Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NOVEMBER 1975 42 [MMm Skemmtileg og spennandi ný, bandarisk litmynd frá DISNEY- félaginu. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: JAMES GARNER VERA MILES Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞYRNIRÓS barnasýning Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1.30. Meistaraverk Hrífandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLES CHAPLIN, ÁSAMT: CLAIRE BLOOM, SIDNEY CHAPLIN. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 1 1.15. (Ath breyttan sýningartíma) Flársjóðup múmluiinar TÓNABÍÓ Sími31182 Ný brezk kvikmynd gerð af KEN RUSSELL eftir rokkóperunni „TOMMY", sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Þessi kvik- mynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagn- rýni. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Ann- Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Tina T urner. íslenzkur texti Sýnd með STEROE-segultón. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. SÝND KL. 5. 7.10, 9.15 og 11.30 Teiknimyndasafn Bleiki pardusinn og ýmsar skemmtilegar teiknimyndir. Kl. 3. SIMI 18936 Hættustörf lögreglunnar (The New Centurions) islenzkur texti. Raunsæ, æsispennandi og vel leikin amerísk úrvals kvikmynd i litum og Cinema Scope um líf og störf lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Með úrvalsleik- urunum Stacy Keach, George C. Scott. Endursýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 14 ára. (slenskur texti Sprenghlægileg amerísk gaman- mynd i litum með Dick Van Dyke og Mickey Rooney. Sýnd kl. 2. Billy Bright ROBERTBOliTS Myndir um ástir Byrons lávarðar. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. o»t% starring REGWNEY ^ ® "-dorishare STtPHEN LEWIS BOBGRANT annakaren MICHaEL ROBBlNfi TECHNICOLOR' Sprenghlægileg bresk litmynd Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Fyrirheitna landiö Pólsk litmynd, nýjasta verk hins fræga leikstjóra Andrezej Wajda Myndin gerist í Lodz i Póllandi á siðara hluta 19. aldar, og er byggð á skáldsögu eftir Wladyslaw Reymont, er hlaut bókmenntaverðlaun Nobels 1924. Bönnuð börnum Enskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn Óðal opið öll kvöld. Komið og hlustið á Stuart Austin * L Oðal í kvöld AIISTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI j klóm drekans Bezta karate-kvikmynd, sem gerð hefur verið, æsispennandi frá upphafi til enda. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi: Bruce Lee. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lína í Suöurhöfum íslenzkur texti Sýnd kl. 3 LEIKFÍ'IAG REYKJAVlKUR PH Saumastofan ' i kvöld. Uppselt. Skjaldhamrar þriðjudag. Uppselt. Saumastofan miðvikudag kl. 20.30 4. sýning. Rauð kort gilda. Skjaldhamrar fimmtudag kl. 20.30 Skjaldhamrar föstudag. Uppselt. Saumastofan laugardag kl. 20.30. 5. sýning. Blá kort giida. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1 6620. ÞJÓÐLEIKHÚSIfl STÓRA SVIÐIÐ Carmen 3. sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. Blá aðgangskort gilda. 4. sýning miðvikudag kl. 20. Kardemommubærinn i dag kl. 1 5 Næst siðasta sinn. Þjóðniðingur þriðjudag kl. 20 Sporvagninn Girnd fimmtudag kl. 20 LITLA SVIOIÐ Milli himins og jarðar i dag kl. 1 1 f.h. Ringulreið þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ser TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 3ja kvölda spilakeppni Heildarverðmæti vinninga kr. 1 5 þús. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveit Stormar leikur fyrir dansi Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 2001 0. INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. Lokaorrustan Spennandi ný bandarísk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánet unni og er sú fimmta og síðasta í röðinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna Roddy McDowall Claude Akins, Natalie Trundy Bönnuð innan 1 2 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. LAUGARAS B I O Sími 32075 The ílrst Electric Western ZACHÁRIÁH Ný „ROCK WESTERN'' kvik- mynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. í myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir, sem uppi eru i dag, m.a. Country Joe and the Fish og the James Gang og fl. Aðalhlutverk: JOHN RUBINSTEIN, DON JOHNSON, ELVIN JONES, DOUGH KERSHAW. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára 7MORO I K06ENHAVN Anthony Steffen Sylvia Kochina Shirley Corrigan FARVER TECHHISCOPE ENGLISH VERSION F.U.16 REGINA Ný spennandi sakamálamynd I litum og cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 7 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6. ára. Vinur indíánanna Spennandi indjánamynd i litum. Barnasýning kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.