Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 VELTA — Þessi Bronco-jeppi valt á Hellisheiði um hádegisbilið á sunnudag, en þá var snjóföl ofarlega á heiðinni. Tveir voru i bílnum, en þótt ótrúlegt megi virðast slapp annar ómeiddur, en hinn brákaðist á fæti og skarst lítillega á höfði. Ljósm. Mbl.: Georg Michelsen. Verzlunarráð íslands: Mótmælir útlánastöðv- un til atvinnuveganna — meðan útlán til ríkissjóðs aukast VERZLUNARRAÐ Islands hefur sent frá sér fréttatilkynningu, þar sem fram kemur að útlán Guðjón Hjórieitsson Aldraður mað- ur lézt eftir umferðarslys GUÐJÓN Hjörleifsson, 83ja ára gamall maður, sem varð fyrir bifreið klukkan 15,20 síðastliðinn föstudag á Hverfisgötu á móts við húsið númer 39, lézt af völdum höfuðáverka, sem hann hlaut við slysið á föstudagskvöld. Guðjón átti heima á Hverfisgötu 47. Tildrög slýssins voru þau, að Guðjón var á leið suður yfir Hverfisgötuna og ienti þá fyrir bíl, sem ók austur Hverfisgötu á hægri helmingi götunnar. önnur bifreið var á leið austur Hverfis- götu á vinstri helmingi götunnar og ber bifreiðarstjórinn, sem ók á Guðjón, að hann hafi ekki séð hann fyrr en skyndiiega að hann kom úr hvarfi frá bílnum, sem ók á vinstri helmingi götunnar. Bifreiðarstjórinn hemlaði, en tókst ekki að forðast árekstur. Guðjón heitinn var þegar flutt- ur í slysadeild Borgarspftalans. Hann lézt um klukkan 20 á föstu- dagskvöld. viðskiptabankanna til atvinnu- veganna hafa aukizt að meðaltali um 25% meðan útlán Seðlabank- ans til rfkissjóðs og rfkisstofnana hafa aukizt um 118%. Mótmælir Verzlunarráðið áframhaldandi útlánastöðvun til atvinnuveganna á sama tfma og útlán til rfkissjóðs aukast. Eréttatilkynning Verzlun- arráðs tslands fer hér á eftir: ALYKTUN Verzlunarráðs Islands um útlána- bindingu bankanna í tilefni af fréttatilkynningu Seðlabanka Islands og viðskipta- bankanna, þess efnis, að brýna nauðsyn beri til að halda áfram þeirri stefnu í útiánamálum, sem fylgt hefur verið fram til þessa, til þess að hamla gegn áframhald- andi þenslu í efnahagsmálum, vill framkvæmdastjórn Verzlunar- ráðs Islands taka fram eftirfar- andi. Á því timabili, sem umrædd stefna i útlánamálum hefur verið við lýði, hafa útlán Seðlabanka íslands til ríkissjóðs og stofnana hans stóraukizt. Slík útlánaaukn- ing getur einungis leitt til aukinn- ar eftirspurnar eftir öllum vörum og þjónustu. Þegar slíkt er gert á sama tíma og atvinnuvegunum er með útlánastöðvun gert ókleyft að mæta eftirspurninni með aukinni framleiðslu og vöruframboði, hlýtur afleiðingin að verða aukin þensla og verðbólga. Þessu til skýringar fylgja hér nokkrar töl- ur, sem sýna útlánaaukninguna frá 31. ágúst 1974 til 31. ágúst 1975. Útlánaaukning 31/8 1974 — 31/81975. Seðlabanki Islands til: % Ríkissjóðs og ríkisstofnana 118 Bankar og aðrar innláns- stofnanir til: % Ríkissjóðs og ríkisstofnana 58 Bæjar- og sveitarfélaga 17 Lánastofnana 31 Landbúnaðar 43 Sjávarútvegs 31 Verzlunar 19 Iðnaðar 28 Byggingarverktaka íbúða 31 Byggingarverktaka aðrir -s-12 Þjónustustarfsemi 27 Utlán viðskiptabankanna hafa á Framhald á bls. 35 Ársþing LÍV á Hornafirði; Bíða með kröfugerð- ir þar til fjárlög hafa verið lögð fram Höfn 6. október KL. 10 ARDEGIS var sett f Hðtel Höfn f Hornafirði ársþing LÍV, Landssambands Isl. verzlunar- manna. Þingið setti Björn Þðr- hallsson að viðstöddum 72 full- trúum. Gestir þingsins voru Þor- steinn L. Þorsteinsson formaður verkalýðsfélagsins Jökuls f Höfn, Sigurður Hjaltason sveitarstjóri og Friðjón Guðröðarson lögreglu- stjðri. I setningarræðu sinni bað formaður menn um að fara var- lega I kröfugerð, þar sem fjárlög væru ekki komin fram og ekki vitað hvort rfkisstjðrnin héldi sömu utþenslustefnu. En ef svo færi væri ekki annað að gera en svara í sömu mynt. Formaður bauð velkomið f LlV Verzlunar- mannafélag A-Skaftfellínga, sem stofnað var sl. miðvikudag og með þvf hefði hringurinn hjá LtV lokazt, þvf að nú væru komin verzlunarmannafélög um allt landið. I samtölum við fulltrúa kom fram, að þeir telja þetta þing munu verða stefnumarkandi I kjaramálum, þar sem þetta er fyrsta þing launasamtaka nú í haust. En LlV er stærsta lands- sambandið innan ASl og telur nálægt 10 þúsund manns. Að kjaramálum frágengnum mun Lífeyrissjóður verzlunar- manna verða eitt af stóru um- ræðuefnum þingsins. Honum hefur safnazt mjög fé á seinni árum, en bótagreiðslur verið í al- geru lágmarki. Árið 1974 greiddi sjóðurinn vegna 43 barna 4,2 milljónir ekknalífeyri fyrir 21 ekkju, 643 þúsund, ellilífeyri til 39 aðila, 902.124 kr., örorkulífeyri til 3ja sjóðsfélaga, 72.608 kr. Þetta er samtals 5.817.732 kr. Mun þetta næsta lítið miðað við vaxtatekjur upp á 181 milljón Bjiirn Þðrhallsson formaður L.l.V. króna á sl. árí, iðgjaldatekjur 410,5 milljónir og endurgreidd lán 95,5 milljónir. Er aukningin á árinu 143,9 milljónir eða 53,9%. Björn Þórhallsson var endur- kjörinn formaður L.I.V. og að _ Framhald á bls. 35 Leit að gull- skipi ár- angurslaus LEIT að hollenzku Indfafari, sem Bergur Lárusson hðf 1960 hélt áfram f sumar á vegum Björgunar h/f o.fl. Leitin bar ekki árangur og áttu leitar- menn við mikla erfiðleika að etja þar sem gffurlegt vatn var á sandinum vegna rigninga f sumar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um, hvort leit verður haldið áfram. „Hef ði alltaf átt að salta síldina í landi" — segir Ogmundur á Jóni Garðari „OKKUR Hzt mjög vel á þetta nýja fyrirkomulag og svona hefði það alltaf átt að vera. Með þvf að salta síldina f landi, skapast miklu meiri verðmæti fyrir þjðð- arbúið en þegar verið er að bogr- ast við að salta sfldina um borð f veiðiskipunum," sagði ögmundur Magnússon, skipstjðri á Jðni Garðari þegar Morgunblaðið spurði hann að þvf hvernig hon- um litist á þá ákvörðun sjávarút- vegsráðuneytisins að heimila „Gagngerð skoðun á staf- setningarreglum að hefjast — Z einn liður í því, segir menntamálaráðherra MORGUNBLAMÐ hafði f gær samband við Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráð- herra til að spyrjast fyrir um hvað liði undirbúningi löggjaf- ar um íslenzka stafsetningu og þá sérstaklega varðandi z, en ríkisútgáfa námsbóka lét f sumar prenta zetulausa fs- lenzka stafsetningarorðabók með beygingarendingum. „I samræmi við fyrri orð okkar," sagði menntamálaráð- herra, ,,og samþykkt síðasta Alþingis um að fela ríkisstjórn- inni að undirbúa löggjöf um stafsetningu, munum við taka þessi mál fyrir að afloknum sumarleyfum og þá verða hin ýmsu atriði skoðuð niður í kjöl- inn. Varðandi útgáfu stafsetn- ingarorðabókarinnar þá var ákveðið í for að láta hana bfða um sinn ef unnt yrði að komast hjá því að gefa hana út, en gamla stafsetningarorðabókin mun hafa verið orðin uppurin og því þótti ekki annað fært en prenta bókina í litlu upplagi, því hún var lengi búin að bíða tilbúin til prentunar og þótt fuilorðnir þræti um zetuna, verður að halda áfram að kenna unga fólkinu að skrifa, en inn- an skamms verður sett í gang gagngerð skoðun á málinu og z er einn liður í því." I samtali Morgunblaðsins við Sigurð Pálsson skrifstofustjóra ríkisútgáfunnar sagði hann, að þessi bók, sem er 230 blaðsiður að stærð í litlu broti, hefði verið tilbúín til prentunar í feb. sl. eða þremur mánuðum áður en meirihluti þingmanna skoraði á menntamálaráðherra að taka z aftur f gildi i íslenzku ritmáli. Sagði Sigurður, að þar sem hliðstæðar bækur hjá ríkisút- gáfunni hefðu verið uppseldar héfði forlagið látið prenta aðeins 1500 eintök af-stafsetn- ingarorðabókinni og ætti það að nægja eftirspurn í vetur, því bókin væri sölubók til að bæta úr vöntun en ekki til skyldu- dreifingar. sfldarsöltun í landi, en fram til þessa hafa sfldveiðileyfi verið bundin þvf að bátarnir söltuðu sfldina skilyrðislaust um borð. Ráðuneytið hefur nú gefið út leyfi til síldveiða í herpinót fyrir samtals 42 báta og hefur verið ákveðið að fleiri veiðileyfi verði ekki gefin út á þessari vertíð. Eins og kunnugt er þá er heimilt að veiða 7500 lestir af sfld f herpi- nót á þessari vertfð og hefur afla- magni þessu verið skipt milli bát-' anna þannig, að 185 tonn koma í hlut hvers þeirra. I fréttatilkynningu frá sjávar- útvegsráðuneytinu segir, að það muni fylgjast nákvæmlega með þvi, að einstakir bátar fiski ekki meira en nemur 185 tonna kvót- anum, en ef það mun koma fyrir Framhald á bls. 35 Börkur til Mauritaníu Neskaupstað 6. október NÓTASKIPIÐ Börkur kom í heimahöfn um helgina eftir meira en mánaðarútivist í Barentshafi en þar var skipið sem kunnugt er á loðnuveiðum ásamt tveimur öðrum loðnuskipum islenzkum. Gert er ráð fyrir, að Börkur haldi eftir vikutíma eða svo áleiðis til Mauritanfu þar sem skipið mun verða á makrílveiðum ásamt fleiri íslenzkum skipum og leggja upp í Norglobal sem fyrr. ¦¦, Asgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.