Morgunblaðið - 02.11.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 02.11.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 Einbýlishús 26200 FASTEIGIV'ASALM MORGONBLABSHtSINU Oskar Kristjánsson Vorum að fá í einkasölu 100 fm steinhús (2x50) við Þórsgötu. Húsið er í góðu ásigkomu- lagi. Húsið skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb, fataherb, eldhús og baðherb. M \LFLIT.\ I\GSSKR IFSTOF A (■uðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 83000 Okkur vantar tilfinnanlega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Mikil eftirspurn. Metum sam- dægurs. (Athugið að hjá okk- ur er opið alla daga til kl. 10 e.h.) Til sölu Einbýlishús í Hafnarfirði vandað og fallegt einbýlishús á einum bezta stað við Drangagötu Húsið er hæð ris og kjallari enn- fremur rúmgóður bílskúr. Raðhús við Ránargötu Raðhús tvær hæðir rís og kjallari Húsið er allt nýstandsett. Nýtt járn á þaki Nýjar raflagnir. Ný málað. Og ný teppi og dúkar á öllum gólfum. Sérhiti á 1. hæð og sérhiti á 2. hæð, ásamt risinu. Ný tæki í baðherbergi. Ennfremur ný tæki í eldhúsum. Hægt að hafa 3 íbúðir ef vill. Hentugt fyrir læknastofur, skrif- stofur eða félagsheimili. Húsið er laust strax, og hægt að sýna það hvenær sem er. Einbýlishús við Baróns- stig Einbýlishús sem járnklætt timburhús og eru 2 hæðir, ásamt góðum skúr á baklóð Kjallari i húsinu er tvær 3ja herb. íbúðir Húsið getur losnað strax. Við Hjallabraut Hafn. sem ný vönduð 6 herb. ibúð um 145 fm á 3. hæð í blokk (5 svefnherbergi). Laus eftir sam- komulagi. Við Trönuhraun, Hafn. nýlegt verkstæðishúsnæði um 80 fm. sem er eignarhluti i ca. 300 fm trésmiðaverkstæði Við Álfheima vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 112 fm í blokk. Rúmgóð suðurstofa með svölum, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi, skáli. Þvottahús og geymsla í kjallara. Mikil sam- eign. Laus fljótlega. Við Sogaveg sem ný 3ja herb. íbúð i kjallara. Sem ekki er niðurgrafin vegna halla á lóð. íbúðin er um 70 fm með vönduðum innréttingum og tækjum. Sérhiti. Getur losnað fljótlega. Við Meistaravelli (vesturbæ) vönduð 5 herb. endaibúð um 1 35 fm á 4. hæð í blokk. íbúðin er rúmgóð suðurstofa með svöl- um, 4 svefnherbergi, rúmgott eldhús, með borðkrók. Þvotta- hús og búr þar innaf, stórt bað- herbergi, flisalagt. Geymsla í kjallara. Sérhrti, og rafmagn og bílskúr. Einbýlishús í smiðum í Þorlákshöfn húsið er með járni á þaki og gleri í gluggum, raflögn komin. Sima- kapall kominn inn og vatn og skolp. Ofnar verða til eftir 5 vikur. Afhendist strax. Verð 4.3 milljónir. Útborgun 3,5 milljón- ir. Raðhús við Yrzufell sem nýtt raðhús um 140 ferm. Allt frágengið úti og inni. Bíl- skúrsréttur. Hagstætt verð. Raðhús við Hraunbæ Vandað raðhús um 140 ferm. ásamt nýjum bilskúr (Með gryfju) Við Álfhólsveg Kóp. Vandað endaraðhús á Við Álfhólsveg Kóp. Vönduð 140 ferm. sér hæð ásamt stórum bílskúr. Raðhús við Bræðra- tungu Kóp. Vandað endaraðhús á tveim hæðum. Gróinn garður. Við Álftamýri Vönduð 4ra herb. ibúð um 110 ferm. á 3. hæð i blokk. Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 10 ferm. á 3. hæð í blokk. Tvöfalt gler í gluggum. (Nýir gluggar). Sér inngangur og sér hiti. Á Rifi, Snæfellsnesi Góð 110 ferm hæð í steinhúsi (3 svefnherb.) Góður bílskúr um 32 ferm. með vatni og hita. Getur losnað fljótlega. Einbýlishús i smíðum í Mosfellssveit Einbýlishús við Álmholt Mos. Stærð 1 50 fm. ásatm tvöföldum bilskúr. Húsið er á einum grunni. Og er til afhendingar strax. Útsýni mikið og fagurt. Teikningar á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum í Mosfellssv. Einbýlishús sem er hæð og kjallari að mestu ásamt tvöföld- um bilskúr sem hægt er að hafa sem verzlunarrými. Heildarstærð hússins er um 300 ferm. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstof- unni. Sem nýtt og vandað rað- hús við Þrastalund Garðahreppi. Húsið er að mestu fullgert. Skipti á góðri 5 herb. íbúð í Reykjavík æskileg. OKKUR VANTAR STRAX EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI EÐA REYKJAVÍK ÞARF AÐ VERA Á EINNI HÆÐ. MIKIL ÚTBORGUN. Geymið auglýsinguna. FASTEICNAÚRVALIÐ CIMI Q7Hnn Silfurteigii solustjori JIIVII UdUUU AuðunnHermannsson F asteignasalan 1 - 30 - 40 Kaupendur Að ibúðum og einbýlishúsum (bæði steinhúsum og timburhús- um) við Bergstaðastræti, Fjölnis- veg og gamla bænum, til greina koma skipti á 1 70 ferm. glæsi- legum sérhæðum á Melunumog Hlíðunum og einbýlishúsi við Vesturberg. Hér er um mjög fjár- sterka kaupendur að ræða. Höf- um kaupendur að litlum einbýlis- húsum I Reykjavlk og Hafnar- firði. Hvassaleiti . . . 4ra herb vönduð ibúð, stórt geymsluris, bllskúrsréttur. Suðursvalir. Vandaðar innrétt- ingar. Grindavík . . . Einbýlishús, 7 herb. Erum með á söluskrá mikið af íbúðum i fjölbýlishúsum, sér- hæðir, raðhús og einbýlishús. Höfum kaupendur að flestum tegundum eigna með háar út- borganir. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, lögfræðideild sími 13153 fasteignadeild sími 13040 Magnús Daníelsson sölustjóri, kvöldsími 40087. Símar: 1 67 67 1 67 68 Til Sölu: Sérhæð við Básenda hæðín er 2 saml. stofur 3 svefn- herb. auk forstofuherbergi. Fallegur garður. Svalir Bilskúr. Höfum fengið I sölu óvenju fallega ibúð við Mariu- bakka. íbúðin skiptist i 1 stofu, 3 svefnherb. Eldhús. Þvottahús á hæðinni.. Fokheld ca 1 37 fm. sérhæð i Kópavogi. Kópavogsbraut Efri hæð með 4 svefnh. Stór bilskúr. Mjög gott útsýni. Meistaravellir 135 fm. ibúð 1 stofa 4 svefn- herb. þvottahús og búr á hæðinni. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð ca 85-—90 fm. á 2. hæð. Svalir. Digranesvegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Ásvallagata 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca 95 fm. Mikið endurbætt. Garðahreppur 4ra herb. hæð 100 fm við Lækjafit. Sér inngangur. Raðhús á 2 hæðum við Engjasel Lokastíg 2ja herb. risíbúð ca 45 fm. Útb. 2,5m. Óðinsgata 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi eða sérhæð í Reykjavik eða ná- grenni. Makaskipti á nýju raðhúsi í Fossvogi koma til greina. Einar Sigurðsson. firi. Ingólfsstræti 4, sími 16767 Kvöldsími 36119 27233a1 ■ Opið í dag frá 13.30 — 17. 3ja herbergja góð kjallaraíbúð við Lindar- götu, íbúðin er til sýnis í dag, Laus strax. skiftanl. útb. 2,5 millj. 3ja herbergja ný ibúð í efra Breiðholti, ibúðin er tilb. til afhendingar. Verð 5,7 millj. Útb. 4 millj. 3ja herbergja úrvals íbúðir í Hafnarfirði 3ja herbergja mikið endurnýjuð íbúð á hæð í timburhúsi við Lindar- götu, verð 4,2 millj. 4ra herbergia góð íbúð við Alfheima, verð 7,5—8 millj. skipti æskileg á stærri eign. 6 herbergja íbúð hæð og ris við Njarðar- götu. íbúðin er öll ný endur- nýjuð. Útb. um 6 millj. sem má skifta á þetta ár og það næsta Sumarbústaðalönd og sumarbústaðir á bygg- ingarstigi i landi Norðurkots í Grímsnesi rétt við Þrastar- skóg. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum, verðmetum eignirnar samdægurs yður að kostnaðarlausu. Fasteignasalan Hafnarstræti 15 vr 1 27750 Bjarni Bjarnason hdl. - J ÞURF/D ÞER H/BYLI Laugarnesvegur 3ja herb. íb. á 4. hæð auk 1. herb. í kjallara. Vesturborgin Hagar, 3ja herb. íb. á 1. hæð auk 1. herb. i risi. Vesturborgin Sérhæð é Melunum 6. herb. ibúð á 2. hæð með bilskúr. Sérhæð — Raðhús Hef kaupanda að sérhæð eða raðhúsi útb. allt að kr. 1 0 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Til sölu 2ja herb. lúxusibúð í nágrenni Landspitalans. Efri hæð með risi við Óðinsgötu, ibúðin er stór stofa, svefnher- bergi, eldhús og bað, með skemmtilegu baðstofurisi. Óskast Góður kaupandi að 3ja—4ra herb. ibúð i Háaleitishverfi, bil- skúr þarf að fylgja. HELGI HÁKON JÓNSSON. LÖGG. FASTEIGNASALI SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 a, SÍMI 11782, HEIMASÍMI 21456. r Verzlunarhúsnæði Til sölu er verzlunaraðstaða fyrir kven- eða tízkufataverzlun á góðum stað nálægt miðbæn- um. Húsnæðið er um 90 fm með smekklegum innréttingum. Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 1 7. ^FJLSTEIGTST^fc HÚSIÐ I I BANKASTRA.TI 11 SIMI2 775 ■2ja herbergja Irúmbóð íbúð á 7. hæð í efra |Breiðholti. Útb. 3.2 m. jSólvailagata | l sölu 3ja herb. íbúðarhæð í jnýlegu húsi. Laus strax. Sérhiti. I S uðursvalir. -Endaraðhús ■um 112 fm á góðum stað í |f<ópavogi. Útb. 5,5 m. Ilðnaðarhúsnæði |Höfum fjársterkan kaupanda að ■iðnaðarhúsnæði, góð útborgun í ■boði, leiga kæmi til greina. ■Fasteignahúsið Sieggur áherzlu á trausta þjón- Justu, reynið viðskiptin. Isímar 27 1 50 og 27750. | Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A I A A f A A * A A A A A A A $ $ $ A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A 26933 HÖFUM KAUPENDUR að 2ja herbergja íbúðum í Árbæjar- og Breiðholtshverfi. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herbergja ibúðum í Breiðholti. HÖFUM KAUPENDUR að 4ra herbergja íbúðum í Fossvogi HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR að flestum stærðum íbúða, tilbúnum eða í smíðum. í skiptum í Fossvogi Stórglæsileg 4ra—5 herb. 118 fm. íbúð á 1. hæð i skiptum fyrir raðhús á einni hæð í Fossvogi eða einbýlis- húsi í Breiðholti (Stekkja- hverfi), íbúðin er i fyrsta flokks ástandi. Góð milligjöf. Krummahólar 3ja herb. 90 fm ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi i Breið- holti 3, ibúðin er ný og tilb. til afhendingar eftir 2 vikur. Mávahlíð Mjög góð 1 15 fm. sérhæð á 1. hæð, ný standsett með fallegum innréttingum, bíl- skúr. Stóragerði 4ra herb. 100 fm góð ibúð á 4. hæð, útb. um 5.0 millj. Framnesvegur 3ja herb. 85 fm. ibúð á 1. hæð tilb. undir tréverk, með bilskýli. Raðhús við Selbraut Seltj. Höfum til sölu 3 raðhús á einum bezta útsýnisstað við Selbraut, húsin afhendast fokheld að innan, múruð að utan, ibúðin skiptist i 4 svefnherb. og 2 stofur, tvö- faldur bilskúr fylgir. Raðhús — Garðahreppi Vorum að fá til sölu 5 raðhús við Holtsbúð, eitt húsanna er tilb til afhendíngar strax hin geta verið tilbúin eftir 6—8 mán. Húsin afhendast múruð að utan, með frágengnu þaki, tvöföldu verksmiðjugleri og útidyrum. (búðin skiptist í 4 svefnherb., stofu og skála. Bílskúr fylgir. Fast verð: 6.5 millj. Arnartangi Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús á einni hæð. HJÁ OKKUR ER MIK- IÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson. A A A A A A A A A A A A A A A A I 1 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A $ $ A A A A A A A A A A A A * A A A A A A A A A A A aðurinn * Austurstmti 6. Sími 26933. ^ AAAAAAAAAAAAAAAAAA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.