Morgunblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975 9 Verzlun til sölu Vel þekkt tízkuverzlun til sölu, ásamt mjög góðum viðskiptasamböndum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Tízkuverzlun — 1381". Orðsending til formanna flokks samtaka Sjálfstæðisflokksins vegna STJÓRNMÁLASKÓLANS Formenn flokkssamtaka Sjálfstæðisflokksiris, sem þegar hafa móttekið bréf frá skrifstofu miðstjórnar flokksins með upplýsingum um skólahald Stjórnmálaskólans o.fl., eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra Stjórnmálaskólans sem allra fyrst i sima 17100 eða 18192. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 27. Nýleg 2ja herb. íbúð um 70 fm i kjallara i tvibýlishúsi i Kópavogskaupstað. Sérinn- gangur. Sérhitaveita. Laus fljót- lega. Útb.2 til 2.5 millj. Góð 4ra herb. ibúð um 100 fm á 3. hæð með rúm- góðum svölum i fjórbýlishúsi í Heimahverfi. Útb. helst um 5 millj. sem má skipta. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. ibúðir. \ýja fasteipasalan S.mi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 IGLÝSINCASÍMINN ER: 22480 JHerjjunbletiiO Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann:........... 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i _J Fyrirsnnn 150 1 1 1 1 1 1 L J 1 1 1 1 1 1 1 1 1— l l l 1 1 1 1 1 1 i 300 J__l___I__I__I__I___I__I__I__I__I__I___I__L_l___I__I——I__I__I__I__I___I__I__I__I 450 1 1 1 1 I I I 1 I I I 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 l l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 1 1 900 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1050 I I I I. I ■I.., 1 I 1 1, J, 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 ■ .1 1 1 J t 1200 Hver lina kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.“. —: 1^1 Æj/ 1 1 1 1 1 1 1 1 1 ErHre—n — Skrifið með prentstöf- iZi—/%/ & ~*t um og setjið aðeins 1 staf í tó/tkf/\(//*f,. i ,/i hvern reit. flflfl\/-\!/\3\/i/i fl/fTfl \9ÁO\06^\—i Árlðandi er að nafn, heimili 1 l l -i-.l. l 1 1 1 1 i 1 1 1 1 i 1 1, .1 1 1 L.l. l 1.1 1 I 1 .J L 1. -1 li.,1 i. I 1 1 1,1 i 1 1 L 1 1 1 i. 1 L -L—1 og sími fylgi. Nafn: Heimili: .................................... Sími: .... Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68 Kjötbúð Suðurvers, Stigahllð 45—47, * Hólagarður, Lóuhólum 2—6 Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74, Árbæjarkjör, Rofabæ 9 HAFNARFJORÐUR: Ljósmynda og gjafavörur. Reykjavíkurvegi 64 Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR: Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2, Borgarbúðin, Hófgerði 30. Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga deildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. L_ a 2*83*11 Opið í dag frá kl. 10—3. Raðhús I Mosfellssveit Nýlegt endaraðhús (timburhús) á góðum stað 1 Mosfellssveit. Húsið skiptist i stórar stofur 3 stór svefnherb., með góðum skápum, eldhús með kæli- geymslu baðherb., saunabað, þvottahús, geymsla, stór frágengin lóð. Húsið er laust fljótlega. Skiptanleg útb. aðeins 4,5—5 millj. Fasteignasala Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17 2. hæð. ALLT MEÐ i Raðhús 7—8 herb. raðhús á þrem hæðum við Bakkasel i Breiðholti II. Húsið er allt málað að innan og megnið af tréverki komið svo sem eldhúsinnrétting úr Palisander, svefnherbergisskáp- ar, útihurðir, hreinlætistæki o.fl. Verð 11—11,5 milljónir. Út- borgun 8 milljónír. Vil selja beint eða skipta á 5—6 herb. góðri ibúð í Hraunbæ. Blöndubakki Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaða ibúð á 1. hæð um 90 fm. og að auki eitt ibúðarherbergi i kjallara. (búðin er með harðviðarinnréttingum. Flísalagðir baðveggir. íbúðin er teppalögð. Laus samkomulag. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Ránargötu i steinhúsi. Laus nú þegar. Verð 3.7— 3,8 milljónir. Útborgun 2.7— 2,8 milljónir. Víðimelur 2ja herb. kjallaraibúð i þribýlis- húsi um 60—70 fm. Verð 4,2 Útborgun 2,8—3 milljónir. Kópavogur 5 og 6 herb. sérhæðir með bil- skúr við Álfhólsveg og Kópa- vogsbraut. Verð frá 10—12 milljónir. Útborgun 7—8,5 milljónir. Vandaðar eignir. Goðheimar 3ja herb. góð jarðhæð i fjórbýlis- húsi um 100 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Laus 1.. desember. Háaleitisbraut 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð um 108 fm. (búðinni fylgir bílskúr. Verð 7,7. Útborgun 5,8 milljónir. Engjasel 4ra herb. íbúð um 1 10 fm. rúm- lega tilbúin undir tréverk og málningu á 2. hæð. Herbergi i kjallara fylgir og bílskýli. íbúðin er nú þegar öll máluð. Hrein- lætistæki fylgja og eldhúsinn- retting og rafmagn frágengið. Verð 7 — 7,2 milljónir. Útborg- un 5 milljónir, sem má skiptast. Áhvílandi húsnæðismálalán 1 060 þús. Eyjabakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 85 fm. Vönduð eign. Verð 5,5. Útb. 3,9 til 4 millj. Laus eftir áramót. Eyjabakki 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. Þvottahús á sömu hæð. Bilskúr fylgir um 48 fm. Svalir i suður. Verð 7,5 til 7,7 millj. Útb. 5 til 5,2 millj. SAMjmVEÍB iHSTEIGMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Srmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Urriðafoss 29. sept. Grundarfoss 6. okt. Urriðafoss 13. okt. Tungufoss 20. okt. ROTTERDAM: Urriðafoss 30. sept. Grundarfoss 7. okt. Urriðafoss 14. okt. Tungufoss 21. okt. FELIXSTOWE: Dettifoss 30. sept. Mánafoss 7. okt. Dettifoss 14. okt. Mánafoss 21. okt. Dettifoss 28. okt. HAMBORG: Dettifoss 2. okt. Mánafoss 9. okt. Dettifoss 16. okt. Mánafoss 23. okt. Dettifoss 30. okt. NORFOLK: Hofsjökull 14. okt. Bakkafoss 1 6. okt. Selfoss 21. okt. Goðafoss 24. okt. Brúarfoss 5. nóv. WESTON POINT: Askja 10. okt. Askja 24. okt. Askja 7. nóv. KAUPMANNAHÖFN: M úlafoss 30. sept. írafoss 7. okt. Múlafoss 1 4. okt. írafoss 21. okt. Múlafoss 28. okt. HELSINGBORG: Álafoss 14. okt. Álafoss 28. okt. GAUTABORG: M úlafoss 1. okt. (rafoss 8. okt. Múlafoss 1 5. okt. írafoss 22. okt. Múlafoss 29. okt. TRONDHEIM: Tungufoss 6. okt. KRISTIANSAND: Álafoss 27. sept. Álafoss 1 6. okt. Álafoss 30. okt. GDYNIA / GDANSK: Úðafoss 9. okt. Fjallfoss 30. okt. VALKOM: Úðafoss 6. okt. Fjallfoss 27. okt. VENTSPILS: Úðafoss 7. okt. Fjallfoss 28. okt. Reglubundnar vikulegar hraðferðir'frá: ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN ROTTERDAM GEYMIÐ 'ÐMEMDl i é i é i é i i AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 QjÍJ Jfiorounblníiiþ EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.