Morgunblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975 25 félk f fréttum i o + Nýlega var gripið til þess ráðs í Cleveland f Ohio f Banda- rfkjunum að láta flugvélar sér- staklega útbúnar dreyfa sér- mosquitoflugum sem bera með stökum efnum yfir alla borgina sér alls kyns bakterfur. til þess að reyna að útrýma + Grfski skipakðngurinn og milljarðamæringurinn Stavros Nicarchos, virðist hafa sama smekk á konum og sonur hans, Phiiippe. Nýlega bauð Nicarchos, Piu Giancaro fyrr- verandi ungfrú ttalfu með sér f siglingu um Miðjarðarhafið. Um margra ára skeið var Pia góð vinkona Philippes, en nú virðist hún taka föður hans fram yfir hann. Nicarchos sagði nýlega um Piu að hún væri skapheitasta og yndis- legasta kona sem hann hefði kynnst. Nicarchos sem er orð- inn 65 ára gamall, varð nýlega ekkjumaður. Hver veit nema hér hafi hann fundið næstu frú Nicarchos? + Reymond Burr, sem flestir kannast við sem Perry Mason, hefur nú fengið nýtt og stórt hlutverk. Hann á að tala inn á bandarfska sjónvarpsþætti um sögu Amerfku. Og launin eru um 100 miiljónír fslenzkra króna. + Bandarfska kvikmynda- stjarnan Maude Adams reynir allt hvað hún getur að koma sér áfram f heimin- um. Hér kemur hún fram sem hattasýningardama. — Maude heldur þvf fram að í raun og eru hafi forfeður hennar verið furstar f Búlgarfu. Hvernig á þvf stóð að þeir fóru þaðan, er Maude ekki alveg Ijóst. En, segir Maude — það skiptir engu, ég kalla mig prinsessu. Það ku skipta öllu máli f Bandarfkjun- um... 26200 Skipstjórar — Stýrimenn — Útgerðarmenn 75 tonna stálbátur til sölu fyrir i^l^rnjög lágt verö ef samiö er strax. Hafið samband strax á mánudag FM1IGNASAL0 MilKlilABLAliSIHSIM Öskar Kristjánsson Llllllll* Guðmundur Pétursson A\el Einarsson hæstaréttarlögmenn Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals i Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 27. september verða til viðtals: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Sigríður Ásgeirsdóttir, varaborgar fulltrúi. VIÐTALSTIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.