Morgunblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975
f dag er laugardagurirtn 27.
september, 270. dagurðrsins
1975. Árdegisflóð í Reykja-
vfk er kl. 10.00 og slðdegis-
flóð kl. 22.22. Sólarupprðs f
Reykjavfk er kl. 07.23 og
sólarlag er kl. 19.13 Sólar-
upprðs ð Akureyri er kl.
07.08 og sólarlag kl. 18.58.
Tunglið rfs f Reykjavfk kl.
21.30. (Heimild fslandsal-
manakið.)
Hr það satt, að Guð hafi
sagt (það?) 1. Mós.
LARÉTT: 1. flýtir 3.
samhlj. 5. púkar 6. dýr 8.
borða 9. málmur 11. vand-
virkur 12. sk.st. 13. skunda.
LÓÐRÉTT: 1. tunnan 2.
einkennilegur 4. gefa að
drekka 6. (myndskýr.) 7.
afl 10. greinir.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. slá 3. tá 4.
mara 8. átekin 10. stykki
11. kák 12. án 13. fs 15.
frek.
LÓÐRÉTT: 1. stakk 2. lá 4.
maska 5. átta 6. reykir 7.
óninn 9. IKA 14. sé.
ást er . . .
... að elska hann
þrátt fyrir skap-
vonzku hans.
TM q U S Po» 0»f AII r.qhn irvr.r.l
r, 197J by lov Anqrlev ?.m»v
KVENFÉLAG
BtJSTAÐASÓKNAR
hefur fótsnyrtingu fyrir
aldraða í safnaðar-
heimilinu á fimmtudögum
kl. 8.30 — 12 árd. Gera
þarf viðvart I sfma 32855.
Ólöf Kristjánsdóttir frá
Isafirði heldur um þessar
mundir málverkasýningu f
Eden í Hveragerði. Eru
þar sýndar 40 myndir, olfu-,
vatnslita- og pastel-
myndir. Hefur Ólöf fengið
góðar viðtökur og nokkrar
myndir selzt, en allar
myndirnar eru til sölu. —
Sýningunni lýkur kl. 11
e.h. á sunnudagskvöld. —
Myndin er af Ólöfu við eitt
af málverkum sinum.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Glrðnúmer
6 5 10 0
JÁKVAÐAR HLIÐAR VERÐBÓLGUNNAR:
HEFUR DREGIÐ STÓR-
LEGA ÚR FYLLIRÍI
. . . og læknirinn sem hélt að þú mundir drekka þig í hel. Svo ætlarðu bara
að geispa golunni af brennivfnsleysi.
ÁFIIMAÐ
HEILXA
I BRIPC3E ~|
Eftirfarandi spil er frá
leiknum milli Svíþjóðar og
Frakklands f Evrópumót-
inu' 1975, sem fram fór í
Englandi.
Norður
S. 10-7
H. Á-9-4
T. G-5-4-3-2
L. A-G-9
Vestur: Austur:
S. Á-G-4 S. K-6-5-2
H. 10-8-7-6-5-2 H. K
T. — T. D-9-7-6
L. K-5-4-2 L. 10-8-7-3
Suður:
S. D-9-8-3
H. D-G-3
T. Á-K-10-8
L. D-6
| GULLBRÚÐKAUP
eiga f dag frú Jensína
Egilsdóttir og Gísli Sigur-
geirsson Strandgötu 19 í
Hafnarfirði. Þau hjónin
taka á móti gestum milli kl.
3 og 7 í dag f Sjálfstæðis-
húsinu.
1 dag verða gefin saman f
hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni, f Bústaðakirkju,
ungfrú Sóley Sigurðar-
dóttir Háaleitisbraut 75 og
Gunnar Sv. Bollason
Kirkjuteig 17. Heimili
þeirra verður að Vífilsgötu
9 hér f borg.
[ FRÉTTIFI 1
Við annað borðið sátu
frönsku spilararnir A—V
og þar varð lokasögnin 2
hjörtu hjá vestri, spilið
varð einn niður og sænska
sveitin fékk 100 fyrir.
Við hitt borðið sátu
frönsku spilararnir N— S
og þar gengu sagnir
þannig:
Norður Áustur Suður Vestur
P P 1T 1H
D P 1G P
3G P P P
Vestur lét út hjarta,
austur fékk slaginn á kóng-
inn, lét út spaða og A-V
tóku 3 slagi á spaða, en í
þriðja spaðann lét sagnhafi
lauf úr borði. Austur lét nú
út spaða í fjórða sinn sagn-
hafi drap með drottingu og
lét enn lauf úr borði. Næst
tók sagnhafi tfgulás og
kom þá f ljós hvernig
tígullinn skiptist hjá and-
stæðingunum, en þvf
miður gat sagnhafi ekki
notfært sér þetta að öllu
leyti. Hann gat farið
tvisvar inn í borðið til að
svina tfgli, en vantar inn-
komu í þriðja sinn til að
taka slag á fimmta
tígulinn. Hann fékk þvf
ekki nema 8 slagi og tapaði
spilinu.
HUSMÆÐRASKÓLI
Reykjavfkur ætlar í vetur
fram að jólum a.m.k. að
efna til stuttra matreiðslu-
námskeiða 2ja — 3ja daga.
Þetta eru námskeið fyrir
almenning, konur jafnt
sem karla. Námskeiðin eru
á daginn frá kl. 13.30—
16.30.tA mánudaginn og
þriðjudaginn kemur
verður grænmetisnám-
skeið ^ grænmetisrétti- og
frysting grænmetis. Mið-
vikudag til föstudags
sláturgerð og frágangur í
frystigeymslu. í vikunni
6.—12. okt. verða glóðar-
steikingarnámskeið og
gerð fiskrétta.
FLÓAMARKAÐS-
NEFND
Félags einstæðra foreldra
vinnur nú af kappi að þvf
að undirbúa flóamarkað
FEF. Er þess farið á leit
við félaga og fjölmarga vel-
unnara að þeir gefi muni
af öllu tagi, nýja sem not-
aða. Þeir sem vilja geta
látið sækja heim. Skrifstof-
an tekur á móti upplýsing-
um f s. 11822 og á kvöldin
má hringja til Stellu f s.
32601.
LÆKNAR OG LYFJABUÐIR
VIKUNA 26. septamber til 2. október er
kvöld- helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana
I Reykjavlk I Ingólfs Apóteki, en auk þess er
Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPfTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspital-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni í sima Læknafélags Reykjavikur
11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er I Heilsuverndastöðinni kl. 17—18.
f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga rrtilflí kl. 17 og 18.30.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTfM-
AR: Borgarspitalinn.
Mánudag.—fostudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
19.30sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Bamaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VfKUR: Sumartlmi — ÁÐAL
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðsafni, simi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 ísfma 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókaka sar lánaðir til skipa. heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 1 2308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJA-
SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið-
degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl.
10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla
daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING I Áma-
garði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 14—16 til 20. sept.
ÍSLENZKA DYRASAFNJÐ, Breiðfirðingabúð.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 1—6 slðd.
BILANAVAKT
I nAP 27 scplcmber 1915, segir
■ UMU Morgunblaðið mjög ítarlega á
forsíðu frá afhjúpun minnisvarða Krist-
jáns IX. á Lækjartorgi. Blaðið segir m.a.
svo frá: Klukkan 2 I gær safnaðist múgur
og margmenni saman á Lækjartorgi, þvf
þá átti að afhjúpa minnisvarða Kristjáns
konungs IX. Guðmundur Guðmundsson
skáld hafði orkt Ijóð, sem var á boðstólum
meðal mannfjöldans ásamt mynd af kon-
ungi. Lúðraflokkur Bernburgs lék Ó guð
vors lands, en afhjúpunarræðuna hélt
Klemens landritari Jónsson.
I
GENGISSKRÁNINC
I
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
n
'lining K1. 12,00 Kaup Sala
1 Banda ríkjadolla r 163, 80 164,20
l Ste r lingspund 335, 20 336,20
1 Kanadadollar 159, 90 160, 40
100 Danskat krónur 2653, 00 2661, 10*
100 Norskar krónur 2900, 30 2909. 10*
100 S«nskar krónur 3637, 30 3648, 40*
100 Finnsk rnork 4170, 95 4 1 83 , 85*
100 F'ranskir franka r 3613, 60 3624,60*
100 Ði-lg. frankar 410, 20 411, 40*
100 Svissii. frankar 5993, 25 6011, 55*
100 Gyllini 5999. 30 6017,60*
100 V. - Þýzk niork 6181, 00 6199, 90*
100 Lfrur 23, 87 23, 94 *
100 Auaturr. Sch. 874, 50 877, 20 *
100 Eacudos 599.50 601,30*
100 Peaeta r 273,35 274,35
100 Yen 54. 27 54,44 *
100 Reikningskrónur - Vóruakiptalúnd 99, 86 100, 14
1 Reikningsdolla r - Vöruskiptalond 163, d0 164,20
IIOO Lírur
10(1 AliClnr
ivv i en
| 100 Reikn
Mreyttny frá srCuBtu skráningu