Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 J g atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja eða vana menn til viðgerða á vörubifreiðum og þunga- vinnuvélum. Upplýsingar í síma 81700 á vinnutíma og 37020 á kvöldin. Aðalbraut h. f. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 44460. Aðalbraut h. f. Ræsting Óskum eftir að ráða röska konu til ræst- ingastarfa hálfan daginn, fyrir hádegi. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu okkar að Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands. Sölustörf o.fl. Útgáfufyrirtæki vantar mann (karl eða konu) til ýmissa starfa, einkum auglýs- ingasölu í þekkt rit. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Mbl. merktar: „Örugg framkoma, áhugi — 2434". Auglýst er laus til umsóknar staða ritara við Skattstofu Austurlandsumdæmis Egilsstöðum. Laun skv. kjarasamningi BSRB og fjármálaráðherra frá 15. des. 1 973. Staðan veitist frá 1. október n.k. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Skattstofu Austurlandsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir 20. sept. n.k. Fjármálaráð uneytið. Meinatæknir óskast til Rannsóknarstofu Mjólkursam- sölunnar, við gerlarannsóknir. Nánari upplýsingar gefur Guðbrandur Hlíðar í síma 1 0700. Starfsmaður óskast til starfa í vörugeymslu. Aldur 25—40 ára. Tilboð merkt: Vörugeymsla 2903 sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. Offsetljósmyndari Viljum ráða offsetljósmyndara sem fyrst. Uppl. í prentsmiðjunni Grafík h.f. Síðu- múla 2 1 . Verkamenn Óskum eftir að ráða röska karlmenn til ýmissa verkamannastarfa í komandi slát- urtíð. Stundvísi og reglusemi áskilin. — Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, á skrifstofu okkar að Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands. Hjólbarðaviðgerðir 2 — 3 menn óskast til hjólbarðaviðgerða, helzt vanir. Upplýsingar í síma 51963 og 53800. Afgreiðslustarf Dugleg og áreiðanleg kona óskast í sér- verzlun eftir hádegi, nú þegar. Upplýsingar um fyrri störf og aldur send- ist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: Sér- verzlun 2904. Háseta vantar á síldveiðar á m/s Helga II. R.E. 373. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 52030. Rannsóknamaður Meinatæknir Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rannsóknamann á Sjórannsóknadeild frá 1 . október n.k. Meinatækni eða þekking á störfum á rannsóknastofu æskileg. í starfinu felst einnig vinna á skipum stofnunarinnar. Umsóknum óskast skilað til Hafrann- sóknastofnunarinnar fyrir 24. september. n.k. Skrifstofustarf Stúlka / kona með göða reynslu í almennum skrifstofustörfum og félags- málum óskast til starfa hálfan daqinn frá kl. 1—5. Upplýsingar sendist bréflega til Blindra- félagsins, Hamrahlíð 17, R. m.a. um fyrri störf og meðmæli. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Blindrafélagið. Stulka óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu. Þarf að hafa góð vélritunarkunnáttu og helzt reynslu í meðferð bókhaldsvéla Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. laugardag merkt „endurskoðunarskrifstofa — 2315. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast \ eftirtaldar bifreiðar: Volvo N 88 árg. 1970 með eða án flutningahúss. Merzedes Benz 2226 ár. 1973 með eða án flutningahúss. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 93-7135. fundir — mannfagnaöir Sædýrasafnið Aðalfundur Sædýrasafnsins verður haldinn að Skiphóli miðviku- daginn 10. september kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Rauðakross- deildar Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 1 1 þ.m. kl. 20.30 í húsi Hjálparsveitar skáta við Víðistaðaskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Stiórnin bílar Dodge Ramcharger 1975 lítið ekinn jeppi, sjálfskiptur með vökva- stýri, glæsileg klæðning til sölu. Vöku/I h. f. Ármúla 36. kaup — sala Pappírsskurðarhnífur Tempo 83 er til sölu. til sýnis í Prentsm. Grafík. h. f. Síðumúla 2 1. ___________húsnæöi______________| Sauðárkrókur — til sölu 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi. Tilboða er leitað í húseignina Freyjugötu 5, ein- býlishúsi úr timbri. Ha/lc/ór Þ. Jónsson, lögfr. Skólastíg 1, Sauðárkróki, sími 95-5263. Til leigu í Þorlákshöfn, einbýlishús, 130 fm. til 1 5. maí. Tilboð merkt ,,Fyrirframgreiðsla — 2436" leggist inn í afgreiðslu Morgunbl. til laugardags, 1 3. sept. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 3ja herbergja. Uppl. gefur skrif- stofustjóri. Glóbus h/f, sími 81555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.