hæð i sama húsi, nærri miðborginni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einstaklingsibúð i Fossvogi 32 ferm einstaklingsibúð . (b. er stofa, hol, eldhús o.fl. Útb. 2,0 millj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solustjóri Sverrir Kristinsson Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu við Efstaland Mjög vönduð einstaklingsibúð á jarðhæð. Við Urðarstig ca 80. fm sérhæð (efri) Við Nesveg Litið snoturt, sérstætt einbýlis- hús. Bilskúr. Möguleiki á að byggja við húsið. Við Bólstaðahlíð 127 fm 5 herb. ibúð á 4. hæð laus eftir 2—3 mán. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja til 4ra herbergja ibúðum i HEIMA- HVERFI og víðar. íbúðirnar þurfa ekki að losna strax. Okkur vantar sérstaklega tvær ibúðir i sama húsi mega gjarnan vera í blokk og helst 3ja og 4ra herb. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Einstaklingsibúð i nýlegu fjölbýlishúsi i Fossvogs- hverfi. Verð 3 millj. 2ja herbergja Rúmgóð kjallaraibúð á góðum stað í Vesturborginni. Sér inng. sér hiti. íbúðin öll i mjög góðu standi. 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð við Lauf- vang. Allar innréttingar mjög vandaðar. Sér þvottahús á hæð- inni. Frágengin lóð og malbikuð bilastæði. 3ja herbergja Góð kjallaraibúð i Háaleitis- hverfi. íbúðin er litið niðurgrafin, sér hiti. 4ra herbergja ibúð á II. hæð við Safamýri. íbúðin er um 116 ferm. Bílskúrsréttindi fylgja. Gott út- sýni. 4ra herbergja Rishæð i Kleppsholti. Nýleg eld- hússinnrétting. Góð teppi fylgja. Mjög gott útsýni. 5 herbergja 130 ferm. ibúðarhæð i Hliðun- um. Bilskúr fylgir. í smíðum enda-raðhús i Mosfellssveit. Húsið selst að mestu tilbúið undir tréverk. Bíl- skúr fylgir. Sér hæðir i tvibýlishúsum i Kópavogi og Garðahreppi. Seljast fokheldar. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 7 0’ f Sölumenn óli S. Hallgrfmsson\\ kvöldsfmi 10610 \\ Q Magnús Þorvardsson 11 kvöldsfmi 34776 I/ Lögmadur // Valgarð Briem hrl.// i FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16. sfmar 11411 og 12811. íbúðir óskast Vegna aukinnar eftir- spurnar vantar okkur flestar stærðir íbúða og húsa á söluskrá. Sér- staklega vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Eignaskipti Raðhús eða einbýlishús, full- klárað eða i smiðum, óskast i skiptum fyrir nýlega 5 heró. 125 fm ibúð i fjölbýlishúsi. Grettisgata 4ra herb. ibúð um 120 fm á 3. hæð. Stórar samliggjandi stofur, 2 forstofuherb. með skápum. Sólheimar Glæsileg 4ra — 5 herb. ibúð á 6. hæð. Vandaðar innréttingar. Tjarnargata 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Stórar samliggjandi stofur með útsýni yfir Tjörnina. Laus nú þegar. Brekkutangi, Mosfells- sveit Stórglæsilegt raðhús á tveim hæðum, ásamt bilskúr á einum fegursta stað í Mosfellssveit. Selst fokhelt. Tilbúið til af- hendingar i nóv. Teikningar á skrifstofunni. Mosfellssveit 4ra herb. ibúð í góðu standi i fjórbýlishúsi. Góðar geymslur. Þvottahús og þurrkherb. í kjallara. Hitaveita. Hringbraut, Hafnarfirði 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 90 ! fm. Stór bilskúr. Suðurvangur, Hafn. Falleg 3ja herb. ibúð um 94 fm I á 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.