Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval i af bílútvörpum. segulböridum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þiónusta á i staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 datsun msmm 7,5 I pr. 100 km Ml Bílaleigan Miöborg^^* Car Rental , 0 A 00i Sendum 1-74-921 Skuldabréf Tökum í umboðssölu: Veðdeíldarbréf Fasteignatryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- uiðskiptanna. Fyrirgreiösluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson Heima 12469. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRÐUM. NÝ ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI /X cy c± BANKASTÆTI7 ^ Samvinnubanki nn Ovíst hvort Lagar- foss verður seldur _,AGARFOSS, elzta skip Eim- ukipafélagstslands, hefur verið á i.ölulista um nokkurt skeið, en *:nn hefur félagið ekki fundið nógu hentugt skip í stað Lagar- íoss, og er því óvíst hvort af sölu verður. Óttarr Möller, forstjóri Eim- skipafélagsins, sagði þegar Morg- unblaðið ræddi við hann, að Lag- trfoss yrði ekki seldur nema því aðeins, að hentugt frystiskip feng- ist og það hefði ekki fundizt enn. ..agarfoss ætti að fara í 25 ára lokkunarviðgerð í haust og yrði endur í þá viðgerð ef gott frysti- skip fengist ekki fyrir þann tíma. útvarp Reykjavfk AflÐMIKUDKGUR 10. september MORGUNIMINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar“ eftir Enid Blyton (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- Iist kl. 10.25. Margaret Irwin- Brandon leikur á orgel verk eftir Krenek, Bach og Buxtehude. Morguntónleikar kl. 11,00. Félagar úr Dvorák- kvartettinum leika „Miniatures“, op. 75 fyrir tvær fiðlur og selló eftir Antonin Dvorák / Franz Josef Hirt, Hansheinz Schneeberger, Walter Kage og Rolf Looser leika Pfanó- kvartett op. 117 eftir Hans Huber / Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“ austurlenzka svftu eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis" Mál- frfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (6) Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 MiðdegistónleikarT Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 í d-moll fyrir fiðlu og pfanó eftir Robert Schumann. Josef Greindl syngur tvær ballötur eftir Carl Löwe. Hertha Klust leikur á pfanó. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur danssýningarlög úr „Le Cid“ eftir Massenet Robert Irving stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Evrópubikarkeppni landsliða f knattspyrnu: So- vétrfkin — Island, Jón Ás- geirsson lýsir síðari hálfleik frá Moskvu. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Á kvöldmálum Gísli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. KVÖLDIÐ____________________ 20.00 Píanósónata f a-dúr (K 331) eftir Mozart Agnes Katona leikur. 20.20 Sumarvaka A. Þættir úr hringferð, Hallgrfmur Jónas- son flytur fyrsta ferðaþátt sinn. b. Frá Asparvík í Bjarnarhöfn Gfsli Kristjáns- son ræðir við Bjarna Jónsson bónda. c. Úr ritum Eyjólfs Guðmundssonar frá Hvoli Þórður Tómasson í Skógum Ies fimmta og sfðasta lestur. d. Kórsöngur Einsöngvara- kórinn og félagar í Sinfónfu- hljómsveit lslands flytja fslenzk þjóðlög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar, sem út- setti lögin. 21.30 Ctvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð“ eftir Heinrich BöIL Þýðandi, Böðvar Guðmundsson og Kristfn Ólafsdóttir lesa sögu- lok (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad, Ulfur Hjörvar les þýð- ingu sfna. (13). 22.35 Orð og tónlist Elfnborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR leggur fram lagafrumvarp lOseptember um rýmkun kosninga réttar til handa körlum. Þetta 20.00 Fréttir og veður sætta kvenréttindakonur sig 20.30 Dagskrá og auglýsingar ekki við. Þær skipuleggja 20.35 Gunnlaugs saga Orm- nýja mótmælaherferð, og stungu. brjóta nú rúður í stórum Framhaldsmyndasaga. 6. stfl. Gefnar eru út handtöku- þáttur. Sögulok. Teikningar: skipanir, en Christabel tekst Haraldur Einarsson. Lesari: að flýja til Parfsar, og þaðan Óskar Halldórsson. stýrir hún frekari aðgerð- 20.50 Nýjasta tækni og vfs- um. Pethick-Lawrence- indi. hjónin eru handtekin og Umsjónarmaður Sigurður hluti eigna þefrra gerður H. Richter. upptækur. Christabel tekur 21.15 Saman við stöndum nú að skipuleggja fkveikju- Bresk framhaldsmynd. 5. herferð, en Pethick- þáttur. Atökín harðna. Þýð- Lawrence-hjónin eru þvf andi: Dóra Hafsteinsdóttir. mótfaliin, og til að forða Efni 4 þáttar: þeim frá frekari elgnamissi Brezka stjórnin stendur er þeim vikið úr flokknum. ekki við gefin loforð, en 22.30 Dagskrárlok Knattspyrnuleikurinn f Moskvu sem lýst verður í út- varpi kl. 17.30 í dag, er sjálf- sagt að margra dómi æsilegasti dagskrárliður íslenzka útvarps- ins f dag. Þar leiða saman hesta sína landslið Sovétrfkjanna og Islands f forkeppni Olympíu- leikjanna, sem halda á f Montreal á næsta ári. Að vfsu eiga íslendingar ekki lengur möguleika á að eiga knatt- spyrnulið á þeim frægu leik- um. En liðið okkar stóð sig eftir atvikum vel í Belgfu um dag- inn, tapaði með aðeins einu marki gegn engu. 1 Moskvu verða fslenzku atvinnumenn- irnir ekki með og þvf róðurinn erfiðari. En rússneska liðið er sterkt. Liðin léku áður saman Landsliðið fslenzka. Myndina tók fréttamaður Mbl. Ágúst Jónsson f Belgfu á laugardag. B EHF" hqI HEVRHi ) hér f Reykjavfk f sumar og unnu þá Rússar með 2 mörkum á móti engu. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik frá Moskvu í beínni útsendingu. Þar á undan er í dagskránni óskalagaþáttur fyrir börn yngri en 12 ára, svo kannski þarf Jón að bíða eftir «ð laginu úr Kardimommubæn- um ljúki. En fréttamenn i Belgíu gerðu að því gys, að jafnvel Jón þyrfti að víkja með knattspyrnuleik og bfða ef.tir Motzart eða Beethoven því hann beið f 5 mínútur meðan hljómplöturabbi var að ljúka að laugardaginn. Og frá Frakk- landi þurfti knattspyrnuleikur að bfða í nokkrar mínútur vegna tónleika. Og það þótti íþróttaunnendunum skrýtin skipti, ef völ var á lýsingu á knattspyrnuleik. GLUGG 1 FIMMTI ÞÁTTURINN UM KVENRÉTTINDABARÁTTU BREZKU VALKYRJANNA, sem riðu á vaðið til að afla konum jafnra réttinda við karl- menn, verður f sjónvarpinu í kvöld. Og nú eru átökin farin að harðna. Karlarnir eru farnir að taka mark á þeim og óttast áhrif þeirra og um leið kemur auðvitað andstaðan gegn rétt- indum þeirra. En þær láta sig ekki, eins og kunnugt er af sög- unni. Þessir þættir hafa þótt skínandi vel gerðir og góðir, og þó mörgum finnist ýmislegt broslegt í aðförunum, eimir enn ótrúlega mikið eftir af þessum gamla hugsunarhætti, sem fram kemur hjá and- stæðingum þeirra. Myndin hér til vinstri er úr þættinum og sýnir útför baráttufélaga. if SPILVEBK þjóðanna er stór- kostlegasta múslkfyrirbæri sem skotið hefur upp kollinum hér- lendis I fjölda ára. Sjónvarpsþáttur þeirra félaga og vina og vanda- manna þeirra á laugardagskvöldið var kostuleg uppákoma, sem ekki er þó vlst að allir hafi kunnað að meta. Ég segi bara fyrir mig: Það er langt sfðan maður hefur skemmt sér jafn vel fyrir framan kassann, — og á það jafnt við auga sem eyra, þvf tónlist Spil- verksins er f senn vönduð, hug- kvæm og flutt af meira öryggi og hæfni en maður á að venjast. Von- andi liður ekki langur tfmi þangað til Spilverkið fremur háfjallatón- list sfna á ný í sjónvarpinu. _ jv.Þ. e EHf" HQl , 5lH í 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.