Morgunblaðið - 10.09.1975, Page 16

Morgunblaðið - 10.09.1975, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Hagstæð áhrif stjarnanna verka á þig áfram í dag og auka þér hugmyndarflug og starfsgleði. Þú hefur úr mörgu að velja og getur náð góðum árangri á mörg- um sviðum en varastu að leggja of hart að þér. Nautiö 20. aprfl — 20. maf Ef þú hefur lokið öllum undirbúníngi er núna rétti tíminn til að láta til skarar skríða og reyna eitthvað nýtt. Þú færð óvænta auglýsingu fyrir starfsemi þfna og sjálfan þig. Þú færð e.t.v. minni pen inga í dag en þú ert vanur en þér verður meira úr þeim. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Stjörnumerki þfn eru mjög lifandi í dag, en þú færð ekkert ókeypis. Þú átt margt ógert og verður að leggja þig fram um að gera þitt bezta. Forðastu að gera úlfalda úr mýfiugu heima hjá þér, vandamálin þar munu leysast. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Horfur f málum þfnum eru mjög góðar, en vandalaust gengur þetta þó ekki hjá þér. Þú verður að sýna framsýni. Farðu ekki of geyst og reyndu að leggja rétt mat á atburði. Hagnýttu þér samstarfs- vilja annarra. % 4' Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Taktu það ekki nærri þér, þótt samstarfs- fólkið verði úrillt í dag. Það líður fljótt hjá, látir þú það í friði. Umfram allt skaltu gæta þinna eigin skapsmuna og reyna að passa að þeir hafi ekki áhrif á vinnu þfna. Mærin 23. ágúst —22. sept. Frumleiki borgar sig ekki f dag, og þú skalt ekki vera að rembast við að vera „öðru vísi“. Haltu þig við troðnar slóðir, sem munu gefast þér vel. Gleymdu ekki fjöiskyldunni, sem þegar hefur staðið of lengi ískugganum. Vogin W/iTT4 23. sept. — 22. okt. Þú skalt vinna störf þfn af meiri alúð f dag en þú ert vanur. Reyndu að láta daginn Ifða árekstralaust. Gættu vel að smáatriðunum og gerðu ekki stórar breytingar upp á eigin spýtur. Einbeittu þér að verkefnum þfnum. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú munt hitta naglann f höfuðið í máli þar sem þú áttir sfzt von á þvf og reyndu að hagnýta þér þá möguleika sem skap- ast f þvf sambandi- lifl Bogmaðurinn 22. núv. — 21. des. Góður vinur þinn getur lagt inn gott orð fyrir þig, þar sem þess er þörf og þar með breytt stöðunni þér í hag. Notaðu tæki- færið og gakktu frá þeim endum sem enn hanga f lausu lofti f sambandi við fjár- mál. 1 einkalffinu munt þú njóta góðrar forsjár stjarnanna í kvöld. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nú eru aðrir úti eftir þfnum hagsmunum og þú þarft að vera skjóthuga og áræðinn til að sjá við þeim. Það verður erfitt en að lokum muntu sjá að það verður þess virði. Staða þfn á eftir verður betri en nokkru sinni. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það er mjög mikilvægt að þú hikir ekki við að framfylgja nýjum áformum og ráðagerðum, þvf stjörnurnar gefa til kynna að allt slfkt muni gef&st vel. Pen- ingar og tfmi sera varið verður núna munu skila góðum arði sfðar. Fiskarnir ^^83 19. feb.—20. marz Gættu sérstakrar varkárni I öllum fjár- málum í dag. Þú ættir hvorki að fá lánaða peninga né lána öðrum eins og á stendur. Bréf frá æskuvini rifjar upp gamlar minningar. TINNI tfvar erfráfafí. un'np mirrn ? x 9 CORRIGAH! ER þETTA þú? l/EITTU EKKI AÐ þAÐ ER BÚlÐ AP LOKA 8UÐ- INNI FYRIR löngu? þARFNAST , , }HfÁLPAR\NK\r OG EG GBT EKK/ BEÐIÐ//Í oú HLVTURAO VITA UM EINHVERN EMK/GERi* EN6AN FyRIR I/ÍST? EN... þ>A£> ER MAÐUR |'MIE> BÆNUM sEM SPAIR FyRlf? FÓLKIOFL kannski. LJÓSKA 5H0U) ‘lM HOUi TOUOH H0U ARE! 5H0U) 'IM THAT HOU'VE BEEN L'VlNó LUITH THE C0V0TE5! Pl/NCH 'IMOUT' Jæja, Broddi, þú getur bakað þennan kött! Sýnd’onum hvað þú ert harður! Sýnd’onum að þú hafir búið hjá útilegumönnunum! Kýld’ann í klessu! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.