Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 31
AIGKYSINGA- SÍMINN KK: 22480 Viö höfum opið frákl. 12—14.30 í hádegi alla daga. Á kvöldin er opið frá kl. 19.00. í Óðal I kvöld? HÁRSKERINN SKÚLAGÖTU14 OPIÐ LAUGARDAGA GÓÐ BÍLASTÆÐI P. MELSTED Sími 50249 Harðjaxlar frá Texas (Ride Beyond Vengeance) Hörkuspennandi bandarísk lit- kvikmynd. Chuch Connors, Kathryn Hayes Sýnd kl. 9. Djörf og spennandi amerísk mynd gerð árið 1974. Lögreglu- manninum er illa við ofbeldi, en hefur ánægju af að hjálpa ung- um stúlkum. Aðalhlutver: Morgan Paull, Pat Anderson. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 1 6 ára. iSÆJARBÍð^ ‘r™" Sími 50184 „KÁTI” LÖGREGLU- MAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTOBER 1975 31 BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR, BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TILKL. 8. SÍMI 20010. Hár- og fatatízka haustsins verður sýnd í Sigtúni næsta sunnu- dag milli kl. 3 — 5. Nánari uppl. hjá hárgreiðslu og rakarastofun- um. Samband hárgreiðslu- og hárskerameistara. HÓTEL BORG Félagasamtök, sem haldið hafa árshátíðir og jólatrésskemmtanir hér undanfarin ár eru vin- samlega beðin að staðfesta pantanir sínar sem fyrst. HÓTELBORG Laufið Diskótek Skiphóll Unglingadansleikur verður haldinn vegna fjölda áskoranna í Skiphóli í kvöld. Hljómsveitin LAUFIÐ leikur á heimavelli í tilefni heimkomu Eika Rót. Icesound Eiki Rót OPIÐ HUS Fyrsta opna hús vetrarins SVFM verður föstudaginn 31. október Dagskrá: Kvikmyndasýning og happdrætti. Húsið opnað kl. 20:30. Mætum öll vel og stundvíslega. Hús- og skemmtinefnd S.V.F.R. Blað- burðar- „ oun fólk Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Uppl. í síma 35408 Úthverfi Kambsvegur Selás Stuðlatríó skemmta í kvöld. Opið frá kl. 8—11.30. Borðapantanir i símá 1 5327. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fjármálastjórn fyrirtækja Hver er fjárhagsleg staða fyrirtækisins? Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði í Fjármálum I. 3. —10. nóvember n.k. að Skipholti 37. Námskeiðið stendur yfir frá kl. 15:00 til kl. 19:00 mánud. 3. növ., þriðjud. 4. nóv., miðvikud. 5. nóv., föstud. 7. nóv. og mánud. 10. nóv. Markmið þessa námskeiðs er að veita þjálfun i að meta afkomu og fjárhagslega stöðu fyrirtækis og að auki að kynna gerð fjárhagsáætlana (budgeting), þ.e.a.s. áætlana um rekstrarafkomu, um sjóðshreyfingar og um þróun efnahags fyrirtækja. Athyglinni verður beint fyrst og fremst að ársreikningum (rekstrar- og efnahagsreikningi) fyrirtækja og kannað, hvert gagn megi af þeim hafa og í hverju þeim sé áfátt. Eftir upprifjun í bókhaldstækni verður gerð grein fyrir tækni við rannsóknir á ársreikningum og tækni við samningu yfirlits urri fjármagns- streymi. Þá kemur lýsing og gagnrýnið mat á hefðbundnum meginreglum sem fylgt er við samningu ársreikninga og lýst tækni, sem beita má til að leiðrétta það vegna áhrifa verðlagsbreytinga Nauðsynlegt er fyrir þátttakendur að hafa bókhaldsþekkingu. Nám- skeiðið kemur að góðu haldi öllum, sem fást við fjármál. Leiðbeinandi verður Árni Vilhjálmsson prófessor Þátttaka tilkynnist i síma 82930. Þekking er góð fjárfesting.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.