Morgunblaðið - 27.09.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1975
15
Skozki
Tartanherinn
London 26. september Reuter.
YFIRVÖLD I Skotlandi hafa
Chad hót-
ar stjórn-
málaslit-
um við
Frakkland
Paris 26. september.
AP-Reuter.
SENDIMAÐUR frönsku stjórn-
arinnar kom aftur til Parísar I
dag eftir að hafa greitt leiðtoga
uppreisnarmanna í Chad, Hissene
Habre, 880 þúsund dollara lausn-
argjald í reiðufé fyrir franska
fornleifafræðinginn Francoise
Claustre, en frú Claustre hefur
verið haldi hjá uppreisnarmönn-
um f 17 mánuði. Höfðu þeir hótað
að taka hana af lífi á þriðjudag ef
Frakkar greiddu ekki lausnar-
gjaldið fyrir þann tima.
Upphaflega hafði verið samið
Washington, 26. september. AP.
HEIMILDIR í Washington
hermdu í dag, að banda-
ríska leyniþjónustan CIA
hefði styrkt jafnaðarmenn
í Portúgal með stórum fjár-
framlögum, 2—10 milljón
dollurum á mánuði, til að
vega upp á móti aðstoð
Sovétstjórnarinnar við
kommúnista í Portúgal.
Hermdu heimildirnar, að
16 fórust í
þyrluslysi
Paderborn, 26. sept. AP.
BANDARtSK herþyrla með 16
manns innanborðs hrapaði og
brann til ösku f n-hluta V-
Þýzkalands I dag og fórust all-
ir sem um borð voru. Sjónar-
vottar segja að tvær herþotur
hafi flogið rétt ofan þyrluna
augnabliki áður en hún hrap-
aði og svo hafi virzt, sem þot-
urnar soguðu skrúfublöð þyrl-
unnar af henni með fyrr-
greindum afleiðingum.
Talsmaður Bandarikjahers
staðfesti f kvöld að allir um
borð f þyrlunni hefðu farizt.
Hún var af gerðinni Sikorsky
CH-53, sem er stærsta þyrlan,
sem Bandarfkjamenn eiga.
Hins vegar sagði talsmaður-
inn, að það væri rangt, að slys-
ið hefði gerzt vegna lágflugs
herþotnanna. Sagði hann, að
þarna hefði verið um að ræða 2
hollenzkar herþotur. Hefðu
flugmenn þeirra séð, er þyrlan
byrjaði að steypast til jarðar
og snúið við og flogið I átt til
slysstaðarins og tekið myndir
af slysinu. Þyrlan var á leið frá
Wiesbaden til herflugvallar f
Gúterslon.
um 2,2 milljón dollara lausnar-
gjald í reiðufé, en nú varð sam-
komulag um að franska stjórnin
sendi tæki og útbúnað fyrir um
1300 þúsund dollara. Verður frú
Claustre ekki sleppt úr haldi fyrr
en tækin eru komin á áfangastað.
Er hér um að ræða jeppa, flutn-
ingabfla, einkennisbúninga, sjón-
auka og annað, en engin vopn,
eins og yfirvöld i Chad hafa hald-
ið fram. Franskar herflugvélar
bfða nú hlaðnar 80 lestum af þess-
um útbúnaði á flugvellinum í
Toulouse í Frakklandi og hafa
sendiherrar nokkurra Afrfku-
ríkja farið um borð f þær og geng-
ið úr skugga um að ekki sé um
vopn að ræða.
Yfirvöld í Chad hafa mótmælt
harðlega samningum franskra
stjórnvalda við uppreisnarmenn
og hafa nú hótað að slíta stjórn-
málasambandi við Frakka. Hefur
Albert Bongo, forseti Gabon, sem
er persónulegur vinur Giscard
d’Estaings Frakklandsforseta,
boðizt til að miðla málum í deil-
unni. Ekki er vitað hvenær lausn-
argjaldið verður að fullu greitt og
frú Claustre sleppt ásamt eigin-
manni sínum, en hann var hand-
tekinn af uppreisnarmönnum í
sumar, er hann leitaði konu sinn-
greiðslurnar hefðu ekki
verið sendar beint til jafn-
aðarmanna heldur til
stuðningsmanna þeirra í
löndum V-Evrópu og þeir
síðan komið fénu áleiðis.
Ráðamenn í Washington
telja að Sovétstjórnin hafi
sent kommúnistum í
Portúgal 10—15 milljónir
dollara á mánuði það sem
af er árinu og aðeins lægri
upphæð allt sl. ár.
1000 manns
líflátnir
í Eþíópíu
London, 26. september. AP.
FRÉTTARITARI brezka útvarps-
ins BBC sagði í frétt í dag, að
herforingjastjórnin f Eþíópíu
hefði látið myrða um 1000 manns
f júní sl. Hér var um að ræða fólk
úr Afar ættbálknum, sem bjó á
svæði við landamæri Eritreu og
franska yfirráðasvæðisins Dji-
bouti. Sagðist fréttaritarinn hafa
rætt við flóttamenn frá þessu
svæði og hefðu þeir sagt sér, að
stjórnarhermenn hefðu komið á
staðinn með þau fyrirmæli að
taka allan ættbálkinn af lífi. Fóru
aftökurnar fram á 5 dögum í júní.
MacEachen sagði, að
samkomulag í deilunni
hefði náðst í viðræðum í
Ottawa og í Montreal.
nú nokkrar áhyggjur af aðgerð-
um skozka Tartanhersins, sem
hefur á undanförnum árum
lýst sig ábyrgan fyrir 7
sprengjutilræðum f landi. Á
undanförnum mánuðum hafa
félagar f hernum staðið fyrir 2
sprengingum á olfuleiðslum f
Skotlandi og fyrir skömmu
komu þeir fyrir sprengju I
götugöngum I Glasgow, en eng-
an sakaði. Fram til þessa hefur
enginn slasast f þessum spreng-
ingum.
Ákaflega lítið er vitað um
þennan Tartanher, enginn veit
hversu margir menn eru í hon-
um og enginn veit hver baráttu-
mál hans eru. Eina, sem heyrzt
hefur frá talsmönnum hersins
fram til þessa, er, að markmið
hans sé að vinna að framgangi
mála Skotlands, en enginn veit
hvaða málum.
Aðgerðir Tartanmanna koma
á sama tíma og skozkir þjóðern-
issinnar blómstra, sem löglegt
pólitískt afl.
Hinir miklu olfufundir undan
Hann kvað kanadísku og
sovézku samningamenn-
ina einnig hafa komið sér
saman um að reyna að ná
Oþekkt
stærð en
veldur
áhyggjum
ströndum Skotlands hafa styrkt
mjög stöðu skozká þjóðernis-
sinnaflokksins, SNP, og óttast
leiðtogar hans, að aðgerðir
Tartanmanna eyðileggi málstað
þjóðernissinna og hafa for-
dæmt þær harðlega.
Hins vegar virðast Tartan-
menn, hverjir sem þeir svo eru,
hafa sömu markmið og SNP.
Flestar sprengjurnar hafa ver-
ið lagðar við oliuleiðslur, sem
flytja hráolíu af olíuvinnslu-
svæðunum undanströndum
Skotlands, en SNP hefur ein-
mitt gert það að aðalbaráttu-
máli sínu, að Skotar fái einir að
njóta ávaxtanna af olíunni, en
tvíhliða samkomulagi um
fiskveiðar innan væntan-
legrar 200 mílna fisk-
veiðilögsögu Kanada og
ekki deila þeim með allri
brezku þjóðinni.
En Tartanherinn er ekki eini
öfgahópurinn sem upp hefur
sprottið í Skotlandi upp á síð-
kastið. Nýlega voru 6 menn
handteknir við bankarán í Glas-
gow og sögðust þeir vera félag-
ar I her bráðabirgðastjórnar
Skotlands, APG. Virðast hern-
aðaraðgerðir APG-manna hafa
verið með eindæmum klaufa-
legar, því að bankinn, sem þeir
ætluðu að ræna, hafði verið lok-
aður í tvo mánuði og hernaðar-
áætlanir, sem lögreglumenn
fundu, voru svo furðulegar að
þær líktust helzt kafla úr gam-
ansögu. Talsmenn Tartanhers-
ins hafa neitað að nokkur
tengsl séu milli allra öfgahóþa
þjóðernissinna I landinu. Sér-
stök sprengjusérfræðingadeild
hefur verið stofnuð innan lög-
reglunnar í Glasgow og yfirvöld
hafa áhyggjur af þróun mála.
Talsmaður lögreglunnar sagði
nýlega: „Tartanherinn er enn
ekki alvarleg ógnun I landinu,
en við gleymum því ekki, að eitt
sinn hlógu menn að IRA.“
setja á fót sameiginlega
nefnd til að fjalla um
hugsanleg vandamál í
fiskveiðimálum.
CIA styður Soares
LÍBANON — Þessi mynd sýnir verksummerkin í borgarhverfi i Líbanon eftir mikla
bardaga þar milli vinstri og hægri manna. Slökkviliðsmenn berjast við elda eftir
eldflaugaárás. Sjá frétt um Líbanon annars staðar í blaðinu í dag.
Fiskveiðideila Rússa
og Kanadamanna leyst
Ottawa, 26. september — AP.
FISKVEIÐIDEILA Kanadamanna og Sovétmanna hefur
verið leyst, og verða hafnir á austurströnd Kanada, sem
lokaðar hafa verið fyrir sovézkum fiskiskipum, opnaðar
að nýju á mánudag, að því er kanadfski utanrfkisráð-
herrann Allan MacEachen skýrði frá í dag. Kanada-
stjórn lokaði höfnunum fyrir Sovétflotanum fyrir tæp-
um tveimur mánuðum og sakaði hann um að veiða
stöðugt umfram þann kvóta sem ákveðinn hefði verið af
Norðvestur-Atlantshafs-fiskveiðinefndinni. MacEachen
sagði, að Sovétmenn hefðu nú samþykkt að styðja
tilraunir Kanadamanna á yfirstandandi fundi nefndar-
innar í Montreal til að draga úr fiskveiðum erlendra
veiðiflota undan austurströnd landsins um 40%.