Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 EIIMBYLISHUS við Einimel er til sölu. Húsið er hæð og lítt niðurgrafinn kjallari, alls 380 ferm. Húsið er tvímælalaust í tölu vönduðustu húsa í borginni. Fallegur garður. Innbyggð bílgeymsla. 2ja herb. íbúð í kjallara. Vagn E. Jónsson hrl.# Austurstræti 9, simar 21410 og 14400. Til sölu Höfum til sölu ágæta 2ja herbergja íbúð við Blikahóla. Sameign öll mjög vönduð. Stærð um 60 fm. Einnig 3ja herbergja íbúð við Blómvallagötu. Stærð um 70 fm. IjFasteignasala (Nýja Bíó), (sími — 21682 og 42885. IE Raðhús a Seltjarnarnesi Höfum til sölumeðferðar 220 ferm. vandað raðhús við Nesbala á Seltjarnarnesi. Uppi eru stofur, 3 svefnherb., vandað baðherb., og vandað eldhús. Gott skáparými. Stórar suðursvalir. Niðri eru tvö góð svefnherb., stórt hol, gestasnyrting, þvottaherb, geymslur, bílskúr o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, Simi 27711. Hafnarfjörður Til sölu falleg 3ja herb. íbúð á efstu hæð (endaíbúð) í fjölbýlishúsi við Melabraut (í Suðurbænum). Sérgeymsla, og hluti sameigin- legu rými í kjallara fylgir. Bílskúrsréttindi. Fal- legt útsýni. Verð kr. 4,8 milljónir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í háhýsi Vi8 Kriuhóla á 6. hæð um 85 ferm. ný og glæsileg, fullgerð íbúð. Mikið útsýni. Við Sólheimá á 1. hæð í háhýsi um 90 ferm. Mjög góð íbúð. Skipti æskileg á 2ja herb. ibúð vi8 Vesturberg. Mjög góð þakhæð 3ja herb. við Bólstaðarhlíð um 105 ferm. Stór og sólrík. Sér hitaveita, útsýni. Ennfremur 3ja herb. góð rishæð um 90 ferm. við Melgerði í Kópavogi. Suður svalir, útsýni Gó8 kjör. Við Álfheima 4ra herb. stór og góð íbúð á 2. hæð um 1 1 7 ferm. GóS sameign. Laus strax 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi rétt fyrir vestan borgarmörkin. Hitaveita, eignarlóð. Gott ver8. Útb. a8eins kr. 3. miilj. sem má skipta. Kópavogur Einbýlishús við Hófgerði. Hæð um 100 ferm. með 5 herb. íbúð á tveim hæðum og tvö herb. með meiru í kjallara. Æ A Seltjarnarnesi 4ra herb. sérhæð við Skólabraut um 105 ferm. Þvotta- hús í sér kjallara. Bílskúrsréttur. Þurfum að útvega 3ja — 4ra herb. góða íbúð í Árbæjarhverfi. 3ja — 4ra herb. nálægt miðborginni. Sérhæð eða raðhús í vesturborginni eða á nesinu. 2ja — 3ja herb. íbúð með bílskúr. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Til sölu fokhelt einbýlishús á Sauðárkróki. Upplýsingar I síma 95-5463, eftir kl. 20. STÓRGLÆSILEG sérhæð við KVISTHAGA til sölu Ibúðin sem er 1 60 fm er á efri hæð í húsinu og skiptist í 2 góðar stofur, 3 svefnherbergi, rúmgott húsbóndaherbergi, stórt eldhús m/borðkrók, baðherbergi, gestasnyrtingu, og þvottahús á hæðinni. í kjallara fylgir rúmgott íbúðarherbergi, geymsla og að- gangur að snyrtiherbergi. Sérhiti. Geymslu- ris yfir hæðinni. Bílskúrsréttur. FASTEIGSVASALAN MÁLFLUTMNGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Heimasíminn er 27925 Skrifstofusíminn er 26200 imGlMBLAIISHBl! Oskar Kristjánsson Höfum kaupanda að góðrí 4ra — 5 herb. ibúð með bilskúr. Há útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð (Hraunbæ) útb. 4 millj. 2,5 millj. tyrir ára- mót. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi eða einbýlis- húsi í Kópavogi. Skipti 4ra herb. íbúð við Eskihlíð i skiptum fyrir raðhús tilbúin und- ir tréverk. Skipti 4ra herb. ibúð við Dvergabakka, í skiptum fyrir fokhelt raðhús eða einbýlishús i Kópavogi. 4ra herb. íbúði Heimahverfi í skiptum fyrir góða 2ja herb. ibúð í Hraunbæ. Grundarfjörður Litið einbýlishús á einni hæð. Útb. 1,4 millj. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann:...................... I i i l I I I 1 I I I I I I I | | | | | Fyrirsögn 150 } I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I t 300 I l I l I_____I__I__I_l_J___I__I_I__I__I__I_I__I__I_I__I__I__I_I 450 J L J I I I I L J I I I L I I I I_____I__I__I__l 600 J I J I L I I I I I i________I__I_I__I__I___I--1--1--1--1 750 J I L J I L I I I I I I_______l__I__I__I__I__I__I 900 J I I I I L I I ..I. i i l l I I I I 1050 I I I I I I I l I I I I l I I I I 1200 Hver lína kostar kr. 1 50 MeSfylgjandi er greiðsla kr. 1^77, 4 AM/Sm______________ ___ ÚSJCMM; r/ÍJCA M£J?& JSM, ,/ /Y/A~ i /\ J/CJ,ís. |/ J/&/J7JiAJi M/’JMSJríGAÆ j' JJ'JM ÖÁO&&. I , I I I I I I I—l J—I— 1 .1 1 1 1 .1 -J—I J ■ i., I I I I I I I I I I I Skrifið'með prentstöf- um og setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. Nafn: Heimili: ............................................................. Sími: Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVIK: Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68 Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47, Hólagarður, Lóuhólum 2—6 Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74, Árbæjarkjör, Rofabæ 9 HAFNARFJORÐUR: Ljósmynda og gjafavörur, Reykjavíkurvegi 64 Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR: Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2, Borgarbúðin, Hófgerði 30. Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga deildar Morgunblaðsíns, Aðalstræti 6, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.